Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.05.1988, Blaðsíða 10
GARÐAR OG GRÓÐUR SKÓGRÆKTARFÉLÆ REYKIAVIKUR FOSSVOGSBLETT/1SÍMI40313 GRÓÐRARSTÖÐ OKKAR ER í FOSSYOGI Þar fást yfir 100 tegundir trjáa og runna, ódýrar skógarplöntur, valin garðtré, kröftugar limgerðisplöntur, rósir o.fl. allt vetrarúðað þar sem við á. Flestar tegundir fást í pottum og má því gróðursetja fram eftir sumri. Skógræktarfélagið veitir ókeypis faglega ráðgjöf um plöntuval og ræktun. Nú er líka á boðstólum „Kraftmold" í 30 lítra pokum. Þetta er alhliða ódýr ræktunarmold sem má treysta. Efnainnihald rannsakað á RALA. Skógræktarfélagið styður þig við ræktun trjágróðurs. Gerist félagar STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI: 84288 Urvalsplöntur í garðinn þinn Garðtré, skrautrunnar, rósir, limgerðisplöntur, -pærar plöntur, sumarblóm (raektuð í pottum). Sendum um land allt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.