Þjóðviljinn - 20.12.1987, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 20.12.1987, Qupperneq 5
Spjall í Austurstræti í jólaösinni. Hún var að selja barnaleikföng í rigningunni í Austurstræti, hún Auður Oddgeirsdóttir. Hún sagði að ekki væri mikil jólastemmning komin í fólk. Eflaust er það snjó- leysið. Brunavarðafélag Reykjavíkur er með eldvarnaherferð þessa dag- ana. Mjög svo nauðsynlegt fyrir jólin. Á myndinni eru þeir Bjarni Ingimundarson og Þórður Boga- son. Hann var ekki banginn við jólasveininn þessi snáði. Sennilega að tilkynna óskalistann. Sunnudagur 20. desember 1987 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 5 Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar Sjúkrahúsiö Patreksfirði óskar aö ráða hjúkrun- arfræðinga og sjúkraliða sem fyrst. SJÚKRAÞJÁLFARAR Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða sjúkra- þjálfara frá næstu áramótum eða eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði Rafvirkjar - rafeindavirkjar Okkur vantar rafvirkja eða rafeindavirkja nú þeg- ar eða hið fyrsta. Starfið felst einkum í viðhaldi og viðgerðum á rafkerfum og rafeindabúnaði ýmiskonar. Mikil vinna, fæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ágúst Karlsson í síma 681100 eða á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 18, Reykjavík. Olíufélagið hf III REYKJKMÍKURBORG l«l ***< _ •***< H KS «N Aeui&an, Stödún 'l^ Matráðskona Matráðskona óskast í fullt starf á lítið vistheimili í Breiðholti. Einnig aðstoðarstúlka í eldhús í hluta- vinnu. Laust frá 1. jan. 1988. Upplýsingar í síma 75940. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR HEIMILISÞJÓNUSTA Starfsfólk vantar til starfa í hús Öryrkjabandalags íslands í Hátúni. Vinnutími ca. 2-4 klukkustundir á dag, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 18800. Mælt mál og forn fræði Afmælisrit dr. phil. Bjarna Einarssonar, Mælt mál og forn fræði, sem Stofnun Árna Magnússonar gefur út, er væntanlegt innan skamms. Vegna þess dráttar sem orðið hefur á útkomu ritsins er enn kostur að gerast áskrifandi fram til 7. janúar nk., þar eð Tabula gratulatoria er enn ósett. Stofnun Árna Magnússonar Árnagarði - Suðurgötu 101 Reykjavík sími: 25540 íbúðir óskast Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir.2ja og 4ra herbergja íbúðum til leigu sem fyrst í Hafn- arfirði og nágrenni. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 53444.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.