Þjóðviljinn - 20.12.1987, Side 4

Þjóðviljinn - 20.12.1987, Side 4
Myndir: Kristján G. Arngrímsson. Hvaðan kemurþú eiginlega? gæti þessi litla stúlka verið að hugsa í fangi jóla- sveinsins. Alténter mikil spurn í augunum. Blessuð iólin... Sunnudagsblaðið brá sér í jólaleiðangur í bæinn í vikunni legar og kuldalegar svona snjólausar. Eflaust hefur snjó- og leit á lífið í jólaösinni. Að vísu var fremur ójólalegt um leysið líka áhrif á sálartetrið, flestir sögðust vera í litlu að litast; rigning og leiðindaveður. Jólaskreytingar hanga jólaskapi og lítið farnir að hugsa til jólanna. Þetta kemur yfir Laugavegi og Austurstræti og eru heldur einmana- með snjónum... -ns. Þreytt í jólaös. Hún settist bara í rúllustigann í Kringlunni þessi. Það kostar 100 krónur að láta mynda barn í fangi þessa jólasveins í Kringlunni. Kannski er strákurinn að brosa að því. Kát börn innan um jólatré hjá Skógrækt Reykjavíkur. 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. desember 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.