Þjóðviljinn - 22.01.1988, Page 3
ísafjörður
Feill hjá
Veðdeildinni
______________________FRETTIR_____________________
Akranes
60 konur lá vinnu
Heimaskagi hf.: Vinna hefst nk. þriðjudag. Fœkkará atvinnuleysisskrá um 60
manns. Enn um 100 manns án atvinnu uppi á Skaga
Sex íbúðir bæjarsjóðs
auglýstar á nauðungar-
uppboði. Fjármálastjór-
inn: Búnir að borga
„l»etta er einn allsherjar feill
hjá Veðdeild Landsbankans. Við
vorum búnir að borga það sem
henni ber varðandi þessar sex
íbúðir, en það virðist vera ein-
hver truflun á samskiptum bank-
ans hér og fyrir sunnan,“ sagði
Bjarni Sólbergsson, fjármála-
stjóri bæjarsjóðs á ísafirði í sam-
tali við Þjóðviljann í gær.
ísfirðingum brá heldur en ekki
í brún þegar þeir lásu nýjasta
Lögbirtingablaðið, sem kom út í
fyrradag. Hvorki fleiri né færri en
sex íbúðir í eigu bæjarsjóðs voru
auglýstar á nauðungaruppboði í
blaðinu. Fjórar þeirra eru í
Hnífsdal en tvær á ísafirði.
Að sögn Bjarna er þetta ekki í
fyrsta skipti sem bærinn lendir í
því að eignir hans séu auglýstar á
nauðungaruppboði vegnaþess að
Veðdeild Landsbankans hefur
ekki fengið réttar upplýsingar frá
útibúinu fyrir vestan. „Það versta
við þetta alit saman er að þegar
auglýsing hefur einu sinni komist
inn í Lögbirtingablaðið, þá má
eiga von á því að hún birtist þar
þrisvar sinnum. Það er mun erfið-
ara að komast þaðan út heldur en
inn,“ sagði Bjami Sólbergsson á
ísafirði.
-grh
Nk. þriðjudag hefst vinna á nýj-
an leik hjá Heimaskaga hf. og
við það fá 60 konur vinnuna aft-
ur, en þær hafa verið atvinnu-
lausar frá því fyrir síðustu jól.
Við það fækkar á atvinnuleysis-
skrá á Skaganum niður í liðlega
100 manns, en um 160 manns
hafa verið án atvinnu þar að und-
anförnu.
Drekar og smáfuglar, Elds er
þörf, Síbyljan og Mergur
málsins eru m.a. nöfn á þeim út-
varpsþáttum sem verða á fastri
dagskrá Útvarps Rótar sem hefur
útsendingar nk. sunnudag, en
dagsskrá útvarpsins fyrir fyrstu
tvær vikurnar er nú frágengin.
Útvarpið hefst með hátíðardag-
skrá á sunnudag en fyrsta röddin
sem hljómar á stöðinni verður
rödd Sveinbjörns Beinteinssonar
allsherjargoða. Hann mun kveða
rímur og verða rímur
Að sögn Teits Stefánssonar
,framkvæmdastjóra Heimaskaga
hf. hafa karlmenn hjá fyrirtækinu
verið í vinnu frá áramótum við að
þrífa, mála og dytta að ýmsu áður
en fiskvinnsla hefst þar á nýjan
leik. Teitur sagði við Þjóðviljann
að það hefði verið tekin um það
ákvörðun í stjórn Krossvíkur hf.,
sem er sameignarfyrirtæki H.
Sveinbjörns stef stöðvarinnar.
Dagskrá Útvarp Rótar byggir
annars vegar á föstum þáttum
sem nú þegar hefur verið úthlut-
að til ýmissa einstaklinga og hópa
um óákveðinn tíma og hins vegar
á föstum þáttum sem hver sem er
getur sótt um að hafa umsjón
með hverju sinni. Dæmi um fasta
þætti Rótar í umsjá ýmissa hópa
eru t.d. þættir í umsjá íslensku
friðarnefndarinnar, Sjálfsbjarg-
ar, Esperantóista, Samtaka her-
stöðvaandstæðinga, Borgara-
Böðvarssonar hf., Heimaskaga
hf. og Hafarnarins hf., að setja
fiskinn sem að landi hefur borist
frá áramótum í gáma og á meðan
hafi Heimaskagi hf. ekki haft
hráefni til vinnslunnar.
Teitur tjáði Þjóðviljanum að
það væri venja hjá þeim að skipin
lægju í höfn á milli jóla og nýárs
og af þeim sökum hefði fyrirtæk-
flokksins, Búseta, unglinga og
ýmissa samtaka kvenna, s.s.
Samtaka kvenna á vinnumark-
aði. Þá verða fjölmargir einstak-
lingar með fasta þætti. Hulda
Jensdóttir mun tala um Lífvemd
einu sinni í viku, Jens Guð verður
með tónlistarþætti og Þorleifur
Einarsson og Erpur Snær Jóns-
son verða með þætti um náttúru-
fræði íslands svo nokkur dæmi
séu nefnd.
Þættir sem skipta um umsjón-
armenn vikulega og sem hlust-
ið ekki haft hráefni til vinnslu. Á
þessu ári hefði stoppið því aðeins
verið rúmri viku lengur en venju-
i.
gær kom loðnuskipið Víking-
ur AK með þriðja loðnufarminn
til Akraness á þessu ári, og var
skipið með 12-1300 tonn, sem
það fékk út af Glettinganesi.
-grh
endur Rótar geta sótt um að hafa
umsjón með eru t.d Mergur máls-
ins en í þeim þætti er eitthvert
ákveðið mál tekið fyrir og því
gerð góð og ítarleg skil. Þá eru
fastir unglingaþættir opnir til um-
sóknar og í Ræðuhorninu getur
fólk skráð sig á mælendaskrá og
haldið 10 mínútna eldræðu um
það sem því liggur á hjarta hverju
sinni.
—K.Ól.
Útvarp Rót
Dagskrárgerð opin almenningi
Útvarp Rót hefur útsendingar á sunnudag. Allir eiga mögu-
leika á dagskrárgerð. Dagskrá liggur fyrir
Nú á að reyna að snúa á síldina með því að athuga á vísindalegan hátt hvernig hún bregst við skrúfuhljóði. En hvað á að
gera við vaxandi síldarstofna ef við getum ekki selt saltsíld? Eru tímar aukinnar síldarbræðslu f nánd?
Hafrannsókn
Atferli síldar kannað
Jakob Jakobsson: Viðbrögð síldar við hávaða og annarri truflun.
Síldin farin úr nyrstu fjörðum fyrir austan
Irannsóknalciðangri Árna Frið-
rikssonar, skipi Hafrannsókna,
sem enn stendur yfir, var meðal
annars kannað atferli Suður-
iandssfldar vegna skrúfuhljóðs
veiðiskipa og annars hávaða sem
frá skipunum kemur, og hvaða
áhrif það kann að hafa á hana.
Að sögn Jakobs Jakobssonar,
forstjóra stofnunarinnar, gengu
rannsóknirnar vel og verður byrj-
að að vinna úr þeim strax og
skipið kemur til hafnar í næstu
viku. Þá var í leiðangrinum enn-
fremur kannað hvað mikið væri
eftir af sfld inni á fjörðum fyrir
austan og sagði Jakob að hún
væri að mestu farin úr nyrstu
fjörðunum, en þó var sfld inni á
Reyðarfirði.
„Ég fór með í hluta leiðangurs-
ins, en það eru liðin þó nokkur ár
síðan ég fór síðast á sjóinn, eða
um fimm ár. Ennfremur þótti
mér vera kominn tími til að
endumýja kynni mín við sfldina
sem verið hefur í sérstöku uppá-
haldi hjá mér í gegnum tíðina,"
sagði Jakob Jakobsson, forstjóri
Hafrannsóknastofnunar. -grh
Föstudagur 22. janúar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Ársstaða aðstoðarlæknis við barnadeild St.
Jósefsspítala, Landakoti er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. júní 1988. Umsóknarfrestur
er til 1. mars 1988.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri
störf skal senda til yfirlæknis barnadeildar.
Reykjavík 20.01.1988
Starfslaun handa listamönnum
árið 1988
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa íslenskum
listamönnum árið 1988. Umsóknir skulu hafa borist úthlutunar-
nefnd starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 26.
febrúar nk. Umsóknir skulu auðkenndar: Staríslaun listamanna.
I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind:
1. Nafn og heimilisfang ásamt kennitölu.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Verða þau veitt til þriggja
mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta, og nema sem næst
byrjunarlaunum menntaskólakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið 1987.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækjandi sé ekki í föstu starfi,
meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast að hann helgi
sig óskiptur verkefni sínu.
7. Að toknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslauna til
úthlutunarnefndar.
Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun árið 1987 gilda ekki í ár.
Menntamálaráðuneytið
19. janúar 1988
Notaðu
endurskinsmerki
-og komdu heil/l heim.