Þjóðviljinn - 23.12.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 23.12.1987, Síða 13
KALLI OG KOBBI ER ÞAÐ ÞETTA SEM VIÐ ViLJUM? Jólaballá Börnin á Hagaborg eru búin að vera á stöðugum kóræfingum í desember, til að læra: Adam átti syni sjö, Solla á bláum kjól og Bráðum koma blessuð jólin. Enda dönsuðu þau og sungu af Hagaborg hjartans lyst þegar kom að jóla- ballinu og tóku Hurðaskelli og Gluggagægi fagnandi og dönsuðu með þá í kringum jólatréð. (Mynd: Sig.) Njörður Gjafír til Borgarspítalans Á undanförnum árum hefur Lionsklúbburinn Njörður gefið Borgarspítalanum ýmsar gjafir. Hinn 26. nóvember sl. afhenti klúbburinn spítalanum enn nokkrar gjafir til notkunar á eftir- töldum deildum: Hjartadeild var gefinn „ytri gangráður“ (External Pacemak- er), sem notaður er til að jafna óreglulegan hjartslátt. Endurhæfingardeild voru gefnir fjórir meðferðarbekkir fyrir sjúklinga með sjúkdóma í miðtaugakerfi. Háls-, nef- og eyrnadeild voru gefin tvö tæki til speglunar á nefi, koki og barka. Einnig var deildinni gefið tæki til skoðunar á afholum nefs (sonar). Við afhendingu þessara gjafa lýsti starfsfólk framangreindra deilda notagildi tækjanna. Jafn- framt þakkaði Páll Gíslason, for- maður Stjómar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, gefendum fyrir höfðinglegar gjafir. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var við afhendingu gjaf- anna, eru félagar í Lionsklúbbn- um Nirði, fulltrúar framan- greindra deilda Borgarspítalans, ásamt formanni stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavíkurborgar. Útgáfa Þaber kominný Vera „Nútíma konan situr uppi með úreltan karl,“ segir í nýútkominni Veru. Meðal efnis í þessari Veru er umfjöllun um bók eftir Share Hite sem nýlega kom út í Banda- ríkjunum og fjallar um hug kvenna í garð eiginmanna sinna. Fjallað er um niðurstöðu bókar- innar, sem er sú að konur í Bandaríkjunum eru fjúkandi reiðar út í karlana sína. í þessu sambandi er jafnframt rætt við Katrínu Theodórsdóttur um við- horf íslenskra kvenna og segir hún karla hafa dagað uppi eins og nátttröll. í blaðinu hefst nýr greinaflokk- ur um kvennasögu eftir Helgu Sigurjónsdóttur og nefnist fyrsta greinin „Mæðrasamfélög". Fjall- að er um friðarfræðslu, viðtal er við Soffíu Auði Birgisdóttur, en hún annaðist útgáfu bókarinnar „Sögur íslenskra kvenna“, erlend málefni og margt fleira er tekið fyrir. Borgar- og þingmál eiga sitt sæti í Veru að venju og fjallað er um bókmenntir. Tímaritið Vera er gefið út af Kvennaframboðinu í Reykjavík og Samtökum um Kvennalista. Heimilisfang Veru er Kvenna- húsið, Vallarstræti 3, 101 Reykjavík. Áskriftarsímar eru 22188 og 13725. Hef ekki hugmynd um þaö. Út í kött að nokkur græði svona mikið. GARPURINN FOLDA DAGBÓKi APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 18.-24. des. 1987 er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Ap- óteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgarog annastnætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahú8ið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingarum lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-fálaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14.Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaaa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hala verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 22. desember 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,360 Sterlingspund... 66,702 Kanadadollar.... 27,823 Dönskkróna...... 5,7986 Norskkróna...... 5,7111 Sænsk króna..... 6,1346 Finnsktmark..... 9,0246 Franskurfranki.... 6,5989 Belgískurfranki... 1,0678 Svissn. franki.. 27,5038 Holl. gyllini... 19,8288 V.-þýskt mark... 22,3232 Itölsk líra... 0,03039 Austurr.sch..... 3,1721 Portúg. escudo... 0,2733 Spánskurpeseti 0,3286 Japansktyen..... 0,28720 frsktpund....... 59,340 SDR.............. 50,4790 ECU-evr.mynt... 46,0990 Belgískurfr.fin. 1,0632 KROSSGATAN b: =U=B • 10 11 MZM 17 jtf Lárétt: 1 fljótur4kjána6 reið 7 tónverks 9 mynni 12 órólegan 14 skarp 15 hnoð- að 16 lykt 19 hamingju 20 kurteis21 fjallstindur Lóðrétt: 2 spil 3 krot 4 Ijóma 5 tóna 7 kútur 8 góð- hest 10 deila 11 skrifaði 13 auð17mjúkl8neðan Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 póll 4 höft 6 eir 7 fikt9ósar12rissa14tjá1 kát 16 kálfa 19 saur 20 eöi 21 rifti Lóðrétt: 2 óri 3 leti 4 hrós fúa 7 fatast 8 krákur 10 sa aði 11 réttur 13 sál 17 ári 1 fet Miövikudagur 23. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 ‘

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.