Þjóðviljinn - 27.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.01.1988, Blaðsíða 13
r Fremri röð, talið frá vinstri, Páll Gíslason stjórnarformaður Borgarspítalans, Hannes Pétursson yfirlæknir og Sverrir Þórðarson í stjórn Vísindasjóðsins. Aftari röð talið frá vinstri, Leifur Franzson iyfjafræðingur, Ingibjörg Hjaltadóttir deildarstjóri og Brynjólfur Mogensen læknir. KALLI OG KOBBI Ég hringdi í kennaram þinn ut af því hvað Mummi tekur þig fyrir. Hún ætlar að taka^. ' til sinna ráða.r^ Óþarfa fyrirhöfn, mamma. Mummi skeit næstum á sig af hræðslu þegar hann sá Kobba. Ég hugsa að Mummi láti mig í friði á næstunni. Það eru ekki allir krakkar sem eiga tígrisdýr að vini. \ Skelfing eruX Komdu Kobbi. mömmur 1 Ég skal kaupa handa þér myndablað ef þú lánar mér hundraðkall. * mömmur þeirra hepþnar. tm GARPURINN FOLDA Borgarspítalinn Úthlutað úr Vísindasjóði Hin 20. desember s.l. var út- hlutað styrkjum úr Vísindasjóði Borgarspítalans. Að þessu sinni var úthlutað kr. 621.000,- Alls bárust 5 umsóknir um styrki úr sjóðnum, samtals að fjárhæð kr. 1.291.505.- Eftirtaldir aðilar hlutu styrk: Hannes Pétursson yfirlæknir, kr. 265.000 til að vinna að geðlíf- eðlisfræðilegri rannsókn á alz- heimersjúklingum og til að taka þátt í fjölþjóðlegri rannsókn á nýju geðdeyfðarlyfi. Brynjólfur Mogensen, læknir kr. 210.000 til að vinna að framhaldsrannsókn- um á mjaðmabrotum á fslandi. Leifur Franzson, lyfjafræðingur, kr. 100.000 til að vinna að rann- sókn á joðbúskap á íslandi. Ingi- björg Hjaltadóttir, deildarstjóri kr. 46.000 til að rannsaka áhrif sótthreinsunar gervitanna með „Hibitane Dental“. Vísindasjöður Borgarspítalans var stofnaður 1963, til minningar um þá Þórð Sveinsson lækni og Þórð Úlfarsson flugmann. Til- gangur sjóðsins er að örva og styrkja vísindalegar athuganir, rannsóknir og tilraunir er fara fram á Borgarspítalanum eða í náinni samvinnu við hann. Útgáfa Vandað Sportveiði- blað Tæpar 100 blaðsiður af glæsi- legum myndum, ýmsu fróðlegu efni og skemmtilegum frásögn- um af lax-, silungs- og skotveið- inni á sl. ári, hafa örugglega yljað mörgum veiðimanninum í kuld- akastinu nú á Þorranum. Útgefendur Sportveiðiblaðsins hafa víða leitað fangað að þessu sinni sem jafnan áður, en meðal fróðlegs efnis í blaðinu er viðtal við skotveiði- og náttúruverndar- manninn Sverri Scheving Thor- steinsson sem hefur sem jafnan frá ýmsu skemmtilegu að segja. Athyglisverð er frásögn hans af miklum svaðliförum þeirra Stein- gríms Hermannssonar fyrir ára- tugum, þegar skottúr á rjúpu varð að umfangsmesta bílabjörg- unarleiðangri sem um getur í síðari annálum. Lúðvík Gizurarson fjallar í ít- arlegri grein um uppáhaldsefni sitt, sjóbirtinginn, rætt er við for- mann SVFR, Jón G. Baldvins- son, birtar lokatölur úr öllum veiðiám frá sl. sumri og einnig eru birtir kaflar úr bók Stefáns Jónssonar veiðimanns og fyrrver- andi fréttamanns og þingmanns, þar sem hann lýsir veiðiferðum á sjó og landi á uppvaxtarárum sín- um austur á fjörðum. Æskan Aðdáendur svara Eftir því sem Æskan eldist verður hún fjölbreyttari og frísk- legri. Er það nefnt að eldast vel. í jólablaðinu er kynntur nýr þáttur: „Aðdáendur svara". Þar er les- endum gefinn kostur á að spyrja spjörunum úr uppáhalds tón- listarmanninn, - leikarann, - iþróttamanninn, - sjónvarps- stjörnuna o.s.frv. Og auðvitað vilja allir vita sem allra mest um uppáhöldin sín. Að þessu sinni er opnuviðtalið við handknattleiksgarpinn Guð- mund Guðmundsson. Auk þess eru í blaðinu sem jafnan áður fjölmörg viðtöl, sögur og þættir, sem of langt mál yrði upp að telja. Jólahugleiðingu skrifar sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. - mhg Náttúran hefur brugðist okkur. Hugsaðu þér ef við gætum flogið einsog fuglarnir. Já, en það getum við, í flugvélum, þyrlum, svifdrekum... Hnuss. Ég meina ekki með svoleiðis y s- bæklunarhjálþartækjum. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lytjabúða vik- una 22.-28. jan. er í Borgar Apó- teki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnetnda apótekið eropið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitall Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18 30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir isima21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hatnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiöstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sáifræðlstöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaga kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- KROSSGÁTAN Heimsóknartímar: Landspft- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20,30. Öidrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 m 14 ■ ■ 12 13 ■ ■ ■ 1§ -ft ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sarrttakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Siminner 91-28539 Félageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 26. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,030 Sterlingspund... 65,506 Kanadadollar.... 28,981 Dönskkróna...... 5,7630 Norskkróna...... 5,8018 Sænsk króna..... 6.1466 Finnsktmark..... 9,0983 Franskurfranki.... 6,5560 Belgískurfranki... 1,0588 Svissn. franki.. 27,2982 Holl.gyllini.... 19,6806 V.-þýsktmark.... 22,1068 Itölsklíra..... 0,03008 Austurr.sch..... 3,1441 Portúg. escudo... 0,2708 Spánskurpeseti 0,3262 Japanskt yen.... 0,29055 Irsktpund....... 58,761 SDR............... 50,6289 ECU-evr.mynt... 45,6487 Belgískurfr.fin. 1,0565 BLárétt: 1 veröld 4 nauðsyn 6 málmur 7 fjötur 9 konu- nafn 12 áform 14 harmur 15 þrengsli 16 þjálfun 19 hrúga20góð21 traðka Lóðrétt: 2 ellegar 3 södd 4 þrjósku 5 upphaf 7 hross 8 örbirgð 10 fljóta 11 skoða ------ 13þreyta17skip18mis- kunn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efla4gust6för7 lýsa 9 ókum 12 krafa 14 jór 15 rög 16 öslar 19 sögn 20 maka21 gæfir Lárétt: 2 flý 3 afar 4 gróf 5 síu 7 lýjast 8 skrögg 10 karrar 11 megnar 13 afl 17 snæ18ami

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.