Þjóðviljinn - 05.12.1987, Qupperneq 12
©
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn
7.00 Fréttir
7.03 „Góðan dag, góðir hiustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá,
veðurfregnir sagðar kl. 8.15 en siðan
lesnar tilkynningar. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.10 Barnaleikrit: „Davfð Copperfl-
eld“ eftlr Charles Dickens i útvarps-
leikgerð eftir Anthony Brown. Pýðandi
og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. (Áður flutt
1964).
9.35 Tónlist eftir Carl Philipp Emanu-
el Bach „The English Concert"-
hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock
stjórnar. a. Sinfónía nr. 2 í B-dúr. b. Sin-
fónia nr. 4 í A-dúr.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vlkulok Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, kynning á helgardagskrá Út-
varpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Um-
sjón: Éinar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hór og nú Fróttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar
14.05 Sinna Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tilkynningar
15.05 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón-
menntir á liðandi stund. Umsjón: Magn-
ús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 l'slenskt mál Gunnlaugur Ingólfs-
son flytur þáttinn.
16.30 Lelkrit: „Hvað gat ég annað
gert?“ eftir Maríu Jotunl Þýðandi:
Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Maria
Kristjánsdóttir. Leikendur: Bríet Héðins-
dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda
Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Bac-
kman, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Vilborg
Halldórsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
18.00 Bókahornið Sigrún Sigurðardóttir
kynnir nýjar barna- og unglingabækur.
Tónlist. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar
19.35 Spáð’ I mig Þáttur í umsjá Sól-
veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadótt-
ur.
20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson
20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar
bækur.
21.30 Danslög
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 I hnotskurn Umsjón: Valgarður
Stefánsson.
23.00 Stjörnuskln Tónlistarþáttur í umsjá
Ingu Eydal.
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson
sér um tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur
7.00 Tónllst á sunnudagsmorgni -
Mozart og Bach. a. Konsert fyrir fiðlu og
hljómsveit nr. 5 í A-dúr eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leikur
með Filharmoníusveit Vínarborgar;
James Levine stjórnar. b. Konsert nr. 1 í
F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „I
Musici" hljómsveitin leikur.
7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæ-
björnsson prófastur á Akureyri flytur rit-
ingarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 í morgunmund Þátlur fyrir börn í
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð.
9.00 Fréttir
09.03 Morgunstund I dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 MálþingumHalldórLaxnessUm-
sjón: Sigurður Hróarsson.
11.00 Messa f Fella- og Hólakirkju
Prestur: Séra Guðmundur Karl Ágústs-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni i hljómplötu-
og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón:
Mette Fanö. Aðstoðarmaður og kynnir:
Sverrir Hólmarsson.
13.30 Fræðimaður, stjörnmálamaður,
listamaður Bolli Gústavsson í Laufási
tekur saman dagskrá um Magnús Jóns-
son dósent í aldarminningu hans.
14.30 Með sunnudagskaffinu Frá Vín-
artónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands 17. janúar sl. Tónlist eftir Johann
og Oscar Strauss, Nico Dostal og Ro-
bert Stolz. Einsöngvari: Ulrike
Steinskey. Stjórnandi: Gerhard Deck-
ert.
15.10 Gestaspjall Samferðamenn í eilífð-
inni. Þáttur í umsjá Viðars Eggerts-
sonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
ÚTVARP - SJÓNVARpÍ
16.20 Pallborðið Stjórnandi: Broddi
Broddason.
17.10 Frá tónlistarhátfðinni f Björgvin
1987 Á tónleikum með Ellen Westberg
Andersen sópransöngkonu og Jorunn
Marie Bratlie píanóleikara 30. maí sl. a.
Sex lög eftir Edward Grieg op. 25 við
Ijóð eftir Henrik Ibsen. b. Lög eftir Agat-
he Backer Gröndalh. c. Ballað í g-moll
op. 24 eftir Edward Grieg.
18.00 Örkin Þáttur um erlendar nútima-
bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Það var og Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatfmi Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 Drlffjaðrir Umsjón: Haukur Ág-
ústsson.
21.20 Sfgild dægurlög
21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir
Steinar á Sandi Knútur R. Magnússon
lýkur lestri sögunnar (12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 TónmálSoffíaGuðmundsdóttirsér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir
00.10 Tónllst á miðnætti Píanótríó nr. 3 í
f-moll op. 65 eftir Antonin Dvorák Boro-
din tríóið leikur.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar. Finnur N. Karls-
son talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987
Flutt er ný saga eftir Hrafnhildi Val-
garðsdóttur og hugað að jólakomunni
með ýmsu móti þegar 17 dagar eru til
jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. Barna-
lög.
9.03 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur Óiafur R. Dýr-
mundsson ræðirvið Ketil A. Hannesson
um afkomu bænda.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor Umsjón: Sigríður
Guðnadóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn Umsjón: Hilda
Torfadóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elfas Mar Höfundur les (29).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á siðdegi - Sibelius og Gri-
eg a. „Pelléas et Mélisande" op. 46 eftir
Jean Sibelius. Fílharmoníusveit Berlín-
ar leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
b. „Pétur Gautur", svíta nr. 1 op. 45 eftir
Edvard Grieg. Fílharmoníusveit Berlínar
leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c.
„Finlandia" tónaljóð op. 46 eftir Jean
Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin
leikur; Alexander Gibson stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Visindaþáttur Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N.
Karlsson flytur. Um daginn og veginn
Ingólfur A. Þorkelsson skólameistari
Menntaskólans í Kópavogi talar.
20.00 Aldakliður Ríkharður örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar Umsjón: Einar Gylfi
Jónsson.
21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thom-
as a Kempis Leifur Þórarinsson les (8).
21.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar
bækur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Deyjandi mál, eða hvað? Síðari
þáttur islenskt nútímamál í umsjá Óðins
Jónssonar.
23.00 Frá tónlistarhátíðinni I Schwetz-
ingen 30. aprfl sl. „Virtuosi Saxoniae"-
hljómsveitin leikur; Ludwig Gúttler
stjórnar. a. Konsert fyrir trompet, strengi
og fylgirödd í Es-dúr eftir George Philipp
Telemann. Ludwig Gúttler leikur á trom-
pet. b. Konsert fyrir fiðlu, strengi og fyl-
girödd í a-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Roland Straumer leikur áfiðlu. c.
Mótetta „In turbato mare irato“ fyrir
sópran, strengi og fylgirödd eftir Antonio
Vivaldi. Monika Frimmer syngur. d.
Konsert fyrir valdhorn, blásara, strengi
og fylgirödd eftir Johann Matthias Sper-
ger. Ludwig Gúttler leikur á valdhorn.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
é
Laugardagur
00.10 Næturvakt Utvarpsins Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir
10.00 Með morgunkaffinu Umsjón:
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Við rásmarkið Arnar Björnsson
lýsir leik fslendinga og Norðmanna á
Pólmótinu í handknattleik sem háðurer í
Stafangri. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir
og Sigurður Sverrisson.
17.00 Kynnlng á nýjum íslenskum hljóm-
plötum
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn
Jósepsson
22.07 Ut á llfið Umsjón: Lára Marleins-
dóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina til morguns.
Sunnudagur
00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt Umsjón: Skúli
Helgason.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.00 Tekið á rás Arnar Björnsson lýsir
leik fslendinga og Svisslendinga á
Pólmótinu i handknattleik sem háður er í
Stafangri.
13.30 Spilakassinn Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
15.00 Söngleikir f New York Fimmti þátt-
ur: „South Pacific" eftir Rogers og Ham-
merstein. Umsjón: Árni Blandon.
16.05 Vinsældalisti rásar 2 Umsjón:
Stefán Hilmarsson og Georg Magnús-
son.
18.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll
Erlendsson.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndis Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Mánudagur
00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Eftir helgina er borið niður á Isa-
firði, Egilsstöðum og Akureyri, fréttir
landsmálablaða og fleira. Flosi Ólafs-
son flytur mánudagshugvekju að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur
Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og
Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar
Bjargar Þorsteinsdóttur. Meðal efnis er
létt og skemmtileg getraun fyrir hlust-
endur á öllum aldri og óskalög þeirra
sem heima sitja.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
12.45 Á milli mála Gunnar Svanbergs-
son kynnir m.a. kynnt breiðskifa vikunn-
ar.
16.03 Dagskrá Fluttar perlur úr bók-
menntum á fimmta tímanum, fréttir um
fólk á niðurleið, einnig pistlar um málefni
líðandi stundar. Umsjón: Einar Kára-
son, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunn-
arsdóttir og Sefán Jón Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Sveiflan Vernharður Linnet kynnir
djass og blús.
22.07 Næðingur Rósa Guðný Þórsdóttir
kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýmsum
áttum, les stuttar frásagnir og drauga-
sögu undir miðnættið.
00.10 Næturútvarp Útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
989
Laugardagur
08.00 Hörður Arnarson á laugar-
dagsmorgni.
12-00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson. Fréttir kl.
14.00.
15.00 fslenskl listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinslælustu lög
vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 20.00 í kvöld. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
laugardagspopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson heldur uppi
helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur
vikunnar endurtekinn.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krlst-
ján Jónsson leikur tónlist.
Ájólaróli. Nýtt leikrit eftir Iðunni Steinsdóttur í fjórum þáttum og verður sá
fyrsti sýndur í Stundinni okkar á sunnudag klukkan 18.00. Á jólaróli segir frá
fullorðnum hjónum, Sigurði og Sölvínu, sem eru nýflutt til borgarinnar úr
sveitinni. Þau finna sér ýmislegt til dundurs í nýju umhverfi og auðvitað taka þau
fullan þátt í jólaundirbúningnum. Leikritið er ætlað börnum á öllum aldri. f
aðalhlutverkunum eru þau Guðmundur Ólafsson og Guðrún Ásmundsdóttir.
Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Upptöku stjórnaði Þór Elís Pálsson.
Réttarhöldin. Kvikmyndin sem Fjalakötturinn sýnir í dag á Stöð 2
klukkan 13.45 heitir Réttarhöldin, (The Trial) og er hún gerð eftir samnefndri
skáldsögu Franz Kafka. Myndin, líkt og bókin, fjallar um nafnlausan mann sem
ákærður er fyrir glæp án þess að hann fái að vita nákvæmlega hvaða glæp.
Aðalleikarar eru Anthony Perkins, Jeanne Moreau, Romy Schneider og Orson
Welles, sem jafnframt er leikstjóri. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni
þrjár og hálfa stjörnu.
Sunnudagur
8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið.
9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttir.
12.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar.
12.00 Fréttir.
13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árn-
asyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög,
uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunn-
udagstónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
Undiraldan. Brelðskffa kvöldsins
kynnt.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
7 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um veður.
Mánudagur
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan.
9.00 Valdís Gunanrsdöttir á léttum
nötum. Morgunpopp, afmæliskveðj-
ur og spjall. Litið inn hjá fjölskyld-
unni á Brávallagötu 92. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Fréttlr.
12.00 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Jön Gústafsson og Mánudags-
poppið. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og
spjall. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson, Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spjallarvið hlustendur. Símatími hans er
á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um flugsamgöngur.
/ F1M10L2
Laugardagur
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir Laufléttir
tónar.
10 00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00 Leópold Sveinsson Gæða tónlist
12 00 Stjörnufréttir.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Þáttur i umsjón
Irisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 „Milll mín og þín“ Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Árni Magnússon.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
8.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ball-
öður.
10.00 og 13.00 Stjörnufreftir (fréttasími
689910)
12.00 iris Erlingsdóttir Rólegt spjall og
Ijúf sunnudagstónlist.
14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. Auglýs-
ingasími: 689910.
16.00 „Siðan eru liðin mörg ár“ Örn Pet-
ersen.
18.00 Stjörnufréttir.
19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok.
21.00 Stjörnuklassík Stjarnan á öllum
sviðum tónlistar. Randver Þorláksson
leikur af geisladiskum allar helstu perlur
meistaranna.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur
við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út
i nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur
7.00 Þorgeir Astvaldsson Morguntón-
list, freftapistlar og viðtöl.
8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist,
gamanmál.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól-
afsson Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102.1 og 104.
Gullaldartónlistin.
22.00 Einar Magnússon Létt popp á síö-
kveldi.
23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins.
Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
oooooooooo
•:« * A: 9‘
OOOOOOOOOO
Laugardagur
08-11 Morgundagskrá í ums. MR
11-3 Morgunstund með Sigurði Ragn-
arssyni MH
13-15 M.
15- 16 FG á Utrás.
16- 17 FG á Útrás
17- 19 Tónpyngjan Kristján Már oq Diana.
19-21 Kvennó
21- 22 MR
22- 23 MR
23- 01 Músfk á stuðkvöldi Darri Ólason IR
01-08 Næturvakt.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. desember 1987