Þjóðviljinn - 10.03.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.03.1988, Blaðsíða 13
FRÁ LESENDUM Rafmagnseftirlitið Eldavél kveikti í þvotti Vafalaust er það algengt að húsmóðirin fari með hreina þvott- inn inn í eldhús til að strauja hann, ef til vill til þess að geta sinnt matseldinni á meðan. En frúin sem lagði þvottakörf- una frá sér á eldavélina og brá sér út í búð sem snöggvast, gleymdi því i augnablikinu, að hún var búin að kveikja á einni hellunni, átti bara eftir að segja kartöflu- pottinn á. Ef til vill hefur hún farið að kaupa kartöflur. Þvott- urinn logaði vel, þegar hún kom til baka, og skáparnir fyrir ofan eldavélina voru að byrja að brenna. Flýtið ykkur hægt og farið að öllu með gát, þar sem rafmagnið er. Eldinn sem af gáleysi getur hlotist getur reynst erfitt að slök- kva. Kópavogur Ný Billiardstofa opnuð Fyrir skömmu var opnuð ný billardstofa í Hamraborg 1 í Kóp- avogi. Þar er góð aðstaða - hátt til lofts og vítt til veggja. Fimm borð eru í salnum, sér aðstaða fyrir pfl- ukast (Dart) og söluturn er staðn- um. Opið er alla daga kl. 11- 23.30 og síminn er 64-18-99. Á myndinni eru eigendur Bil- liardsstofu Kópavogs hjónin Freyja Sverrisdóttir og Lárus Fíjaltesteð. Steypustöðin Ós Framleidsla á holplötum Nýlega samþykkti Norræni fjárfestingasjóðurinn (NIB) 55 milljóna króna lán til Óss h.f. sem fyrirtækið hyggst nota til kaupa á tækjum til framleiðslu á svoköll- uðum holplötueiningum. Fyrir- tækið hefur þegar reist 3000 fer- metra (52000 rúmmetra) verk- smiðjuhúsnæði yfir framleiðs- luna að Suðurhrauni 2 í Garða- bæ og er aðeins beðið eftir hluta þeirra tækja sem þarf til að hefj- ast handa um framleiðsluna. Vél- arnar eru væntanlegar í nóvem- ber og framleiðsla mun hefjast á öndverðu þessu ári. Holplötur þeirrar gerðar sem Ós hf. er að hefja framleiðslu á, eru eins og nafnið bendir til, hol- ar að innan og þar af leiðandi miklum mun léttari en það sem þekkst hefur hér á landi til þessa. Plötumar eru framleiddar á sér- stakan hátt í þar til gerðum mótum og hafa margfalt meira burðarþol en áður þekktar að- ferðir hafa boðið upp á. Þetta byggist m.a. á því að ekki þarf jafn marga þétta burðarveggi og styrktarbita til að halda plötu- num uppi, en þær eru fyrst og fremst hugsaðar í gólf, milligólf og þök. Plöturnar verða fram- leiddar í mismunandi þykktum (eftir burðarkröfum) en breidd þeirra verður 120 cm. Þess má geta að við byggingu Kringlunnar voru fluttar til lands- ins holplötueiningar svo þúsund- um tonna skiptir og má það heita eðlileg ráðstöfun, einkum ef mið er tekið af því að nýting húsnæð- isins var höfð í hávegum, styrk- leiki hússins aukinn og sfðast en ekki síst jók þetta til muna á byggingahraða hússins. Hins veg- ar má segja sem svo að nokkuð skökku skjóti við þar sem við eigum nægt hráefni (jarðveg) til slíkrar framleiðslu en engin tæki. Ós h.f. framleiðir holplötu- einingar að finnskri fyrirmynd og hefur einkaleyfi á þessari fram- leiðslu hér á landi. KALU OG KOBBI GARPURINN FOLDA DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar-og kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 4.-10. mars er I Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgarog annast naetur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefndn. LÖGGAN Reykjavík......simi 1 11 66 Kópavogur....simi4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabaer......simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS stig:opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30 Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St.Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahusið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- pjónustu eru gefnar i sim- svara 18885. Borgarspítallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fy rir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360 Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RK(, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opiö allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Slmi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga I rá kl.10-14.Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- KROSSGÁTAN Heimsóknartímar: Landspft- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðlng- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:virkadaga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Hellsu- vemdarstöðln við Baróns- ■ ■ 13 14 ■ ‘ ■ - ■ “ 17 I r 1t ■ ■ 1 ■ ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, síml21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Fálageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstööin Goðheimar Sigtúni3, s. 24822. GENGIÐ 4. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 39,600 Sterlingspund... 70.102 Kanadadollar.... 31,598 Dönskkróna...... 6,1248 Norskkróna...... 6,1977 Sænskkróna...... 6,5912 Finnskt mark.... 9,6822 Franskurfranki.... 6,9116 Belglskurfranki... 1,1194 Svissn.franki... 28,2706 Holl. gyllini... 20.8284 V.-þýskt mark... 23,3870 Itölsk llra.... 0,03172 Austurr. sch.... 3,3293 Portúg. escudo... 0,2856 Spánskur peseti 0,3480 Japansktyen..... 0,30662 (rsktpund....... 62,315 SDR............... 53,7752 ECU-evr.mynt... 48.3219 Belgiskurfr.fin.. 1,1169 ^ Lárátt: 1 æviskeið4jötunn 6 hópur 7 tottaði 9 styrkja 12 skaða 14 skvetti 15 at- hygli16hróp19della20 heiti 21 miskunnin Lóðrétt: 2 sáld 3 sundfæri 4 úthald 5 dans 7 stíf 8 setningarhluti 10 friðan 11 kvöld 13 sekt 17 berja 18 karimannsnafn Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 mors 4 sfst 6 lap 7 maki9ösla12atall14lin 15 eld 16 nesti 19 svað 20 æpti21 raspa Lóðrátt: 2 oka 3 slit 4 spöl 5 sæl 7 molast 8 kannar 10 sleipa 11 andlit 13 ans 17 eða18tæp Fimmtudagur 10. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.