Þjóðviljinn - 08.03.1988, Blaðsíða 12
Örlagadagar
íslensk tónlist
í þættinum íslensk tónlist, sem
er á dagskrá Útvarpsins í kvöld,
verða flutt verk eftir fjögur tón-
skáld: 1. „Hreinn: Gallerý: súm
74“ eftir Atla Heimi Sveinsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands
RÁS 1, KL. 22.55
leikur, Paul Zukofský stjórnar. -
2. „Mistur“, eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur, Paul Zukofský
stjórnar. - 3. Fimm prelúdíur
eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Anna Áslaug Ragnarsdóttir
leikur á píanó. - Klarinettukons-
ert eftir John Speight. Einar Jó-
hannesson leikur með Sinfóníu-
hljómsveit íslands. Jean-Pierre
Jacquillat stjórnar. -mhg
Agnar Þórðarson
líkingasveitiii
SJÓNVARP
f kvöld verður sýndur fyrsti
þáttur bandarísku myndarinnar
Víkingasveitin, sem gerð er eftir
samnefndri sögu Ken Follets.
Myndin er í fimm þáttum og ger-
ist í Teheran fyrir 10 árum. Segir
þar frá björgun tveggja gísla eftir
valdatöku Khomeinis. Follet
KL. 22.10
þykir mikill spennusagnahöfund-
ur og mun myndin bera það með
sér. Leikstjóri er Andrew V.
LcLaglen en með aðalhlutverk
fara Burt Lancaster og Richard
Crenna. Þýðandi er Kristinn
Eiðsson.
- mhg
STÖÐ 2 KL. 20.30
Hin óvænta og fyrirvaralausa
árás Japana á Perluhöfn hinn 7.
des. 1941 skipti ekki eingöngu
sköpum fyrir Bandaríkjamenn og
styrjaldarþjóðirnar allar heldur
auðvitað einnig fyrir fólkið, sem
þarna bjó. í kvöld hefst sýning
þriggja kvölda myndar af þessum
atburðum.
Myndin sýnir hvernig árásin
breytti lífi fólksins þarna á óvænt-
an hátt. Lýst er viðburðaríku lífi
þriggja hjóna, sem bjuggu í Perl-
uhöfn og þeirri þýðingu, sem
staðurinn hafði fyrir þau. Fjöl-
margir féllu í árásinni og ýmsir
þeir, sem af komust, biðu þess
aldrei bætur. - Myndin hefst fjór-
um dögum fyrir árásina og heldur
áfram til 7. desember 1941.
- mhg
Jarðaiber Agrrars Þórðarsonar
Leikritið Jarðarbereftir Agnar ÚTVARP - RÁS 1 KL. 22.30
Þórðarson var frumflutt í útvarp-
inu árið 1980. Það verður nú
endurflutt í kvöld.
Leikurinn gerist á heimili fjöl-
skyldu í Reykjavík. Haldið hefur
verið upp á 10 ára afmæli heima-
sætunnar. Þegar veislugestir eru
nýfarnir kveður kona nokkur
dyra. Koma hennar veldur miklu
fjaðrafoki meðal heimilisfólks-
ins, með ófyrirséðum og ekki sem
bestum afleiðingum. - Gísli Al-
freðsson annast leikstjórnina en
leikendur eru: Þorsteinn Gunn-
arsson, Margrét Guðmundsdótt-
ir, Anna Vigdís Gísladóttir og
Bríet Héðinsdóttir. - mhg j
Mary Peach.
Blind ást
SJÓNVARP KL. 20.35
Hér er á ferð bresk sjónvarps-
mynd, gerð eftir samnefndri smá-
sögu V. S. Pritchett. Efnaður,
blindur lögfræðingur hefur átt í
basli með að finna ráðskonu og
ritara, sem hann fellir sig við.
Ýmist hafa þær viljað hafa af
honum fé, ganga honum í móður-
stað eða blátt áfram giftast hon-
um. Þykir honum enginn kostur-
inn góður. Verður fangaráðið að
ráða til sín fráskilda konu, sem er
hið mesta gæðablóð en kannski
ekki að sama skapi ásjáleg. Er
skemmst frá því að segja að lög-
fræðingurinn blindi verður yfir
sig ástfanginn af þessu valkvendi,
sem á hinn bóginn óttast stöðugt
framtíðina vegna útlits síns.
Leikstjóri er Waris Hussin en
með aðalhlutverk fara Sam Wan-
amaker og Mary Peach. Þýðandi
er Þorsteinn Þórhallsson.
Á eftir sýningu myndarinnar
stýrir Ingimar Ingimarsson um-
ræðum í sjónvarpssal. Umræðu-
efni Líf í myrkri.
-mhg
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Jón Helgi
Þórarinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna að loknu fréttaýfirliti kl. 8.30. Til-
kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Margrót Pálsdóttir talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir
Ann Cath.-Vestly. Margrét Örnolfsdóttir
les þýðingu slna (2).
9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt-
ir.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnars-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef-
ánsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar, Tónlist.
13.00 I dagsins önn. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir.
13.35 Miðdeglssagan: „Kamala'*, saga frá
Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg
les (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vemharður
Linnet. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
dagskvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfróttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veourfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Skari símsvari og
fleiri góðirgestir reka inn nefið. Umsjón:
Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi eftir Franz Schu-
bert. a. Rondó I A-dúrfyrlrfiðlu og hljóm-
sveit. Josef Suk leikur með St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitinni; Neville
Marriner stjór'nar. b. Sinfónla nr. 7 f e-
moll. St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið- Byggðamál. Umsjón: Þórir
Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís
Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi).
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóð-
in eftir Guðmund Kamban. Tómas Guð-
mundsson þýddi. Helga Bachmann les
(12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 31. sálm.
22.30 Leikrit: „Jarðarber" eftir Agnar Þórð-
arson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Mar-
grét Guðmundsdóttir. Anna Viadís Gísl-
adóttir og Bríet Héðinsdóttir. (Aður flutt
1980).
22.55 Islensk tónlist. a. „Hreinn: Gallery:
súm 74“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur; Paul Zuk-
ofsky stjórnar. b. „Mistur" eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. c.
Fimm Prelúdlur eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir
leikur á píanó. d. Klarínettukonsert eftir
John Speight. Einar Jóhannesson
leikur með Sinfóníuhljomsveit Islands;
Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
24.00 Fréttir.
24.10Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef-
ánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
BAS
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttlr af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfiriiti kl. 8.30. Fregnir af veðri, um-
ferð og færð og litið á blöðin. Viðtöl og
pistlar utan af landi og frá útlöndum og
morguntónlist við allra hæfi.
10.05 Miðmorgunsyrpa. M.a. verða leikin
þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust-
enda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu
póstkort með nöfnum laganna. Umsjón:
Kristfn Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál og kynnlr hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett-
vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra".
Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og það
sem landsmenn hafa fyrir stafni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
Önnur umferð, 6. lota. Menntaskólinn á
Akureyri - Fjölbrautaskóli Suðurlands.
Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vern-
harður Linnet. Umsjón: Sigurður
Blöndal. (Einnig útvarpað nk. laugadag
kl. 15.00).
20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram - Skúli Helgason.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi tíl morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" i um-
sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
SVÆÐISÚTVARPP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum.
Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádeglsfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, innlend sem erlend - vinsælda-
popp og gömlu lögin I réttum hlutföllum.
Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl.
16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson f
Reykjavík sfðdegis. Kvöldfréttatfmi
Bylgjunnar.
19.00 Bylgjukvöldlð haflð með góðrl
tónlist. Fréttlr kl. 19.00.
21.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Tónlist og
spjall.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Z/josvakIm
07.00-16.00 Baldur Már Arngrfmsson
við hljóðnemann. Tónlistarþáttur með
blönduðu efni og fréttum á hela tlman-
um.
7.00 Þorgelr Ástvaldsson Llfleg og
þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar
upplýsingar aukm frétta og viðtala um
málefni líðandi stundar.
8.00 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910)
9.00 Jón Axel Ólafsson.
10.00 og 12.006Stjörnufreftir.
12.00 Hádeglsútvarp. Bjarnl D. Jóns-
son.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr.
16.00 Mannlegl þátturinn. Árni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufreftir.
18.00 íslensklr tónar.
19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
21.00 Sfðkvöld á Stjörnunni.
00-07.00 Stjörnuvaktln.
^ÖufyARP
11.30 Barnatfml. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperantosambandslns.
E.
13.00 Fóstbræðrasaga. E. 9.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Poppmessa f G-dúr. E.
16.30 Útvarp námsmanna. E.
18.00 Rauðhetta. Umsjón Æskulýðsfylk-
ing Alþýöubandalagsins.
19.00 Tónafljót Allskonar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatfml. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól-
veig, Oddný og Heiða.
20.30 Hrlnur. Tónlistarþáttur I umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 Fóstbræðrasaga. 10. lestur.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
17.50 Rltmálsfréttlr.
18.00 Bangsl besta sklnn (The Adventur-
es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni-
myndaflokkur ukm Bangsa og vini hans.
18.25 Háskaslóðlr (Danger Bay) Kand-
Iskur myndaflokkur fyrir börn og ung-
linga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaórip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Endursýndurþátturfrá2.
mars sl. Umsjón: Jón Ólafsson. Sam-
setning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Matarlyst - Alþjóða matrelðslu-
bókln I þessum þætti fáum við uppskrift
á ostaköku frá Frakkalandi. Umsjónar-
maður Sigmar B. Hauksson.
19.50 Landið þltt - Island Endursýndur
þáttur frá 5. mars sl.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 I skuggsjá - Bllnd ást (Blind Love)
22.10 Vfklngasveltln (On Wings of Eag-
les) Fyrsti þáttur. Bandarlskur fram-
haldsþáttur í fimm þáttum gerður eftir
samnefndri sögu Ken Follets. Leikstjóri
Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk Burt
Lancaster og Richard Crenna. Myndin
gerist ÍTeheran veturinn 1978 og segir
frá björgun tveggja gísla eftir byltingu
Khomeinis. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.,
22.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
STÖÐ2
16.35 Krakkár f kaupsýslu Kíddco. Sann-
söguleg mynd um börn sem náfótfestu I
viðskiptaheiminum. Aðalhlutverk: Scott
Schwartz og Cinnamon Idies. Leikstjóri:
Ronald F. Maxwell. Framleiðendur:
Frank Yablans og Dacid Nlven Jr. Þýð-
andi: Salóme Kristinsdóttir.
18.15 Max Headroom Max Headroom er
hnyttinn I tilsvörum og lætur engan vaða
ofan I sig. Þýðandi (ris Guðlaugsdóttir.
18.45 Buffalo Bill Bill Bittinger tekur á móti
gestum ( sjónvarpssal. Þýðandi: Hall-
dóra Filipusdóttir.
19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun,
(þróttir og veður ásamt fréttatengdum
innslögum.
20.00 Örlagadagar Pearl.
22.00 Iþróttlr á þriðjudegl Blandaður
(þróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum.
Úmsjónarmaður Heimir Karlsson.
23.00 Glópalán Wake Me When it's Over
Fyrir mistök er uppgjafahermaður send-
ur aftur í herinn.
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 8. mars 1988