Þjóðviljinn - 06.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.04.1988, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. apríl 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Guörún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögurfyrir börn. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón: Jón Ólafsson. 19.30 Hundurinn Benji Bandarískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýöandi Ragnar Ólafsson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Mannlif á Héraöi Blandaöur þáttur sem fjallar um mannlíf austur á Fljóts- dalshéraöi, Egilsstaöabúar syngja sinn þorrablótssöng, Héraösmenn segja frá reynslu sinni af þorrablótum i ár, rætt er við unga ábúendur ( Vallanesi, Húsm- æðraskólinn á Hallormsstaö er heim- sóttur og Hákon Aðalsteinsson og Einar Rafn Haraldsson segja gamansögur úr mannlífinu á Héraði. Umsjón: Gísli Sig- urgeirsson og Inga Rósa Þóröardóttir. 21.35 Af heitu hjarta (Guore). Lokaþátt- ur. Italskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum geröur eftirsamnefndri sögu Edmondo De Amicis. 22.30 íþróttir 22.45 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 6. apríi 16.35 # Lítið ævintýri Hugljúf mynd um fyrstu ástir táninga á ferö í rómantísku borginni Feneyjum. Aöalhlutverk: Laurence Olivier, Sally Kellermann, Di- ane Lane og Thelonius Bernard. 18.20 # Feldur Teiknimynd. 18.45 # Af bæ i borg Gamanmynda- flokkur. 19.19. 19.19 20.30 Undirheimar Miami 21.20 # Plánetan Jörð umhverfisvernd Síöasti þáttur um verndun og framtíö jarðarinnar. 21.50 # Hótel Höll Framhaldsmynda- flokkur í tiu þáttum. 4. hluti. 22.40 # Jazz Konsert haldinn í minningu Charlie Parker. 23.40 # I fylgsnum hjartans Áhrifamikil mynd un haröa lífsbaráttu ungrar ekkju sem er eigandi bómullarekru. Aðalhlut- verk: Sally Field, Lindsay Crouse. 01.30 Dagsrkárlok SJONVARP, Stöð 2 gefur okkur kost á því að kynnast undirheimum Miami kl. 20.30. Má nærri geta að þeir séu ekki beint þrifalegir. Blessuð ástin er auðvitað þarna á ferðinni, einnig glæpir, en undir öllu heila klabbinu eru svo leikin popplög svona til þess að skapa „viðeigandi stemmningu". RÁS 1 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 8.45 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guöbergs- son. Höfundur les (3). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskaö eftir aö heyra. Tekiö er viö óskum hlust- enda á miövikudögum milli kl. 17 og 18 i síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edwald J. Fredriksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þóröarson skráöi. Pétur Pétursson les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 15.00 Fréttir 15.03 Þingfréttir 15.20 Landpósturinn - Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síödegi. „The Desert Mus- ic" eftir Steve Reich. Höfundur flytur ásamt kór og hljóöfæraleikurum úr Fíl- harmoniusveitinni i Brooklyn; Michael Thomas stjórnar, 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Neytendamál Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynn- ingar 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 30. erindi sitt: Friörik Bjarnason, fyrsti hluti. 21.30 „Sorgin gleymir engum". Umsjón: Bernharður Guömundsson 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Frétir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna aö loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morgunú- tvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka meö landsmönnum. Miövikudagsgetraunin lögö fyrir hlustendur. 10.05 Miömorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáia- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugaö aö mannlífinu í landinu: ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróöir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttirgagnrýnir kvikmyndir. Sigriður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Fjallað um íþróttir og íþróttaviðburði kvöldsins. Aöalefni þátt- arins er þriöji landsleikur Islands og Japans í handknattleik í Laugardalshöll. Umsjón: Samúel ðrn Erlingsson. 22.07 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 23.00 Staldraö viö. Aö þessu sinni verður staldraö viö á Reyðarfirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 23.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Bylgjan á léttum nótum Hressi- legt morgunpopp, gamalt og nýtt, get- raunir kveðjur og sitthvað fleira. Frettir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakinkl. 13.30. Fréttirkl. 13.00,14.00 oq 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins meö fólkinu sem kemur viö sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið meö góöri tón- list. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guömundsson. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, færö, veöurog hagnýtar upplýsingar auk frétta og viötala um málefni líöandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Jón Axel Ólafsson Seinni hluti morgunvaktar meö Jóni Axel. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13a.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur af fingrum fram meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son meö blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukku- stund. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæöa tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN 12.00 Á Miðnesheiði. E. 13.00 Eyrbyggja. 11. E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Opið. Þáttur sem er opinn til um- sókna. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jaröar og þaö sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist I umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. Senditíðni útvarpsstöðva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakinn: FM 95,7 Miðvikudagur 6. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 7DAGBOKJ APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 1 .-7. apríl er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fy rrnef nda apótekið er opiö um helg- ar og annast næturvörslu alladaga 22-9 (til 10 f rídaga). Siðarnef nda apó- tekiöeropiöákvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, símaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17ogfyrirþá semekki hafaheimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvaktlæknas. 51100 Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik:Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. Neyðarvakt tannlæknafélags Islands veröur yfir páskahátíðina upplýsingar í símsvara 18888. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garöabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur slmi 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglingaTjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöörumtímum. Síminner91- 28539. Félageldri borgara Opiö hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Sími 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. GENGIÐ 5. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,730 Sterlingspund... 73,066 Kanadadollar.... 31,195 Dönsk króna..... 6,0968 Norskkróna...... 6,2112 Sænskkróna...... 6,5901 Finnsktmark...... 9,6970 Franskurfranki.... 6,8896 Belgíakurfranki... 1,1161 Svissn.franki... 28,3601 Holl. gyllini... 20,8120 V.-þýskt mark.... 23,3545 ftölsklíra..... 0,03150 Austurr. sch.... 3,3223 Portúg. escudo... 0,2849 Spánskurpeseti 0,3497 Japanskt yen.... 0,31108 (rsktpund....... 62,446 SDR............... 53,7565 ECU-evr.mynt... 48,4880 Belgískurfr.fin. 1,1104 KROSSGÁTAN — P mm "MzpzirT 1* 17 |t« É Lárétt: 1 samkomulag 4 saklaus 6 púka 7 ák- afi9faðmur 12 kliöur- inn 14 utan 15 skepna 16bond 19vegur20 kvenmannsnafn21 rómur Lóðrétt:2þjóta3fjörs 4hopur5slóttug7las- Ieiki8kveiur10deyja 11 tötrar 13svelg 17 skel 18blástur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hóll4hási6 cir7kast9ágæt 12vitur 14róa 15eta lónaumt 19scgg20átak Lóðrétt:2óra3leti4 hráu 5 slæ 7 kærast 8 svangt10gretta11 traöka 13 tíu 17 aga 18 mál

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.