Þjóðviljinn - 17.06.1988, Síða 6

Þjóðviljinn - 17.06.1988, Síða 6
LIFSHLAUP BYRJÓLFS BJARNASONAR Fyrsti þátturinn í 7 þátta viðtali Einars Ólafssonar við Bryjólf Bjarnason verður í útvarpi Rót sunnudaginn 19. júní kl. 13-14. Brynjólfur var frá byrjun þriöja áratugarins einn helsti forvígismaöur íslenskra sósíalista. í þessum fyrsta þætti viðtalsins fjallar Brynjólfur um pólitísk áhrif bernskuá- ranna og þátttöku í 2. þingi alþjóðasambands kommúnista í Moskvu árið 1920, svo eitthvað sé nefnt. Sunnudaginn 19. júní kl. 13 í útvarpi Rót FM 106,8. Vinstri sósíalistar Til athugunar fyrir kennara Kennara vantar við Grunnskólann í Hafnarfirði sem hér segir: Kennara í ensku, Lækjarskóli. Kennara í íslensku (7., 8. og 9. bekkir), Lækjar- skóli. Kennara til sérkennslu Lækjarskóli, Engidals- skóli. Kennara í raungreinum, Öldutúnsskóli. Kennara til að kenna stúlkum íþróttir, Öldutúns- skóli. Kennara í tónmennt, Víðistaðaskóli. Umsóknarfrestur er til 1. júlí n.k. Nánari upplýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla eða Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, sími 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar Útboð Bessastaðahreppur óskar hér með eftir tilboðum í frágang gatna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Helstu magntölur eru: Malbikun 5.800 m2. Klæðning 3.600 m2. Kantsteinar 2.000 Im. Steyptar gangstéttar 1.800 m2. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 5. júlí kl. 11.00 f.h. á skrifstofu Bessastaðahrepps á Bjarnastöð- um. VERKFRÆOISTOFA stefAns ólafssonar hf. f r v BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVIK SlMI 29940 & 29941 Móðir mín og amma okkar Kristín Anna Kress, fædd Thoroddsen, Ásvallagötu 31, Reykjavík lést á Borgarspítalanum að kvöldi 15. júní. Helga Kress Már Jónsson Kristín Anna Jónsdóttir Flugvél Landgræðslunnar, TF Páll Sveinsson fer um það bil 300 áburðarferðir þá tvo mánuði á ári sem hún er í notkun. Hér er verið að undirbúa og fljúga með farm yfir Haukadalsheiði. Mynd: Ari. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. júní 1988

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.