Þjóðviljinn - 12.06.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.06.1988, Blaðsíða 16
 þjópmuiiiM Myndin sú arna úr Ijósmyndasafni blaðsins er nokkuð svo komin til ára sinna og tilefni samsafnaðarins vitum við ekki. Á hinn bóginn er myndin óvenjulega skýr- varla nokkru logið þótt sagt sé að hver haus sé í fókus - og því geta lesendur, nema hinir yngstu, dundað sér við að finna vini og kunningja í mannfjöldanum, jafnvel sjálfa sig ef því er að skipta. Góðkynjapersónunjósnirmættikannskisegja, en kunningjaþjóðfélagið býður nú einu sinni upp á slíkt. Varst þú líka á fundinum? Kanntu aj5 búa til nomsæta Srillsósn? Þú þarft ekkert að kunna í matar- gerð til þess. Þú opnar dós af sýrðum rjóma, kíkir inn í eldhússkápana, notar hugmyndaflugið og velur eitthvað girnilegt, td. grænmeti eða krydd, sem þú blandar út í sýrða rjómann. Arangurinn kemur bæði þér og þínum þægilega á óvart! Auðveld, fín sósa með kjötinu. Taktu mælieiningarnar ekki of alvarlega. , / dós sýrður rjómi 'h msk saxaður laukur 'h msk söxuð græn paprika 'h msk söxuð rauð paprika 2 msk Heinz eða Libby’s tómatsósa örlítill sítrónupipar. Blandaðu öllu saman og berðu sósuna J | fram með glóðarsteiktu kjöti eða pylsum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.