Þjóðviljinn - 19.12.1987, Side 17
Eggertsson en titillag leikritsins er eftir
Jórunni Viðar. Umsjón: Helga Steffen-
sen og Andrés Guðmundsson.
18.30 Leyndardómar gullborganna
(Mysterious Cities of Gold) Teikni-
myndaflokkur um ævintýri í Suður-
Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Steingríms-
son.
18.55 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir
19.05 Á framabraut (Fame). Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Dagskrárkynning - Hátíðardag-
skrá Sjonvarpsins
21.10 Á grænni grein (Robin's Nest).
Breskur gamanmyndaflokkur. pýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
21.45 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur
Sjónvarps. Að þessu sinni eru það full-
trúar Arnesinga og Rangæinga sem
spurðir eru úr spjörunum. Upptakan fer
fram á Hótel Selfossi. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Her-
mannsson.
22.45 Helgileikur. Fyrsti hluti - Fæðing
Jesú (Mysteries). Breskt sjónvarps-
leikrit i þremur hlutum. Leikstjóri Derek
Bailey. Leiknir eru þættir úr biblíunni á
nokkuð nýstárlegan hátt allt frá sköpun-
arsögunni til krossfestingar Jesú Krists.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Töfraglugginn Endursýndur þáttur
frá 16. desember.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 íþróttir
19.30 George og Mildred Breskur gam-
anmyndaflokkur. Aðalhlutverk Yoothe
Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir
21.20 ERRÓ - Engum líkur Sjónvarpið
fylgist með uppsetningu eins stærsta
myndverks Errós í Ráöhúsinu í Lille í
Frakklandi um miðjan nóvember s.l.
22.10 Helgilelkur. Annar hluti - Píslar-
sagan (Mysteries). Breskt sjónvarps-
leikrit í þremur hlutum. Leikstjóri Derek
Bailey. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Laugardagur
09.00 # Með afa Þáttur með blönduðu efni
fyrir yngstu börnin. í þættinum verður
sögð sagan af jólasveininum og búálf-
um hans i Korvafjalli sem bókaútgáfan
Iðunn gefur út. Sögumaður Steindór
Hjörleifsson. Skeljavík, Kátur og hjól-
akrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía,
Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari,
Tungldraumar og fleiri teiknimyndir.
Allar myndir sem börnin sjá með afa,
eru með íslensku tali. leikraddir: Elfa
Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson, Randver Þorláksson og
Saga Jónsdóttir.
10.35 # Smávinir fagrir Áströlsk fræðslu-
mynd um dýralíf í Eyjaálfu. (slenskt tal.
10.40 # Jólin hans Gosa Pinocchio's
Christmas. Teiknimynd. Þýðandi Ragn-
ar Hólm Ragnarsson.
11.35 Jólasaga Christmas Story. Teikni-
mynd.
12.00 Hlé
13.35 # Fjalakötturinn. Dásamlegt líf
It's a Wonderful Life. Engill forðar manni
frá sjálfsmorði, lítur með honum yfir far-
inn veg og leiðir honum fyrir sjónir
hversu margt gott hann hefur látið af sér
leiða. Aðalhlutverk: James Stewart,
Henry Travers, Donna Reed og Lionel
Barrymore. Leikstjóri Frank Capra. Þýð-
andi Örnólfur Árnason. Sýningartími
130 mín.
15.45 # Nærmyndir Nærmynd af Eddu
Erlendsdóttur píanóleikara. Umsjónar-
maður er Jón Óttar Ragnarsson.
16.25 # Ættarveldið Dynasty. Blake gerir
allt sem hann getur til þess að koma I
veg fyrir að Alexis takist að ná Denver-
Carrington fyrirtækinu á sitt vald. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
17.10 # NBA-körfuknattleikur Umsjón-
armaður er Heimir Karlsson.
18.40 Sældarlíf Happy Days.
Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld
rokksins. Aðalhlutverk Henry Winkler.
Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir.
19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni liðandi stundar.
20.30 Islenski listinn Bylgjan og Stöð 2
kynna 40 vinsælustu popplög landsins I
veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljóm-
listamenn koma fram hverju sinni. Þátt-
urinn er gerður í samvinnu við Sól hf.
Umsjónarmenn Helga Möller og Pétur
Steinn Guðmundsson.
21.20 Tracey Ullman The Tracey Ullman
Show. Skemmtiþáttur með bresku
söngkonunni og grínleikkonunni Tracey
Ullman.
21.45 # Spenser Spencer ræður sig sem -
lífvörð fallegrar stúlku sem stafar hæfta
frá fyrrverandi elskhuga. Starfið reynist
skeinuhættara en Spenser átti von á.
Þýðandi Björn Baldursson.
22.35 # LögreglustjórarChiefs. Spennu-
mynd í þrem hlutum. 2. hluti. Nýskipað-
ur lögreglustjóri i smábæ einum glímir
við lausn morðmáls sem reynist draga
dilk á eftir sér. Aðalhlutverk Charlton
Heston, Keith Carradine, Brad Davies.
Leikstjóri Jerry London. Þýðandi Björn
Baldursson. Bönnuð börnum.
00.05 # Eitthvað fyrir alla Something for
Everyone. Saga um ástir og dularfull
örlög sem gerist i Austurrisku ölpunum.
Aðalhlutverk Angela Lansbury og Mic-
hael York. Leikstjóri Hal Prince. Þýð-
andi örnólfur Árnason.
01.55 # Líf og dauði Joe Egg A Day in
the Death of Joe Egg. Heimilislíf ungra
hjóna tekur miklum breytingum þegar
þau eignast barn, ekki sist þegar barnið
er flogaveikt og hreyfihamlað og getur
enga björg sér veitt. Aðalhlutverk Alan
Bates og Janet Suzman. Leikstjóri Pet-
er Medak. Þýðandi Ásgeir Ingólfsson.
03.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
09.00 Furðubúarnir Teiknimynd. Þýð-
andi Pétur S. Hilmarsson.
09.20 Fyrstu jólin hans Jóga Teiknimynd
i 5 þáttum. 1. þáttur. Þýðandi Björn
Baldursson.
09.45 # Olli og félagar Teiknimynd með
islensku tali. Þýðandi Jónína Asbjörns-
dóttir.
10.00 # Klementína Teiknimynd með ís-
lensku tali. Þýðandi Ragnar Ólafsson.
10.25 # Albert feiti Teiknimynd. Jólaþátt-
ur. Þýöandi íris Guðlaugsdóttir.
10.50 # Litla stúlkan með eldspýturnar
Leikin barnamynd sem gerð er eftir hinu
sígilda ævintýri H.C. Andersen. Þýðandi
Friðþór K. Eydal.
11.15 Jólaminning Christmas Memory.
Verðlaunamynd byggð á æviminning-
um Truman Capote. Myndin segir frá
einmana konu og litlum dreng og jóla-
haldi þeirra i litlum smábæ i Bandaríkj-
unum. Aðalhlutverk Geraldine Page og
Donnie Melvin.
12.05 # Sunnudagssteikin Blandaður
tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm-
listarfólk og ýmsum uppákomum.
13.30 # Rólurokk Þáttur um Rod Stewart.
13.50 # Stríðshetjur The Men. Marlon
Brando í upphafi ferils sins, túlkar hér
hermann sem hefur lamast fyrir neðan
mitti, hræðslu hans viö að horfast í augu
við lífið og ástina. Aðalhlutverk Marlon
Brando og Teresa Wright. Leikstjóri
Fred Zinnermann. Þýðandi Ásthildur
Sveinsdóttir.
15.20 # Geimálfurinn Alf. Litli loðni
geimálfurinn frá Melmac er iðinn við að
hrella fósturforeldra sína. Þýðandi Ást-
hildur Sveinsdeóttir.
15.45 # Fólk Bryndís Schram ræðir við
Rannveigu Pálsdóttur.
16.20 # Aqabat Jaber Vönduð heimilda-
mynd um flóttamannabúðir í Palestínu.
Margir palestínuarabar hafa nú búið í
hrörlegum flóttamannabúðum í 40 ár og
er myndin gerð í tilefni þess. Mynd þessi
hefur vakið mikla athygli þar sem hún
þykir sýna raunsanna mynd af lífi flótta-
manna og nýtur hún sérlega fallegrar,
kvikmyndatöku. Þýðandi Birna B.
Berndsen.
17.40 # A la Carte Listakokkurinn Skúli
Hansen eldar appelsinuönd í eldhúsi
Stöðvar 2.
18.10 # Ameríski fótboltinn - NFL Sýnt
frá leikjum NFL-deildar ameriska fót-
boltans. Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.30 Hooperman Gamanmyndaflokkur
um lögregluþjón sem á í stöðugum úti-
stöðum við yfirboðara sína fyrir óvenju-
legar starfsaðferðir. Þegar hann erfir
svo fjölbýlishús, hefjast erfiðleikar hans
fyrir alvöru því þá lendir hann einnig í
útistöðum við leigjendur sína. Þættirnir
eru skrifaðir af höfundi L.A. Law og Hill
Street Blues. Aðalhlutverk John Ritter.
Þýðandi Svavar Lárusson.
21.05 Nærmyndir Sjá nánari umfjöllun.
Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnars-
son.
21.45 Benny Hill Breski ærslabelgurinn
Benny Hill hefur hvarvetna notið mikilla
vinsælda. Þýðandi Hersteinn Pálsson.
22.10 Lagakrókar L.A.Law. Vinsæll
bandarískur framhaldsmyndaflokkur
um lif og störf nokkurra lögfræðinga á
stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles.
Aðalhlutverk Harry Hamlin, Jill Eiken-
berry, Michele Greene. Þýöandi Svavar
Lárusson.
23.00 Útlegð Un'lsola. Seinni hluti italskr-
ar stórmyndar. Aðalhlutverk Massimo
Ghini, Christiane Jean, Stephane
Audran og Marina Vlady. Leikstjóri
Carlo Lizzani. Þýðandi Kolbrún
Sveinsdóttir.
00.00 Þeir vammlausu The Untouchab-
les. Framhaldsmyndaflokkur um lög-
reglumanninn Elliott Ness og sam-
starfsmenn hans sem reyndu að hafa
hendur í hári Al Capone og annarra maf-
íuforingja, á bannárunum í Chicago.
Þýðandi Örnólfur Árnason.
00.50 Dagskrárlok
Mánudagur
16.35 # Jólaævintýri A Christmas Carol.
Mynd um ævintýri Dickens. Aðalhlut-
verk: George C. Scott, Susannah York,
Nigel Davenport, Frank Finleyog David
Warner, Leikstjóri Clive Donner.
18.15 # Jói og baunagrasið Jack and the
Beanstalk. Aðalhlutverk: Dennis Christ-
opher, Elliot Gould, Jean Stapleton.
18.40 Hetjur himlngeimsins He-man.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.30 Fjölskyldubönd Family Ties.
21.05 # Vogun vinnur Winner take All. 3.
þáttur af 10. Bankastjórar sem lofað
höfðu að leggja fram fé til að kosta
Mincoh-námuna neita frekari aðstoð
fyrr en sölusamningar hafa verið undir-
ritaðir.
21.55 # Óvænt endalok
22.20 # Dallas Réttarhöld í máli Jennu
eiga að fara fram í Dallas en vörn henn-
ar tekur dapurlega stefnu þegar aðal-
vitnið lætur lífiö.
23.05 # Syndir feðranna Sins of the Fat-
hers. Ung kona, nýútskrifuð úr lögfræði,
hefur störf hjá virtri lögfræðiskrifstofu.
Hún hrífst af eiganda fyrirtækisins og
tekst með þeim ástarsamband. Þegar
sonur hans skerst í leikinn breytist líf
þeirra allra.
00.40 Dagskrárlok
KALLI OG KOBBI
FOLDA
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
18.-24. des. 1987 er i Lauga-
vegs Apóteki og Holts Ap-
óteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
trídaga). Síðarnefnda apó-
tekiö er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
rrefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur....simi4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes......simil 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
allnn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16, Feðratimi 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B.
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
stig: opin alladaga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftali: alladaga 15-16 og
18.30- 19 00 Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspitali
Hafnarlirði: alla daga 15-16
og 19-19 30 Kleppsspital-
inn:alladaga-18.30-19og
18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak-
ureyrl: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16og 19-19.30 Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
Sjúkrahú8iö Húsavik: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fy rir Reykja-
vík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur alla
virkadaga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyf ja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka
dagakl. 8-17ogfyrirþásem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans Slysadeild
Borgarspítalans opin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Hafnartjörður: Heilsugæsla
Upplýsingar um dagvakt
lækna s 53722 Næturvakt
lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyrl: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966
ÝMISLEGT
Bilananavakt rafmagns- og
hltaveitu: s. 27311 Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230
Hjálparstöð RKI, neyðarat-
hvari fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opiö
allansólarhringínn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf i sálfræöilegum efn-
um.Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Simi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
briöiudaqakl.20-22, simi
21500, simsvari. Sjálfshjálp-
arhöpar þeirra sem oröið
hafa fyrir sifjaspeilum, s.
21500,simsvari.
Upplýslngarum
ónæmlstærlngu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, síml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða oröið fyrir nauögun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Félageldriborgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni 3, s. 24822.
GENGIÐ
17. desember
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar 36,300
Sterlingspund... 66,810
Kanadadollar.... 27,795
Dönsk króna..... 5,7996
Norskkróna...... 5,7134
Sænskkróna...... 6,1416
Finnsktmark..... 9,0524
Franskurfranki.... 6,5994
Belgískurfranki... 1,0682
Svissn. franki.. 27,5208
Holl. gyllini... 19,8621
V.-þýsktmark.... 22,3584
ftölsklíra..... 0,03035
Austurr.sch..... 3,1765
Portúg. escudo... 0,2703
Spánskur peseti 0,3296
Japanskt yen.... 0,28725
Irskt pund...... 59,450
SDR............... 50,4824
ECU-evr.mynt... 46,1319
Belgiskurfr.fin. 1,0633
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 svifu4 viljugi 6
hópur 7 hrúgu 9 góð 12 rýr
14 tangi 15 vafi 16 sparsemi
19 tusku 20 gagnslaus 21
‘ gæfa
Lóðrétt:2svelgur3
hræðast 4 snöru 5 ber 7
glófi 8 gjörbreyta 10 sjá 11
spil 13 athygli 17 verkfæri
18 eyktamark
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 reim4æsta6ætt
7 Rafn 9 lágt 12 jatan 14
nóa 15 æli 16 ráðug 19 loks
20 rjól 21 ataða
Lóðrétt: 2 eða 3 mæna 4
ætla 5 tog 7 rengla 8 fjarka
10 ánægja 11 trilla 13 tíð 17
ást18 urð
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17