Þjóðviljinn - 28.04.1988, Side 16

Þjóðviljinn - 28.04.1988, Side 16
—SPURNINGIN— Ertu ánægö(ur) meö störf ríkisstjórnarinnar? Stefán Kristjánsson bifvélavirki: Ég er ánægður með sumt en annað ekki. Ég er óánægður með matarskattinn og stað- greiðsluna en hitt er svo lítið að ég man það ekki til að geta tíund- að það. Eiín Þorsteinsdóttir verslunarmaður: Nei, það er ég ekki og ástæðurn- arfyrirþví eru margar. Einkum og sér í lagi stefna hennar í efna- hagsmálum. Að öðru leyti finnst mér allt í ólagi með það sem þessi stjórn hefur tekið sér fyrir hendur. Guðbjörg Antonsdóttir húsmóðir: Nei, það er ég ekki og er það aldrei nokkurn tíma. Erekki sama rassgatið undir þeim öllum, hver sem í hlut á? Það finnst mér að minnsta kosti. Magnús Jónsson veðurfræðingur: Já, það er ég. Ég tel að hún hafi gert meira af viti en nokkur önnur stjórn frá tíma viðreisnar. Þar á ég aðallega við stefnuna í ríkis- fjármálunum sem og öðrum þátt- um efnahagslífsins. Birna Róbertsdóttir fóstra: Nei, það er ég ekki. Ástæðan er fyrst og fremst matarskatturinn og hvernig framganga hennar hefur verið í kjaramálunum. þjómnuiNN Flmmtudagur 28. apríl 1988 95. tölublað 53. örgangur Sparisjóösvextir á tékkareikninaa meö 'W hávaxtakjörum SAMVINNUBANKI fSLANDS HF Ég hef ekkert sérstakt á móti ríkisstjórninni. Þessi æsti með skeggið V Svo spilar menntamála er bara sniðugur forsætis [ ráðherrann djass á píanó... ráðherra og hún þarna úr 1 Skil ekkert í æsingnum í Kvennalistanum er fín í J þessum Framsóknarmönnum og öðrum í stjórnarand r-- stöðunni. __________________________ _____/ X y—Ihúsnæðismálunum. Næsti gjalddagi húsnæðislána MEÐ SKIIVISI HAGNAST ÞÚ Það er þér í hag að greiða af lánum á réttum tíma og forðast óþarfa aukakostn- að af dráttarvöxtum, svo ekki sé minnst á innheimtukostnað. Þú hagnast á skilvísinni því þú getur notað peningana þína til gagnlegri hluta, tíL dæmis í að: málastofuna fyrirsumarið : setja ný blöndunartæki á baðherbergið eða leggjaparket áforstofuna. A M15. maí Lán með lánskjaravísitölu. Greiðslufrestur er til 15. maí. Þann 16. reiknast dráttarvextir. pþil Lán með byggingarvísitölu. 31. maí | Greiðslufrestur er til 31. maí. Þann 1. júní reiknast dráttarvextir. SPARAÐU ÞÉR ÓÞARFA ÚTGJÖLD AF DRÁTTARVÖXTUM Greiðsluseðlar hafa verið sendir gjaldendum og greiðslur má inna af hendi í öll- um bönkum og sparisjóðum íandsins. Húsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK S: 69 69 00 GYLMIR/SlA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.