Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 6
Sumar allt árið! Tvöfalda plexiglerið frá AKRON er hita- og hljóð einangrandi og hleypir í gegn útfjólubláum geislum ■rt gegn um PLEXIGLER Bí6maræ.kiun ei ’jeikur med PLEXIGLER \'eiTu vanclánur’ Ve:!Eu bse besta \’eldu PLEXIGLER akron S'í'öuimiúila 31 C 33 706 nlnkaumhní | Áhersk Ávordögum 1885stofnuöu nokkrir áhugamenn um garð- yrkju Hið íslenska garðyrkju- félag, sem ídag nefnistGarð- yrkjufélag íslands. Markmið félagsins hefur frá upphafi verið að efla áhuga lands- manna á garðyrkju og er ekki annað að sjá en það hafi tek- ist bærilega. í félaginu eru nú um 5000 manns og eru deildir frá því starfandi á 19 stöðum á landinu. Helstu hvatamenn að félags- stofnuninni 1885 voru G. Schier- beck landlæknir og Árni Thor- steinsson landfógeti, sem báðir voru frumkvöðlar í garðrækt hér á landi. Pað var ekki aðeins fegr- un umhverfisins sem vakti fyrir stofnendum félagsins, því fyrstu árin var megináhersla lögð á að hvetja fólk til að rækta holla garðávexti og bæta þar með mat- aræ^Msjóðarinnar sem var ein- hæft á þessum árum. Ylrækt skipaði stóran sess eftir að bygg- ing gróðurhúsa varð almenn en síðustu árin hafa verkefni félags-' ins í vaxandi mæli beinst að skrúðgarðyrkju, sem mikill áhugi hefur verið fyrir undanfarin ár. Fræðsla og upplýsingastarf- semi er stærsti liðurinn í starfsemi Garðyrkjufélagsins. Félagið hef- ur bæði gefið út bækur með leiðbeiningum um ræktun mat- jurta og skrúðgarða, að óg- leymdu Sveppakverinu. Árlega er gefið út vandað rit þar sem finna má ýmsan fróðleik um plöntur og ræktun. Ólafur B. Guðmundsson ritstjóri Garðyr- kjuritsins og jafnframt ritari fél- agsins, sagði að efnið í ritinu væri unnið í sjálfboðavinnu, eins og önnur störf fyrir félagið. Á skrif- stofu félagsins hefur verið komið upp safni garðyrkjurita, sem áhugasamir ræktendur geta Iitið í sér til gagns og gamans. Árgjald er nú 800 kr. og er Garðyrkjuritið innifalið í því. Auk þess fá félagsmenn sent fréttabréf 4-6 sinnum á ári, þar sem segir af því helsta sem á döf- inni er hjá félaginu. í sumar stendur t.d. til að fara í garða- skoðunarferð til Skotlands sem endar á garðræktarhátíð í Glas- gow. Meðal fastra liða í starfinu eru fræðslufundir og á sumrin eru skipulagðar ferðir í garða nokk- urra félagsmanna, sem miðla af sinni reynslu í garðræktinni. Sem dæmi um þá þjónustu sem stendur félagsmönnum til boða ,Mosáe.vðir’ fEgárLf ’”"®/ ,Tilvalinn ’hn 5 A Til er áhrifarík lausn, Mosaeyðir, sem er bæði fljótvirkur og árangursríkur. Tilvalinn í heimagarða og skrúðgarða. Mosaeyðir er fáanlegur í hentugum neytendapakkningum. Heildsöludreifing: íslenska Verslunarfélagið hf, Bíldshöfða 16, s. 687550. ÁBURÐARVERKSMiqdA RÍKISINS 67320C 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.