Þjóðviljinn - 05.12.1987, Page 8
YDDA F11.3/SÍA
Sjómaður segir frá
Bókaforlag Máls og menningar
hefur gefið út bókina Brimöldur
sem erfrásögn Haralds Ólafs-
sonarsjómanns.
Á fyrstu áratugum þessarar
aldar yfirgáfu margir átthaga sína
og héldu til útgerðarbæjanna í
von um atvinnu og bætt kjör.
Einn þessara var Haraldur Ólafs-
son. Hann ólst upp austur í Ölfusi
en fór ungur á sjóinn. Síðan var
hann til sjós um nærri sex áratuga
skeið á árunum milli 1920 og
1980, fyrst á árabátum, svo á
skútum og síðar á togurum. Á
þessum tíma urðu verulegar
breytingar á öllum atvinnu- og
lifnaðarháttum þjóðarinnar,
einkum skipti mjög um upp úr
stríðslokum.
í Brimöldum rekur Haraldur
sögu sína sem auk þess að vera
ævisaga er heimild um atvinnulíf
og sjávarútveg og kjör sjómanna
á kreppu- og stríðstímum. Bókin
geymir margar frásagnir af sjáv-
arháska og baráttu sjómanna
fyrir bættum kjörum en ekki síst
h'finu um borð, mannskapnum,
andanum sem ríkti og vinnu-
brögðunum. Jón Guðnason sagn-
fræðingur skráði frásögn Har-
alds. Fjöldi mynda er í bókinni
sem er 252 bls. að stærð.
Lög Jóns Múla
Amasonar
viðtexta
i Jónasar
Amasonar
barki syngja Án þín, Bjarni syngur Augun þín
blá, Magnús Eiríksson syngur Einu sinni á
ágústkvöldi, Vikivaki í nýrri útsetningu og
nýtt lag, Það vaxa blóm á þakinu, sungið af
Sif Ragnhildardóttur.
Nokkrir þekktustu jassleikarar Islendinga Tríóið Hinsegin blús skipa: Eyþór Gunnars-
ásamt einum efnilegasta trompetleikara í son, Tómas R Einarsson og Gunnlaugur Briem.
Evrópu og útkoman er ein besta jassplata AukþeirraleikaJensWintherogRúnarGeorgs-
sem gefin hefur verið út á íslandi. son á plötunni. Lögin eru eftir Eyþór og
Tómas.
Bubbi syngur: Við heimtum aukavinnu,
Ellen Kristjánsdóttir og Bjarni Arason látúns-
l
EIRIABYRGÐ!
10.000króna tékkaábyrgð,
gegn framvísun bankakorts.
Notkun bankakorta eykur öryggi allra í
tékkaviðskiptum. Við ábyrgjumst tékka að
upphæð allt að 10.000 krónum - sé banka-
korti framvísað.
Á bankakortinu eru tvö öryggisatriði sem
þurfa nauðsynlega að koma heim og saman
þegar tékki er innleystur, til þess að við-
komandi banki eða sparisjóður ábyrgist
hann:
1115 0000 0003 3081
t\y% 91iTVboi mmu
támkk jwmm&bfrtn
€—2. Numerbankakortsin—
Meiri ábyrgð með bankakorti
- því máttu treysta!
Alþýðubankinn,
Búnaðarbankinn,
Landsbankinn,
Samvinnubankinn,
Útvegsbankinn,
Verzlunarbankinn
og Sparisjóðirnir.