Þjóðviljinn - 23.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.02.1988, Blaðsíða 13
Almenna verkfræðistofan hf. hefur afhent Skáksambandi fslands styrk að upphæð kr. 250.000.- í tilefni af heimkomu Jóhanns Hjartarsonar stórmeistara frá Kanada þar sem hann sigraði Viktor Korchnoi eins og alþjóð veit. Styrkurinn er jafnframt minningargjöf um Árna Snævarr verkfræðing og forseta Skáksam- bands íslands 1944-46 og aftur 1949-51. FRÁ LESENDUM Uppsláttanit um íslands- sögu Út er komin f ritröðinni Alfræði Menningarsjóðs íslandssaga eftir Einar Laxness, fyrra bindi, í nýrri útgáfu, aukinni og endur- bættri. I bindinu eru uppflettiorð undir bókstöfunum a til k, frá abbadís til Kýraugastaðadóms. Uppsláttarrit þetta kom áður út í tveim bindum á árunum 1974 og 1977, hið fyrra er uppselt og hið síðara á þrotum. Höfundur, Einar Laxness hefur aukið við þetta bindi 20-30 uppflettiorðum, bætt við þær greinar sem fyrir voru og umritað margar, bætt við Einar Laxness heimildaskrár og aukið mynda- kost. Stækkar ritið við þetta að miklum mun. Áður hafa komið út í ritröð þessari bækur um tónmenntir, bókmenntir, lyfjafræði, læknis- fræði, stjörnufræði, hagfræði og íþróttir og svo íslenskt skáldatal. Lesendabréf Klámhögg Tímapittanna Það er enginn smáræðis bægslagangur í þeim Tímaskrif- finnum, Skugga-Sveini og Katli (Indriða og Oddi), út af Smára- hvammsmálinu. Og eins og vænta mátti eru kommum og krötum valin hin verstu orö fyrir að ganga á „sjálfsagðan" rétt Sambandsins. Hér skal út af fyrir sig enginn dómur lagður á úrslit þessa máls. En spyrja mætti þá félaga hvort þeir standi í þeirri meiningu, að kommar og kratar einir skipi bæj- arstjórn Kópavogs? Það er eins og mig minni að þar sé einnig að finna sjálfstæðismenn. Ég hef einnig staðið í þeirri meiningu, að Skúli Sigurgrímsson bæjarfulltrúi væri framsóknarmaður. Ég þekki Skúla að vísu minnst af þeim bræðrum frá Holti en segja mætti mér að hann væri ekki óheilli samvinnumaður en fyrrverandi formaður félags ungra íhalds- manna. Og svo mun vera bæjar- stjóri í Kópavogi, Kristján Guð- mundsson. Ég hef til þessa álitið að hann væri frekast framsóknar- maður en kannski vita þeir á Tím- anum það betur og munar þá sjálfsagt heldur ekkert um að vippa mönnum á milli flokka, svona ef það þykir henta. í bæjarstjórn Kópavogs sitja menn úr fjórum stjórnmálaflokk- um. Ég veit ekki betur en þeir hafi allir, að bæjarstjóra með- töldum, staðið að þeirri ákvörð- un sem tekin var um ráðstöfun á Smárahvammslandinu. Sjálfsagt hefur sú ákvörðun ekki verið þeim öllum ljúf en þeirra skylda er á hinn bóginn að gæta hagsmuna bæjarfélagsins, jafnvel þó að þeir ættu allir ættir að rekja norður í Þingeyjarsýslu. Indriði þyrfti endilega að átta sig á því að bæjarfulltrúarnir í Kópavogi eru kosnir til starfa af íbúununi þar, en ekki af aðalfundi SÍS, þeirri ágætu samkomu. Engum kemur á óvart þótt þeir Tímatvíburar ónotist út í komma og krata, sem munu heldur ekki óska neinnar breytingar þar á. En heilindin og heiðarleikann í þess- um skrifum má kannski marka á því, að ekki er þar minnst á fram- sóknarmanninn Skúla og afstöðu hans. Var það kannski líka fjand- skapur út í SÍS, sem réð hans gerðum? Við bíðum þess að þeir Skugga-Sveinn og Ketill kveði upp úr með það. Kormákur Látið dagana í friði Öldmð kona, lesandi Þjóðviljans, hafði samband við okkur og mælti á þessa leið: Ekki líst mér á þetta tal um að taka fridaga í miðri viku og bæta þeim við helgar, sem menn hafa nú uppi í ein- hverskonar hagræðingarskyni að því þeim sjálfum finnst. Sérstaklega illa líst mér á að fara að hreyfa við Sumardeginum fyrsta, sem ég held að við séum ein þjóða um að halda hátíðlegan. Hvers vegna megum við ekki halda tryggð við okk- ai gömlu hefðir og okkar sérstöðu? Mér finnst líka ótækt að vera að hlaupa með Uppstigningardag yfir á næsta mánudag eða eitthvað í þá veru fyrst við á annað borð þykjumst taka mark á kirkjuárinu. Aftur á móti væri mér sama hvað gert yrði við annan í hvítasunnu og annan í páskum. En það er svo önnur saga. Þessu bið ég ykkur vinsamlegast að koma á framfæri. KALU OG KOBBI FOLDA ^VúiutrtarmaðúrThvað" ir Að sá sem segir „Guð hefurðu verið að segia Mikiáli? minn góður á kvöldin sé | DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lytjabúða vik- una 19.-25. tebr. er (Vestur- bæ jar Apóteki og Háaleitis Apóteki. I Fyrmefnda apótekið er oplð | umhelgarogannastnætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Roykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær......sími5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabilar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 Heimsóknartímar. Landspft- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig.opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00 St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18 30-19 Sjúkrahusið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30.Sjúkrahúslð Vestmannaey jum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgsrspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt læknas.51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakf lækna s 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s 686230. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspelium, s. 21500, simsvari. Upplýslngar um ónæmlstœrlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, slml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sarrftakanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Siminner 91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3, s. 24822. GENGIÐ 22. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,390 Sterlingspund... 65,582 Kanadadollar.... 29,377 Dönsk króna..... 5,7435 Norskkróna...... 5,8263 Sænskkróna...... 6,1751 Finnsktmark..... 9,0599 Franskurfranki.... 6,4955 Belgískurfranki... 1,0495 Svissn. franki.. 26,8029 Holl. gyllini... 19,5570 V.-þýskt mark... 21,9560 Itölsklira..... 0,02982 Austurr. sch.... 3,1270 Portúg. escudo... 0,2683 Spánskurpeseti 0,3270 Japansktyen...... 0,28810 írsktpund....... 58,469 SDR............... 50,5756 ECU-evr.mynt... 45,3615 Belgiskur fr.fin. 1,0465 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 skriffæri 4 ólykt 6 stjaka 7 laumuspil 9 dingul , 12 umróts 14 þannig 15 Skaut16reyna19fjöri20 grömu21 mikið Lóðrétt: 2 spil 3 Iæsa4 hyski 5 andi 7 glataði 8 lík- ama 10 ríkulega 11 skinn 13 barði 17 bók 18 ferð Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 orga 4 þjór 6 kýr 7 skek 9 ásar 12 natin 14 eld 15 efi 16 ilmur 19 kæni 20 príl 21 gníþa Lóðrétt: 2 rok 3 akka 4 þrái 5 ósa 7 smeyki 8 ending 10 snerra 11 reisla 13 tóm 17 lin 18upp Þriðjudagur 23. febrúar 1988 bJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.