Þjóðviljinn - 23.12.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 23.12.1987, Qupperneq 12
Brimkló 23.00 í SJÓNVARPINU í dagskrárlok í kvöld sýnir Sjónvarpið hálftíma þátt með hljómsveitinni Brimkló og söngv- urunum Björgvini Halldórssyni og Ragnhildi Gísladóttur. Fyrir þá sem ekki vita þá var Brimkló meðal vinsælustu hljómsveita landsins á sínum tíma. Hvort þær vinsældir í árdaga koma til með að draga fólk að skerminum í kvöld skal ósagt látið. En von- andi verður skötulyktin farin úr íbúðunum um þetta leyti og flest- ir ef ekki allir búnir að taka gleði sína á nýjan leik. Florence Nightingale 23.50 Á STÖÐ 2 Bíómyndin sem Stöð 2 sýnir í kvöld er byggð á ævi Florence Nightingale (The Nightingale Saga), sem fékk snemma mikinn áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka andstöðu bæði fjölskyldu og þjóðfélags tókst henni að mennta sig í hjúkrunar- fræðum. Þessi kvikmynd, sem er sagan af konunni með lampann sem bjargaði lífi svo margra særðra, ungra manna í Krímstríðinu, er ein fallegasta sanna sagan sem fest hefur verið á blað. Fórnfýsi, dugnaður og óbilgirni þessarar ungu konu sem gaf meira en nokkur taldi mögulegt til fram- gangs læknavísindanna og jafnréttisbaráttunar var með ó- líkindum. í aðalhlutverkum eru Jaclyn Smith, Timothy Dalton, Claire Bloom og Jeremy Brett, en leikstjóri er Darryl Duke. 19:19 á Þorláksmessu Það verður mikið um að vera hjá umsjónarmönnum 19:19 nú þegar jólaösin er í algleymingi. Fréttamenn og aðrir munu þeysast út um borg og bý í beinni útsendingu og fylgjast með glöðum íslendingum hlaupa lokasprettinn til að koma í veg fyrir að nokkur lendi í jólakettin- um. Undirheimar Miami 20.30 Á STÖÐ 2 Sýningar á framhaldsþáttunum Undirheimar Miami (Miami Vice) hefjast aftur í kvöld eftir stutt hlé. Þeir taka við af Morð- gátu og lögregluþjónarnir Crock- et og Tubbs halda áfram að glíma við hvert málið á fætur öðru í Mi- ami. Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessu 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Bæn. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 fslenskt mál. Endurfekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rfður Pétursdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 14.35 Bráðum koma blessuð jólin. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir jólalög. 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðbundnar og til fólks sem býr í öðru umdæmi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, framhald. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur, framhald. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveðjur, framhald. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Hátfð fer f hönd. Sigurður Jónsson guðfræðinemi flytur hugleiðingu. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýsl- um og kaupstöðum landsins. Leikin jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fróttir. 00.10 Jólakveðjur, framhald. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessa 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- iaugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti, fréttum og veður- fregnum. Tíðindamenn Morgunútvarps- ins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Jólatónar. 22.07 Jóladjass í Duushúsi. (Endurtekið frá laugardegi). 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegls. Tónlist, fréttayfirlit og spjall. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. 21.00 Örn Árnason. Tónlist, spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ástin í tónlist, Ijóðum, dægurlagatextum, skáldsögubrotum. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarnl Ólafur Guðmundsson. Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Þáttur fyrir fólk á leið I vinnuna. 8.00 Stjörnufróttlr. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturlnn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 islenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Elnar Magnús Magnússon. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. 00.00-7.00 Stjömuvaktin. Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessa 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Gamlar og nýjar myndasögur. Fjóla Rós og Grobbi. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.25 Gömlu brýnin. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hátíðardagskrá útvarps. 21.00 Kór Vestur-lslendinga. Söng- skemmtun haldin í Islensku óperunni sl. sumar. 21.40 Djasstónleikar Leo Smith og 16- laga. Frá Hótel Borg sl. sumar. 22.35 Listmunasallnn (Lovejoy). Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.30 Brimkló. Þessi þáttur var áður á dagskrá í desember 1980. 00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessa 16.00 # Annika Sænsk blómynd. Aðal- hlutverk Christina Rigner og Jesse Bir- dall. 18.40 # Rúdolf og nýjársbarnlð Teikni- mynd með íslensku tali. 19.19 19.19 20.30 Undirheimar Mlami Spánnýir þættir af þessum vinsæla framhalds- myndaflokk. Aðalhlutverk Don Johnson og Saundra Santiago. 21.30 # Af bæ f borg Jólastemmning rík- ir hjá frændunum Larry og Balki. 21.55 # Kirkjuklukkur Óvenjuleg kvik- mynd um ungan prest sem kemur til starfa við klausturskóla. Aðalhlutverk Bing Crosby og Ingrid Bergman. 23.50 # Florence Nightingale Mynd þessi er byggð á ævi Florence Nighting- ale sem fékk snemma mikinn áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka andstöðu bæði fjölskyldu og þjóðfélags tókst henni að mennta sig ( hjúkrunar- fræðum. Síðar meir vann Florence brautryðjandastarf í hjúkrun, hún fann nýjar leiðir til að berjast gegn kóleru og stóð fyrir bættum aðbúnaði á sjúkrahús- um. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Ti- mothy Dalton, James Bond, Claire Bloom og Jeremy Brett. 02.05 Dagskrárlok Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress, Haföu þá samband við ídgreiðski Þjóðviqans, sími 681333 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 23. desember 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.