Þjóðviljinn - 22.01.1988, Blaðsíða 10
HÁSKÓLIÍSLANDS
Auglýsing um námskeið opin almenningi
Samkvæmt 20. grein háskólalaga er kennurum Há-
skólans heimilt að veita hverjum sem er kost á að
sækja fyrirlestra og aðra kennslu, nema háskólaráð
mæli öðruvísi fyrir. Er hér með minnst á þetta lagaá-
kvæði og vakin athygli á því að ýmis námskeið Há-
skólans henta vel til endurmenntunar fyrir háskóla-
menn í viðkomandi greinum.
Einnig er sérstaklega bent á eftirtalin námskeið sem
ættu að geta vakið áhuga almennings. Kennarar í
þessum námskeiðum hafa lýst sig reiðubúna til að
taka við nemendum með þessum hætti. Fjöldi nem-
enda takmarkast þó af aðstæðum í hverju námskeiði
um sig. Námskeiðin taka yfir núverandi vormisseri
nema annað sér tekið fram.
Kennsla á vormisseri hefst mánudaginn 25. janúar.
Tímasetning kennslunnar er gefin með fyrirvara um
breytingar.
Guðfræðideild:
01.12.00. Inngangsfræði og samtíðarsaga Nýja
testamentsins
Kennari: Gunnar J. Gunnarsson
Kennt verður kl. 9-10 á þrd. og kl. 8-10 á miðvd.
01.30.02. Framsetning kristinnar siðfræði
Kennari: Dr. Björn Björnsson
Kennt verður á mánud. og miðvd. kl. 10-12
01.40.01. Kirkjusaga II (kirkjusaga eftir 1500)
Kennari: Jónas Gíslason
Kennt verður á fimmtud. kl. 10-12 og föstud. kl. 10-11.
01.75.21. Frjálst nám ítrúarheimspeki(Þættir úr sögu
siðfræðinnar)
Kennari: Dr. Vilhjálmur Árnason
01.20.00. Játningafræði
Kennari: Dr. Einar Sigurbjörnsson
Kennt verður á fimmtud. kl. 13-15.
Heimspekideild:
05.00.04. Bókmenntir og samfélag
Kennari: Halldór Guðmundsson
Kennt verður á miðvd. og föstud. kl. 8-10.
05.00.19. Stefnur og straumar II (í almennri bók-
menntasögu)
Kennari: Kristján Árnason
Kennt verður mánud. og þrd. kl. 13-15.
05.10.32. Don Giovanni í bókmenntum
Kennari: Lisa von Schmalensee
Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 13-15.
05.40.11. Forn kveðskapur
Kennari: Dr. Bjarni Guðnason
Kennt verður á þrd. kl. 10-12 og á fimmtud. kl. 8-10.
05.60.04. Mannkynssaga III (tímabilið 1850-1939)
Kennarar: Dr. Ingi Sigurðsson og Sigurður Hjartarson
4 stundir á viku - 2 fyrirlestar og 2 umræðutímar.
Fyrirlestrarnir verða haldnir kl. 10-12 á fimmtud.
05.60.06. íslands- og Norðurlandasaga II (1550-
1830)
Kennari: Helgi Þorláksson
Kennt verður á þrd. kl. 8-10, fimmtud. kl. 8-10 og föstud. kl.
10-12. (Nemendur mæti annað hvort á fimmtud. eða föst-
ud.)
05.60.56. Fjölskyldusaga
Kennari: Dr. Gísli Gunnarsson
Kennt verður á þrd. og miðvd. kl. 13-15.
05.70.05. Sænskar bókmenntir I (með fyrirvara um
að nemendur séu vel læsir á sænska tungu og hafi
undirstöðuþekkingu í bókmenntagreiningu)
Kennari: Hákan Jansson
Kennt verður á fimmtud. kl. 9-11.
05.99.01. Hugmyndasaga 19. og 20. aldar
Kennari: Dr. Vilhjálmur Árnason (símatími föstud. milli kl.
15-17 sími 69-4351)
Kennt verður á mánud. og föstud. kl. 8-10.
05.99.17. Norrænn alþýðuskáldskapur
Kennarar: Hákan Jansson, Lisa von Schmalensee, Oskar
Vistdal og Timo Karlsson
Kennt verður á mánud. kl. 17-19 og þrd. kl. 15-17.
Félagsvísindadeild:
10.01.04. íslensk bókfræði
Kennari: Einar G. Pétursson
Kennt verður fimmtud. kl. 10-13.
10.02.46. Félags- og persónuleikaþroski
Kennari: Dr. Sígurður Júlíus Grétarsson
Kennt verður á miðvd. kl. 11-12 og á fimmtud. kl. 15-17.
10.03.51. Uppeldi og menntun kvenna
Kennari: Dr. Guðný Guðbjörnsdóttir
Kennt verður á miðvd. kl. 15-17 og föstud. kl. 10-12.
10.04.12. Kynhlutverk, kynferði og samfélag
Kennarar: Dóra Bjamason og Stefanía Traustadóttir
Kennt verður á þrd. og fimmtud. frá kl. 15-16 annan daginn
og kl. 15-17 hinn daginn, auk þess sem unnið verður eina
helgi 2x8 stundir.
10.04.10. Nútímastjórnkerfi
Kennarar: Dr. Ólafur Ragnar Grímsson og Ólafur Þ. Harðar-
son
Kennt verður á mánud. kl. 10-13 og þrd. kl. 12-14.
10.04.29. Alþjóðastjórnmál IV- Utanríkismál íslands
Kennari: Gunnar Gunnarsson
Kennt verður á þrd. kl. 11-13 og föstud. kl. 12-14.
10.05.02. Aðferðafræði I
Kennarar: Ólafur Þ. Harðarson og Dr. Elías Héðinsson
Kennt verður á miðvd. kl. 10-13 og föstud. kl. 10-12.
10.07.03. Þjóðlíf, sagnir og siðir
Kennari: Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson
Kennt verður á þrd. kl. 10-13 og miðvd. kl. 13-15.
10.07.10. Mál og samfélag
Kennarar: Dr. Gísli Pálsson og Bergljót Baldursdóttir
Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 10-12.
Viðskiptadeild:
04.00.05. Félagsfræði
Kennarar: Gunnar Helgi Kristinsson, Dr. Elías Héðinsson og
Dr. Stefán Ólafsson
Kennt verður á mánud. kl. 14-17.
04.00.06. Almenn rekstrarhagfræði (frh. af haust-
námskeiði)
Kennarar: Dr. Gylfi Þ. Gíslason og Gísli Arason
Kennt verður á þrd., miðvd. og föstud. kl. 13-15
Dæmatímar frá kl. 8-10, 10-12 eða 12-14 á laugardögum
(hópnum er skipt í þrennt)
Raunvísindadeild:
- Eðlisfræðiskor
09.21.25. Þættir úr sögu og heimspeki vísindanna
Kennari: Dr. Mikael Karlsson
Kennt verður mánud. kl. 16-18 og þrd. kl. 15-18.
- Efnafræðiskor:
09.31.63. Efnafræði ensíma
Kennari: Dr. Jón Bragi Bjarnason
Kennslutími verður ákveðinn síðar í samráði við nemendur-
verður trúlega seinni part dags.
09.33.21. Gæðamat og matvælalöggjöf
Kennarar: NN
Kennt verðurá miðvd. kl. 12-141 húsnæði Rannsóknastofn-
unar fiskiðnaðarins.
09.33.61. Matvælaverkfræði II
Kennarar: Sigurjón Arason og Guðmundur Þóroddsson
Kennt verður á mánud. kl. 8-10 og fimmtud. kl. 14-16.
- Jarðfræðiskor
09.61.21. Jarðfræði II
Kennari: Dr. Hreggviður Norðdahl
Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 13-15.
09.61.41. Jarðsaga II
Kennarar: Dr. Þorleifur Einarsson og Dr. Kristinn J. Alberts-
son
Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 10-12.
09.61.67. Eldfjallafræði
Kennarar: Guðrún Larsen, Páll Einarsson og Páll Imsland
Kennt verður á mánud. kl. 16-17 og þrd. kl. 15-17.
09.61.68. Fyrirlestrar um valin efni í jarðvísindum
Umsjón: Leifur A. Símonarson
Fyrirlestrar verða haldnir einu sinni til tvisvar í viku.
Fyrstu fyrirlestrarnir verða haldnir í lok febrúar.
09.62.62. Svæðabergsfræði
Kennari: Sveinn Jakobsson
Kennslutími ákveðinn síðar.
09.63.23. Mannvistarlandafræði II
Kennari: Guðrún Ólafsdóttir
Kennt verður á þrd. kl. 10-12 og föstud. kl. 10-12.
09.63.42. Landsnytjar
Kennari: Gylfi Már Guðbergsson
10.02.08. Saga sálfræðinnar
Kennari: Magnús Kristjánsson
Kennt verður á fimmtud. kl. 15-18.
Þeim sem hafa hug á að nota þessa þjónustu er bent á að
hafa samband við hlutaðeigandi kennara í síma Háskólans,
694300, milli kl. 9 og 17, á virkum dögum. Háskólarektor
MYNDLISTIN
Galterí Borg. Baltasar sýnir
nokkrar nýlegar hestamyndir í
tilefni 50 ára afmælissýning-
arinnará Kjarvalsstöðum.
Sýningin er opin virka daga
frákl. 10:00-18:00, helgarfrá
kl.14:00-18:00 og stendurtil
24.janúar.
Gallerí Grjót, Skólavörðustíg
4 A. Gestur og Rúna hafa
bæst í hópinn og eru í for-
grunni samsýningarinnar
sem er opin alla virka daga á
millikl. 12:00 og 18:00
Gallerí Svart á hvítu opnar
12. febrúar í nýju m húsaky nn-
um, að Laufásvegi 17 (bakvið
Listasafnið)
Kjarvalsstaðir. Afmælissýn-
ing Baltasars í vestursal Kjar-
valsstaða, f tilefni 50 ára af-
mæiis iistamannsins og þess
að 25 ár eru liðin frá komu
hans til (slands. Á sýningunni
eru 35 olíumyndir, flestar mál-
aðarásíðastliðnu ári. Sýning-
in stendur til sunnudags,
24.janúar, og er opin frá
kl.14-22.
Mokka. Christoph von
Thungen sýnirolfumálverk.
Myndirnar eru málaðar undir
áhrifum dvalar hans á (slandi
síðast liðið sumar. Von
Thungen stundaði nám við
Fachhochschule fur Kúnst
und Design í Köln frá 1971 til
1978. Sýningin, sem er hans
fyrsta sýning utan Þýska-
lands, stendurtil 1. febrúar.
Norræna húsið. Þrjárdansk-
ar listakonur sýna textilverk.
Verk þeirra Annette Graae,
Merete Zacho og Anette
örom, eru unnin í hör, sísal,
silki, ull, bómull og tuskur.
Sýningin erfarandsýning sem
var fyrst sett upp í Nikolaj
Kirke í Kaupmannahöfn, fór
síðan í Norðurlandahússinu í
Færeyjum og verður að lok-
um opin hér í Norræna húsinu
til 25. janúar.
Nýlistasafnið v/Vatnsstíg.
Sýning Gerhards Amman,
kennd við Ulan Bator höfuð-
borg Mongólíu. Ásýningunni
eru skúlptúrar, mest unnir í
járn og grjót. Gerhard Amman
stundaði nám við Akademie
der Bildenden Kunste í Múnc-
hen 1981 -86. Hann hefur
starfað sem myndlistarmaður
á íslandi síðan í september
1987. Sýningin stendur til
sunnudags, 24.janúar, og er
opin virka daga kl. 16-20, og
kl.14-20 um helgar.
LEIKLISTIN
Alþýðuieikhúsið. Einskonar
Alaska og Kveðjuskál, í Hlað-
varpanum í kvöld kl. 20:30.
Næsta sýning verður mánu-
daginn 25. janúar, kl. 20:30.
Egg-leikhúsið. Á sama stað,
hádegisleikhús í veitingahús-
inu Mandaríninn við T ryggva-
götu. 2. sýning sunnudag 24.
janúar kl. 13:00, næstu sýn-
ingar þriðjudag 26. og
fimmtudag28. kl.12:00
Leikfélag Akureyrar. Piltur
og stúlka, söngleikur byggður
á skáldsögu Jóns Thoro-
ddsens. í kvöld kl.20:30, laug-
ardag 23.janúar kl.20:30 og
sunnudag 24. kl.16:00.
Leikfélag Reykjavíkur. Al-
gjört rugl, 10.sýning, í Iðnó, í
kvöld kl.20:30, næsta sýning
fimmtudag 28.
Dagur vonar, 77. sýning í Iðnó
sunnudag kl.20:30, næsta
sýning miðvikudag 27.
Djöflaeyjan, 108. sýning í
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN