Þjóðviljinn - 03.02.1988, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 03.02.1988, Qupperneq 13
Innhverf íhugun Jákvæð áhrif - betri heilsa I septemberhefti hins virta bandaríska læknarits „Psyc- hosomatic Medicine" birtust nið- urstöður rannsóknar á heilbrigði iðkenda innhverfrar íhugunar. Fram kom að í hópi 2000 iðk- enda innhverfrar íhugunar sem rannsóknin náði til greindust 87% færri hjartatilfelli, 55% færri æxli og 30% færri smitsjúk- dóms tilfelli en í sambærilegum viðmiðunarhópum. Á því fimm ára tímabili sem rannsóknin náði yfir þurftu iðkendur sjaldnar að vitja læknis og mun sjaldnar að vistast á spítala en viðmiðunar- hópar. Munurinn á iðkendum virtist aukast með aldri. í frétt frá ísienska íhugunarfé- laginu segir m.a. að sálfræðirann- sóknir hafi og sýnt fram á jákvæð áhrif á ýmsum sviðum, s.s. minni kvíða, þunglyndi og tauga- veiklun, auknum vingjarnleika, sköpunarhæfni og sjálfsbirtingu. Maharishi Mahesh Yogi kom fram með innhverfa íhugun (Transcendental Meditation) fyrir 30 árum. Hingað kom hann árið 1963. Fimm íslendingar hafa lokið kennaranámi hjá honum og kenna á vegum fslenska íhugun- arfélgsins. íslenska íhugunarfélagið vinn- ur nú að þríhliða kynningarstarfi á sviði heilbrigðismála: 1. Að kynna alþingismönnum nýjustu rannsóknir á innhverfri íhugun. Reyndar hafa þeir þegar undir höndum ljósrit af ofan- nefndri rannsókn. í ljósi þessarar rannsóknar gefur stærsta sjúkra- tryggingafélag Hollands iðkend- um innhverfrar íhugunar meiri aflsátt af iðgjöldum en nokkrum öðrum. Þetta er umhugsunarvert fyrir þá sem leita að leiðum til sparnaðar fyrir sjúkratryggingar á íslandi. 2. Að vekja athygli heilbrigðis- stétta á alhliða gagnsemi þess að iðka innhverfa íhugun. 3. Að kynna og kenna einstak- lingum aðferðina. f þessu sam- bandi má nefna að innhverf íhug- un er þægileg og auðstunduð. Hún er kennd á nokkrum dögum. Unglingar Uppáhaldsbókin að gjöf í þættinum „Ekkert mál“ á Rás 2 Ríkisútvarpsins þann 3. janúar sl. komu 2 unglingar í heimsókn og ræddu um unglingabækurnar sem komu á markaðinn fyrir jólin 1987. Það voru þau Sólveig Arn- arsdóttir, nemandi í 9. bekk Austurbæjarskólans, og Jón Atli Jónasson, nemandi í Héraðs- skólanum að Laugarvatni. Uppáhaldsbók þeirra beggja reyndist vera „Er andi í glasinu" eftir Rúnar Ármann Arthúrsson sem kom út hjá Bókaforlaginu Svart á hvítu. Björn Jónasson, framkvæmda- stjóri Svart á hvítu, ákvað að gefa þeim báðum eintak af bókinni og einnig eintök af bókinni „Algjör- ir byrjendur“ eftir sama höfund, sem kom út fyrir jólin 1986. Á myndinni sést Sólveig taka við bókunum úr hendi Björns Jónas- sonar, en Jón Atli fékk sín eintök send á Laugarvatn. Aðstjóma fmmtíðinni Út kom hjá Vasa-útaáfunni bókin Stjórnandinn eftir Olaf M. Jóhannesson. Höfundurinn, Ólafur M. Jóhannesson, hefur tekið sér fyrir hendur að skyg- gnast til 21 aldar og gera sér í hugarlund, hvað muni gerast [ framhaldi af hinni miklu Upplýs- ingabyltingu, sem nú er að hel- last yfir okkur en undirtitill bókar er: „Handbók fyrir Stjórnendur framtíðarinnar, er lýsir, hvernig ná má völdum og halda þeim í Upplýsingasamfélaginu, - svo lítið beri á.“ í bókinni kemur Ólafur M. Jó- hannesson ekki aðeins fram með hugmyndir um nýskipan stjórnkerfisins heldur og atvinnu- h'fsins, peningakerfisins, menntakerfisins, menningarlífs- ins, heilsugæslunnar, náttúru- verndar, upplýsingamiðlunarinn- ar, fyrirtækjarekstrarins, eignar- haldsins og síðast en ekki síst kemur höfundur fram með bylt- ingarkenndar hugmyndir um ný- skipan fjölskyldunnar í víðasta skilningi. KALLI OG KOBBI Spiff geimmaður bjargar sér á flótta undan skepnubárðunum á^ ■plánetunni Q-13J En hann kemur þeim á óvart! Snýst gegn þeim og græjar dauðageislann. Sambandsleysi! Spiff reynir sprengjurofa og sýklavopn. Sama sagan. Allt dottið út! 1930! Ráðhús ið kostar tvo milljarða! Eðlis þyngd 0,5! iDavíð skelfing!. Vill ekki einhver sem hefur verið að fylgjast með bjarga Kalla? GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 29. jan. til 4. febr. er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnef nda apótekiö er oplö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síöarnefnda apó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virkadaga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík .... .... sími 1 11 66 Kópavogur... .... sími4 12 00 Seltj.nes ,.sími61 11 66 Hafnarfj ,...sími5 11 66 Garðabær... ....Simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavík .... .... sími 1 11 00 Kópavogur... .... sími 1 11 00 Seltj.nes .... sími 1 11 00 Hafnarfj ....Sími5 11 00 Garðabær... ....Slmi5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstööln við Baróns- stig:opinalla'daga 15-16 og 18 30-19.30. Landakots- spltalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsiö Ak- ureyrkalladaga 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. L/EKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tíma- pantanir I síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekkl til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavfk: Dagvakt Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966 ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræöistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fálaglö Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráögjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaga kl.20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sanáakanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari áöðrum tímum. Síminner 91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. 6ENGIÐ 2. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,250 Sterlingspund... 65,456 Kanadadollar.... 29,226 Dönskkróna...... 5,7649 Norskkróna...... 5,8081 Sænskkróna...... 6,1469 Finnskt mark..... 9,0699 Franskurfranki.... 6,5351 Belgískurfranki... 1,0550 Svissn.franki... 26,9928 Holl. gyllini... 19,6233 V.-þýskt mark.... 22,0375 Itölsk líra.... 0,02993 Austurr. sch.... 3,1335 Portúg.escudo... 0,2694 Spánskur peseti 0,3252 Japansktyen..... 0,28887 Irsktpund....... 58,618 SDR............... 50,6105 ECU-evr.mynt... 45,5195 Belgískurfr.fin. 1,0524 KROSSGÁTAN gróður7kerra9sla12 bölvs 14 eyði 15 vafi 16 ófagurt 19 gálgi 20 tóbak 21 tormerki Lóörétt: 2 súld 3 kjána 4 girnd 5 dans 7 þvottaskál 8 fmyndun10áforma11 bræðsluþottur 13 tímgun- artruma 17 nudd 18 dygg Lausn á sföustu krossgátu Lárétt: 1 hvöt 4 þögn 6 áar 7 þrek 9 ósar 12 innan 14 áin 15 eim 16 næmar 19 trið 20 spói 21 giska Lóörétt: 2 vær 3 tákn 4 þróa 5 góa 7 þjálfa 8 einnig 10snerpa11 rammir13 næm17æði18ask Miðvlkudagur 3. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.