Þjóðviljinn - 06.04.1988, Blaðsíða 8
Karfa
Úrvalsdeild
Leikir
ÍBK-Þór....................129-77
Haukar-UBK.................141-78
Valur-KR....................78-77
UMFG-ÍR.....................66-65
Staðan
UMFN........ 16 14 2 1430-1179 28
fBK......... 16 13 3 1291-1064 26
Haukar...... 16 10 6 1298-1146 20
Valur....... 16 10 6 1277-1127 20
KR.......... 16 8 8 1297-1165 16
UMFG........ 16 8 8 1154-1182 16
IR.......... 16 6 10 1153-1233 12
Þór......... 16 2 14 1203-1585 4
UBK......... 16 1 15 942-1364 2
1. deiid karla
Leikir
IA-HSK...........................64-58
Léttir-Reynir....................55-52
UMFS-fS..........................59-88
Staðan
(S............ 14 12 2 1047- 809 24
UMFT.......... 13 12 1 1189- 900 24
UÍA........... 13 11 2 889- 765 22
Léttir........ 14 6 8 865- 950 12
IA............ 14 6 8 905- 971 12
HSK........... 14 5 9 871- 946 10
Reynir........ 14 3 11 824- 974 6
UMFS.......... 14 0 14 892-1167 0
Og þetta
líka...
Steffi Graf
vann um helgina 2.100.000 dollara
tennismót í Florida. Hún lék í úrslitum
viö Chris Evert, sem er listuð önnur
besta í heiminum en Graf sjálf er þar
efst á lista. Samkvæmt síðustu geng-
isskráningu eru þetta 81.900.000
krónur (nýjar).
Oleg Blokhin
er nú loks kominn til Austurríkis.
Hann gerði samning við 2. deildarlið-
ið Steyr fyrir skömmu en þegar hann
ætlaði að leggja af stað kom babb í
bátinn því Sovétmenn höfðu ætlað
honum að spila í Ungverjalandi.
Samkvæmt síðustu fréttum er hann
nú kominn til fyrirheitna landsins og
segist vilja vera þar í nokkur ár.
Handbolti
Lokastaðan
1. deild
Valur 18 14 4 0 410-313 32
FH 18 14 3 1 507-402 31
UBK 18 10 1 7 399-410 21
Stjarnan 18 8 2 8 429-438 18
KR 18 8 1 9 405-428 17
Fram 18 7 1 10 424-448 15
KA 18 5 4 9 391-400 14
ÍR 18 4 2 12 382-426 10
Þór 18 0 0 18 359-481 0
2 !. deild
ÍBV . 18 15 1 2 472-355 31
Grótta.. . 18 12 3 3 368-307 27
HK . 18 12 2 4 431-390 26
Haukar 18 10 1 7 441-395 21
Reynir.. . 18 10 0 8 439-451 20
Selfoss 18 8 1 9 420-459 17
Ármann 18 6 2 10 380-412 14
UMFN.. . 18 7 0 11 441-468 14
Fylkir . 18 3 1 14 378-445 7
Aftureld 18 1 1 16 376-464 3
a I. deild
ÍBK 14 13 0 1 364-225 26
IH 14 10 1 3 321-258 21
ÍA 14 8 2 4 351-298 18
Völsungur
14 7 1 6 228-209 15
Þróttur... 14 5 1 8 301-296 11
ÍBÍ ..14 2 0 12 247-334 4
Ögri ..14 0 0 14 161-454 0
I.deild kvenna
Fram .21 18 1 2 498-312 37
FH .21 17 0 4 444-323 34
Valur 21 14 1 6 426-328 29
Víkingur 21 12 0 9 419-374 24
Haukar 21 9 2 10 398-358 20
Stjarnan 21 9 0 12 443-436 18
KR 21 3 0 18 345-519 6
Þróttur... 21 0 0 21 301-624 0
ÍÞRÓTTIR
Jakob Sigurðsson skorar hér eitt af þremurmörkumsínum í Höllinni í gær. KojiTachiki færekkertað gert.
Handbolti
Öruggur sigur íslands
/
Island vann Japan 29-25 í tilþrifalitlum leik í Höllinni í
gærkveldi
Það voru ckki ýkja margir
áhorfendur scm lögðu leið sína í
Laugardalshöllina í gær til að sjá
annan leik íslands og Japans í
handbolta. Japanir eru þekktir
fyrir margt annað en handbolta
en þegar betur er að gáð þá státa
Japanir af ágætum árangri í
greininni og eru því verðugir
keppinautar okkar Islendinga.
Leikurinn fór heldur rólega af
stað en strax á fyrstu mínútunni
skoraði Karl Þráinsson úr horn-
inu. Leikmenn þreifuðu aðeins
fyrir sér og var jafnt á öllum
Sigurður Gunnarsson, lands-
liðskempa úr Víkingi, varð mark-
ahæsti leikmaður 1. deildar eins
og margir höfðu spáð. Hann
skoraði 115 mörk í vetur, þar af
28 úr vítum. Sigurður fór heldur
rólega af stað og hann skoraði
mun fleiri mörk í síðari umferð-
inni en í þeirri fyrri.
Stefán Kristjánsson úr KR
kom fast á hæla Sigurði með 110
mörk en í 3. til 4. sæti lentu lands-
liðsfyrirliðinn Þorgils Óttar
Mathiesen og hornamaðurinn og
nýbakaður fslandsmeistarinn
Valdimar Grímsson.
tölum lengst af f fyrri hálfleik.
Þegar staðan var 6-4 íslandi í hag
kom slæmur kafli þar sem leik-
menn gerðu sig seka um mikið af
mistökum. Japanir skoruðu
fjögur mörk í röð og breyttu
stöðunni í 6-8. íslendingar sneru
dæminu við og það sem eftir var
hálfleiksins voru okkar menn 1-2
mörkum yfir og leiddu síðan 14-
13 í leikhléi. Litlu munaði að Jap-
anir skoruðu úr aukakasti eftir að
tíminn rann út en Tamamura sem
er aðeins 1.82 m á hæð skaut yfir
varnarvegginn(!) og í stöngina.
Markahæstir í 1. deild:
1. Sigurður Gunnarsson Vík 115/28
2. Stefán Kristjánsson KR.....110
3. Þorgils Óttar M. FH......102/0
4. Valdimar Grímsson Val ...102/14
5. Hans Guðmundsson UBK 99/25
6. Júlíus Jónasson Val......98/35
7. Héðinn Gilsson FH.........94/0
8. Konráð Olavsson KR.......94/17
9. Erl. Kristjánsson KA.....92/26
10. Gylfi Birgisson Stj......87/5
11. Óskar Ármannsson FH.....87/31
12. Skúli Gunnst. Stj........82/0
13. Birgir Sigurðsson Fram...81/0
14. Guðjón Arnason FH.......81/17
15. Sigurpáll Aðalst. Þór...80/37
-þóm
Síðari hálfleikur var keimlíkur
þeim fyrri. Lítil spenna var í
leiknum þrátt fyrir að munurinn
væri alltaf um tvö mörk okkur í
hag. Það var eins og allir vissu að
íslenskur sigur yrði ofaná og því
væri bara spurning um lokatölur
leiksins. Japanir reyndu að spila
vörnina mjög framarlega líkt og
Suður-Kóreumenn eru þekktir
fyrir en íslendingar áttu ekki í
vandræðum með að finna svar við
því. Þorgils Óttar kom oft út á
miðjuna og spilaði samherja sína
skemmtilega uppi. Hins vegar
var skotanýting ekki upp á það
besta í íslenska liðinu og fóru
leikmenn stundum illa með
dauðafæri. Engu að síður náðu
Japanir íslendingum aldrei eftir
þetta og í lokin skriðu fslendingar
svo fjórum mörkum yfir í fyrsta
skipti í leiknum. Lokatölur urðu
því 29-25 í þessum tilþrifalitla
leik.
Það er ljóst að íslendingar geta
leikið mun betur en þeir gerðu í
þessum leik gegn Japönum, enda
vantar marga burðarása í liðið.
Til dæmis vantar alveg okkar
sterkustu menn hægra megin
fyrir utan og einnig lykilmenn í
aðrar stöður. Einnig er greinilegt
að liðið er ekki í góðri samæf-
ingu. Þorgils Óttar Mathiesen
átti hvað jafnbestan leik í gær og
Einar, sem stóð í markinu allan
tímann, varði oft vel. Jakob Sig-
urðsson nýtti sín færi vel og einn-
ig gerði Júlíus Jónasson ágæta
hluti. En í heild er ekki hægt að
hrósa íslenska liðinu fyrir leikinn
í gær og er kannski engin furða
þar sem æfing landsliðsins er í
lágmarki þessa dagana. Engu að
síður ætti að vera óþarfi að ör-
vænta því Bogdan á örugglega
eftir að fara vandlega yfir leik
okkar manna á næstunni.
-þóm
Laugardalshöll 5.apríl 1988
Ísland-Japan 29-25(14-13)
Mörk íslands: Þorgils Óttar Mathie-
sen 7, Júlíus Jónasson 6/2, Atli Hilm-
arsson 4, Guðmundur Guðmunds-
son 3, Jakob Sigurðsson 3, Sigurður
Gunnarsson 3, Stefán Kristjánsson
2, Karl Þráinsson 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 13
Utan vallar: 4 mínútur
Mörk Japana: Kenji Tamamura 7/1,
KojiTachiki 3, Izumi Fujii 3, Toshiyuki
Yamamura 3, Kazuhiro Miyashita 3,
Shinji Okuda 2, Seiichi Takamura 2,
Shinichi Shudo 2.
Varin skot: Hidetada Ito 9, Yukihiro
Hashimoto 4
Utan vallar: 2 mínútur
Dómarar: Szajna og Wroblewski frá
Póllandi voru ágætir.
Maður leiksins: Þorgils Óttar
Mathiesen.
Siggi markahæstur
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. apríl 1988