Þjóðviljinn - 20.02.1988, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1988, Síða 1
Laugardagur 20. febrúar 1988 41. tölubJað 53. órgangur Kvosarskipulag Þorsteinn biður um frest Forsœtisráðherra tekur framfyrir hendurnar áfélagsmála ráðherra. Jóhanna tilbúin með úrskurð sinn í Kvosarskipulaginu. Afskipti Þorsteins vísbending um að hún hafni Ráðhússbyggingunni Mín niðurstaða liggur fyrir og ég hafði ætlað mér að til- kynna borgarstjóra hana í dag, en að ósk forsætisráðherrá hef ég ákveðið að fresta því um sinn, sagði Jóhanna Sigurðardóttir við Þjóðviljann í gær. Jóhanna hafði leitað álits ríkis- lögmanns á því hvort rétt væri af henni að staðfesta kvosarskipu- lagið, eftir að Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og fulltrúi rábherra í skipulagsstjórn hafði skrifað ráð- herra greinargerð þar sem hún lagði til að Jóhanna staðfesti ekki skipulagið þar sem á því væru ýmsir vankantar. Álit ríkislögmanns liggur nú fyrir en Jóhanna vildi hvorki segja hver niðurstaða hans né hennar sjálfrar væri. Sagðist hún fyrst greina Davíð Oddssyni frá henni. Þá vildi hún ekkrheldur segja hversvegna Þorsteinn Páls- son væri farinn að hafa afskipti af málinu. Afskipti forsætisráðherra af þessu máli hafa vakið mikla undr- un og eru talin skýr vísbending Listasafnið Sjálfsrannsókn Byggingarnefnd ríkisins ferfram á að Húsa- meistari og Innkaupastofnun skýri hversvegna kostnaðará- œtlanir við Listasafnið stóðust ekki Byggingarnefnd Listasafns Is- lands hefur farið fram á að Húsa- meistari ríkisins og Innkaupa- stofnun ríkisins skipi fulltrúa í nefnd til að kanna hversvegna kostnaðaráætlanir stóðust svo illa sem raun varð, en þessir aðilar munu hafa staðið að gerð kostn- aðaráætlana. Nefnd þessi er skipuð í samkomulagi við fjárm- álaráðuneytið. Guðmundur G. Þórarinsson, formaður byggingarnefndar sagði að nefndinni væri fyrst og fremst ætlað að leita skýringa á því hversvegna endanlegur kostnaður hefði farið svona langt fram úr öllum kostnaðaráætlun- um. „Ég er mjög óánægður með hversu illa kostnaðaráætlanir stóðust. Á árunum 1986 og 1987 lét ég á þriggja til fjögurra mán- aða fresti gera kostnaðaráætlun fyrir framkvæmdir og þær brugð- ust allar.“ Guðmundur áætlar að endan- legur framreiknaður kostnaður við Listasafnið, þegar það er full- búið, verði um 300 miljónir króna, en framreiknaður kostn- aður núna er um 260-270 miljón- ir króna. „Ég held að húsið sem slíkt sé ekki of dýrt, heldur hafa kostnað- aráætlanir verið of lágar og ég vil fá skýringar á því hversvegna þær voru það.“ Guðmundur sagðist ekki geta sagt um hvenær nefndin skili af sér. -Sáf um að Jóhanna ætli ekki staðfesta þann hluta Kvosarskipulagsins er nær til Ráðhússins. Samkvæmt heimildum Þjóðviljans telur ráð- Lögbinding á fjórföldum launamun sem fyrsta skref í átt að auknum launajöfnuði í landinu gæti leitt kjaramálin úr því öngstræti sem þau hafa verið í á undanförnum árum og skapað samtökum launafólks sterkari að- stöðu til að semja í raun um kaup og kjör. Þetta eru niðurlagsorð í grein sem Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins skrifar í Sunnudagsblað Þjóðvilj- ans um kjaramálin. Hann segir þar að launamunurinn í landinu sé orðinn um fimmtánfaldur, sem brjóti alvarlega í bága við réttlæt- istilfinningu þjóðarinnar og sé í fullkomnu ósamræmi við hug- myndir jafnaðarstefnunnar. Ólafur segist hafa heyrt á vinn- ustaðafundum undanfarið að enn sé ofarlega í hugum manna frum- varp Stefáns Jónssonar á síðasta áratug um að lögbinda launabil, herra að ekki hafi verið farið að lögum við kynningu á skipu- laginu og því verði að taka málið aftur fyrir í borgarstjórn. Þor- og vekur máls á því að ekki sé nóg að ákvarða lágmarkslaun heldur þurfi að taka stefnu í átt til aukins launajöfnuðar. í greininni er bent sérstaklega á að ný kjaramálastefna hjá hinu opinbera og í samvinnufyrirtækj- unum geti markað mikilvægt fordæmi, og einnig komi til greina að alþingi setji ramma um leyfilegt launabil. Eðlilegt fyrsta skref væri að miða við að hæstu laun geti ekki orðið hærri en fjórföld lægstu laun. Núverandi launabil sé frá 30 til 450 þúsund á mánuði, en væri miðað við tillögur Alþýðubanda- lagsins um lágmarksafkomu yrði launabilið frá 50 þúsundum upp- að 200 þúsundum. „Með því að ákveða launabilið með lagasetningu væri samtökum launafólks og vinnuveitendum fengið það verkefni að ákveða laun einstakra hópa og stétta steinn vildi í gær ekkert tjá sig um þessa frestunarbeiðni en sagði eðlilegt að hann ráðfærði sig við samráðherra þegar tekin væri innan ákveðins ramma,“ segir Ólafur Ragnar. „Það væri svo samfélagsleg ákvörðun í sam- ræmi við jafnréttisviðhorf þjóð- arinnar að ákveða mun lægstu og ákvörðun í svo „viðkvæmu máli“. Hann hefur boðað Jóhönnu á sinn fund í dag til að ræða málin nánar. _Sáf hæstu launa. Nú er það hins vegar þenslumarkaðurinn og laumuspil í einstökum fyrirtækjum sem ræður misréttinu.“ -m Sjá síður 10-11 í Sunnudagsblaði Moskvuboðið „Blœbrigði“ Morgunblaðið birti í gær „at- hugasemd vegna fyrirsagn- ar“ í fimmtudagsblaðinu og er í henni borin til baka sú frétt í fyrradag að forseti og forsætis- ráðherra hafi verið „einhuga um málsmeðferð“ heimboðsins tii Moskvu. í fréttinni túlkaði Þorsteinn Pálsson viðræður sínar við for- seta íslands með þeim hætti að „enginn ágreiningur“ hafi verið á milli forsetans og forsætisráð- herra um meðferð málsins. í inn- gangi fréttarinnar túlkaði Morg- unblaðið þau orð Þorsteins svo, að hann og forseti hafi verið „sammála" um málsmeðferðina, og í fyrirsögninni eru forseti og forsætisráðherra orðinm „ein- huga“. „Eins og sjá má er blæ- brigðamunur á fyrirsögn og því sem haft er eftir forsætisráð- herra,“ segir Morgunblaðið í at- hugasemdinni. I athugasemdinni er ekki beð- ist afsökunar á þessum „blæ- brigðamun". -Sáf Sjá Innsýn á síðu 5 Guðrún Pétursdóttir einn forystumanna í samtökunum Tjörnin lifi með póstkort sem samtökin hafa útbúið og streyma nú inn um bréfalúgur borgarstjórnarfulltrúa með áskorun um að hætt sé við Ráðhúsframkvæmdir. Mynd - Sig. Kjaramál Á að lögbinda launajöfnuð? Ólafur Ragnar Grímsson: Fimmtánfaldur launamunur í landinu er hneyksli. Hugmynd um að launabil verði lögbundið þannig að hœstu laun séu aldrei meiri en fjórföld lœgstu laun

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.