Þjóðviljinn - 17.06.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.06.1988, Blaðsíða 9
MYNDLISTIN Alþýðubankinn, Akureyri, kynning á verkum Samúels Jó- hannssonar. Á listkynningunni semstendurtil 1. júlí, eru verk unnin 1987-88,7 teikningar unnar með bleki á pappír og 5 akrílverk unnin á striga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema mánudagakl. 13:30 og 16:00. Ásmundarsalur, Freyjugötu 41. Framlag Arkitektafélags ís- landstil Listahátíðar, sýningin Byggt í Berlín, er opin alla daga kl. 14:00-19:00, og stendurtil 19. júní. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíð 17, sýning á snerti- list eftirörn Þorsteinsson. Sýn- ingin stendurtil 1. ágúst, bóka- safnið er opið alla virka daga kl. 10:00-16:00. Ferstikla, Hvalfirði, málverka- sýning MagnúsarGuðnasonar stendurtiljúníloka. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, sýning á grafíkverkum breska listmálarans Howards Ho- dgkins er einn af dagskrárliðum Listahátíðar 1988. Sýningin stendurtil 19.júníog eropin daglega kl. 14:00-19:00. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, Listahátíðarsýning á nokkrum verka Þorvaldar Skúlasonar. Á sýningunni sem stendurtil 21. júní eru um tíu olíuverk frá árun- um 1958- 82, vatnslitamyndir og teikningar. Galleríiðeropið virkadaga kl. 10:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 umhelgar. Grafíkgalleríiö, Austurstræti 10, kynning á grafíkmyndum Hörpu Björnsdótturog keramik- verkum Daða Harðarsonar. Auk þess er til sölu úrval grafík- mynda eftir fjölda listamanna. Galleríið er opið á opnunartíma verslana. Gallerí Gangskör, Torfunni. Gróska, samsýning nokkurra gangskörunga, stendurtil 19. júní og er opin þriðjudaga til föstudagakl. 12:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 umhelgar. Gallerí Svart á hvítu, Laufás- vegi 17 (fyrirofan Listasafnið), hollenska listakonan Saskia de Vriendt opnar sýningu á mál- verkum og grafík á morgun kl. 14:00. Sýningin stendur til 3. júlí, galleríið er opið alla daga nemamánudagakl. 14:00- 18:00. Glerárkirkja, Akureyri, sam- sýning 5 ungra myndlistar- manna, þeirra Grétu Sörensen, (risar Elfu Friðriksdóttur, Ragn- ars Stefánssonar, Ragnheiðar Þórisdóttur og Sólveigar Bald- ursdóttur. Á sýningunni sem stendurtil 19.júní, verða skúlpt- úrar, teikningar, málverk, textíl- verk og verk unnin í leður. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 16:00-21:00, og kl. 14:00-22:00 um helgar. Glugginn, Glerárgötu 34, Ak- ureyri. Á morgun kl. 16:00 verð- ur opnuð sýning á grafíkmynd- um pólska svartlistarmannsins Wojciech Pakowski. Sýningin stendurtil 26. júní, Glugginn er opinn alla daga nema mánu- dagakl. 14:00-16:00. Hafnarborg, menningarmið- stöð Hafnarfjarðar, málverka- sýningu Eiríks Smith lýkurum helgina. Islenskur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, sýning á gler- munum eftir Sigrúnu Einars- dóttur og Sören Larsen, leirlist eftir Jónínu Guðnadótturog Kolbrúnu Kjarval, og batikmun- um eftir Katrínu Ágústsdóttur og Stefán Halldórsson. Sýning- in ereinn af dagskrárliðum Listahátíðar 1988, stendurtil 19. júní, og er opin á opnunart- ímaverslana. Kjarvalsstaðir, Maðurinn i for- grunni, sýning á íslenskri fígúr- atíflistfráárunum 1965-1985. Sýningin sem er einn af dag- skrárliðum Listahátíðar 1988, stendur til 10. júlí og er opin alla dagavikunnarkl. 14:00-22:00. UM HELGINA Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16. Fjórarkynslóðir, sjálfstætt framlag Listasafnsinstil Lista- hátíðar 1988 og sumarsýning safnsins. Á sýningunni eru um 60 mál verk eftir á fjórða tug listamanna, og spanna þau tímabilið frá fyrsta áratug þess- arar aldar f ram á síðustu ár. Sýninginstendurtil 17. júlí, og er opin alla virka daga kl. 16:00- 20:00, ogkl. 14:00-22:00 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar, er opið alla daga nema mánu- dagakl. 13:30-16:00. Högg- myndagarðurinn er opinn dag- legakl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Sýning á verkum Marc Chagalls og sýn- ingin Norræn konkretlist 1907- 1960 eru liður í Listahátíð 1988, og verða opnar alla daga nema mánudaga kl. 11:00-22:00 til loka Listahátíðar þann 19. júní. Eftir það verða sýningarnar opnarkl. 11:00-17:00 alla daga. Sýningin Norræn kon- kretlist stendur til 31. júlí, og sýningin á verkum Chagalls til 14. ágúst. Kaff istofa Lista- safnsins er opin á sama tíma og sýningarsalirnir. Mokka, Davíð Þorsteinsson sýnir Ijósmyndir teknar af gest- gegnum aldirnar af segulbandi. Sýninginstendurtil 17. júlíog er opin virka daga kl. 11:30-16:30, og kl. 13:00-18:00 um helgar. Aðgangur er ókeypis, út í Viðeý má komast með báti Viðeyjar- ferða frá Sundahöfn. Þjóðminjasafnið, Bogasalur, sýning á verkum W.G. Colling- woods (1854-1932). Sýningin er opin alla daga nema mánu- dagakl. 11:00-16:00, og stend- ur til loka september. LEIKLISTIN Alþýðuieikhúsið heldur upp á tíu ára afmæli sunnandeildar með götusýningum á farand- sýningunni Ævintýri á isnum. Sýningar verða í Reykjavík í dag, kl. 14:05 í Lækjargötu, í Hallargarðinum kl. 15:00 og í Hljómskálagarðinum kl. 16:30. Auðhumla ‘88, götuleikhús á 17. júní, karnivalsýning byggð á Þrymskviðu (hamarsheimtinni). Jötnar og illþýði safnast saman á svölum Seðlabankabygging- arinnar kl. 14:20, og halda að túninu fyrirframan MR, þar sem Einherjar sitja að sumbli (þeir safnast saman við Hallveigarstíg kl. 14:25). Átök hópanna fara f ram við Lækjar- götu, Fríkirkjuveg, Tjarnargötu Ásunnudaginnkl. 14:00, Gu- arneri strengjakvartettinn; fiðlu- leikaramir Arnold Steinhardtog John Dalley, MichaelTree lág- fiðluleikari og David Soyer sellóleikari, flytja kvartett í G- dúreftirMozart, Kvartettnr. 1 eftir Janacek, Kvartett í B-dúr og Grosse fuge eftir Beetho- ven. Sunnudagskvöld kl. 18:00, tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar (s- lands ásamt Debru Vander- linde, koloratúrsópransöng- konu. Á efnisskránni eru Sin- fónía nr. 41 (Júpíter) og Exult- ate Jubilate eftir Mozart, aría Ófelíu úróperunni Hamlet eftir Ambroise Thomas, og Jónsmessunæturdraumur Fel- ix Mendelssohns. Stjórnandi er GilbertLevine. Hollywood, Jónas R. Jónsson og Náttúra birtast á sviði Týndu kynslóðarinnarífyrstasinn um helgina. Laugardagshöll, The Blow Monkeys leika á popptón- leikum Listahátíðar í kvöld kl. 21:00. Listadjass i Djúpinu (í kjallara veitingastaðarins Hornið v/ Hafnarstræti). f kvöld og annað ' kvöld verður leikinn djass í djúpinu kl. kl. 22:00-01:00. Alþýðuleikhúsið heldur upp á tíu ára afmæli sitt með frumsýningu fjölskylduleikritsins Ævintýri á ísnum. um og starfsfólki Mokka á und- anförnumárum. Norræna húsið, seinni Lista- hátíðarsýning Norrænahúss- ins, sýning á verkum sænsku listakonunnar Lenu Cronqvist verður opnuð í sýningarsölum í kjallara hússins á morgun kl. 15:00. Kl. 16:30 heldur Nina Weibull listfræðingurfyrirlestur um list Lenu Cronqvist í fund- arsal hússins. Sýningin stendur til kl. 10. júlí, og er opin daglega kl.14:00-19:00.NýhöfnHafn. arstræti 18, Guðrún Kristjáns- dóttir sýnir olíumálverk unnin á undanförnumtveimurárum. Sýninginstendurtil 19.júníog eropinvirkadagakl. 10:00- 18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 B, sýning á verkum Donalds Judd, Richards Long og Kristjáns Guðmundssonar, erframlag Nýlistasafnsins til Listahátíðar 1988. Sýningin stendur til 19. júní, og er opin virka daga kl. 16:00-20:00, og kl. 14:00-20:00 um helgar. Stofnun Árna Magnússonar, Gamlar glæsibækur, bóka- og facsimile sýning í tilefni Lista- hátíðar 1988. Sýndar eru Ijós- prentaðar útgáfur af evrópsk- um, austurlenskum og suður- ameriskum bókum og handri- tum allt frá 5. öld. Sýningin er opindaglegakl. 14:00-17:00, ogstendurtil 19. júní. Viðey, skáli Hafsteins Guð- mundssonar, Rósa Ingólfsdótt- ir opnar myndlistarsýningu í dag. Á sýningunni verður hægt að hlusta á Ævar Kjartansson lesa ágrip af sögu Viðeyjar í og á Tjarnarbrúnni, þar sem fylkingarnarmætast, (brúnni verður lokað á meðan). Leikfélag Akureyrar, allrasíð- asta sýning á Fiðlaranum á þakinu verður annað kvöld kl. 20:30. Leikfélag Reykjavíkur, Síldin er komin, í Skemmunni, allra síðasta sýning annað kvöld kl. 20:00. Leiksmiðjan ísland, ífyrrver- andi málmsteypu vélsmiðjunnar Héðins v/ Vest- urgötu, Þessi... þessi maður, frumsýning á sunnudagskvöld- iðkl. 21:00. Þíbilja, tilraunaleikhús í kjallara Hlaðvarpans, Gulur, rauður, grænn og blár, sunnudag kl. 16:00, mánudagskvöld kl. 20:30. Þjóðleikhúsið, Black Ballet Jazz sýnir sögu dansins í Amer- íku í 200 ár, á morgun kl. 14:30 og kl. 20:00, á sunnudaginn kl. 14:30. Á mánudaginn sýnir hópurinn á Akureyri. TÓNLIST Dómkórinn í Reykjavík heldur sína árlegu sumartónleika í Kristskirkju i dag kl. 17:00. Ef veður leyfir syngur kórinn þjóð- lög fyrir utan kirkjuna í tónleika- lok. Stjórnandi er Marteinn H. Friðriksson. Háskólabíó, Listahátíðartón- leikar um helgina: Á morgun kl. 19:00, píanótónleikar Vladimirs Ashkenazy. Á efnisskránni eru sónöturnar Waldsfein (op. 53) og Appassionata (op. 57) eftir Beethoven, og Noveletten númer 1 og 2 og Sónata númer 1 eftirSchumann. Lækjartungl, hljómsveitin Strax heldur tónleika á laugardags- og sunnudags- kvöldið í tilefni útkomu nýrrar breiðskífu. Hljómsveitinni til fulltingis verða nokkrir valin- kunnir hljóðfæraleikarar frá Memphis, London, New York og Þrándheimi, en þeir koma einnig við sögu á hinni nýju skífu hljómsveitarinnar. Tón- leikarnirá laugardag eru kl. 22:30-00:30, og á sunnudag kl. 22:00-01:00. Forsala aðgöngu- miðaeropinfrákl. 15:00 ídag. Vantaan Laulu, finnskur karla- kórverðurátónleikaferð um ís- land dagana 18. - 25. júní. Fyrstu tónleikarnir verða í Langholtskirkju á sunnudaginn, síðan syngur kórinn í Norræna húsinu á mánudaginn, og í Sel- fosskirkju áfimmtudaginn. Allir tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Efnisskrá kórsins spannar mjög vítt svið, allt frá miðaldatónverk- um til nútímatónlistar. Söng- menn eru 33, stjórnandi er Teppo Salakka. HITT OG ÞETTA Arbæjarsafn, ný sýning um Reykjavík og rafmagnið er í Miðhúsi (áður Lindargata43a). Auk þess er uppi sýning um fornleifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987, og „gömlu“ sýn- ingarnar eru að sjálfsögðu á sínum stað. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 10:00-18:00. Leiðsögnum safniðerkl. 14:00ávirkum dögum, og kl. 11:00 og 14:30 um helgar. Veitingar í Dillons- húsi kl. 11:00-17:30, léttur há- degisverðurframreiddurkl. 12:00-14:00. Hafnarfjörður80 ára, sýningar á vegum Byggðasafns Hafnar- flarðar ítilefni afmælisins: Enn- þá brennur mér í muna, Riddar- anum v/ Vesturgötu, sýning á munum úr eigu eftirminnilegra Hafnfirðinga. Siggubær, Kirkju- vegi 10, heimili hafnfirskraral- þýðukonu. Hús Bjarna Sí- vertsen, Vesturgötu 6, elsta hús bæjarins, prýtt gömlum munum, meðal annars úr búi Bjarna Sívertsen. Sýningarnar standatil 19. júní. Norræna húsið, Nina Weibull listfræðingur heldurfyrirlestur um list Lenu Cronqvist í f und- arsal hússins á morgun kl. 16:30. Ásunnudaginn kl. 17:00 heldur Göran T unström (höfundur Jólaóratoríunnar) fyrirlestur, og les úr verkum sínum. Ferðafélag íslands, dagsferðir á sunnudaginn: Kl. 10:00, Sel- vogsgatan (gömul þjóðleið). Gangan hefst á nýja Bláfjalla- veginum neðan Grindaskarða, síðan verður gengið til Selvogs og tekur gangan um sjö klukku- stundir með góðum hvíldum. Verð 1000 kr. Kl. 13:00, Herdísarvík-hugað að gömlum verbúðum. Ekið verður um Krýsuvíkurveg og til Herdísarvíkur. Verð 800 kr. Brottför f rá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við b(l, frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Hana nú, Kópavogi, lagt upp í laugardagsgöngunafrá Digra- nesvegi 12, kl. 10:00 í fyrra- málið. Verið með í bæjarröltinu i skemmtilegum félagsskap, samvera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Landfræðifélagið, ferð innan Reykjanesfólkvangs, dagsferð sem hefst við Umferðar- miðstöðina í Reykjavík í fyrra- nálið kl. 09:30. Farið verðurtil Krýsuvíkurog skoðaðar mannvistarminjarog fleira. Eftir það er gengið yfir Sveif luháls um Ketilstíg, síðan með rútu á Vigdísarvelli. Eftirstuttan stans á völlunum verður farið með rútu að Djúpavatni og síðan gengið þaðan um Sog á Hösk- uldarvelli. Fararstjórareru Guð- rún Gísladóttir landfræðingur og Páll Imsland jarðfræðingur. Allirvelkomnir. Útivist, ferðir í dag: Kl. 08:00, Þórsmörk-Goðaland. Eins- dagsferð, kr. 1.300, einnig til- valintil lengri dvalar. Kl. 13:00, Skálafell v/ Esju, 6. ferð í fjalla- hringnum. Létt fjallganga á gott útsýnisfjall. Verð 850 kr. Brott- för frá BSÍ, bensínsölu, f rítt fyrir börn ífylgd meðfullorðnum. Sunnudagsferðir 19. júní: Kl. 08:00, Þórsmörk-Goðaland, einsdagsferð, stansað í 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 1.300 kr. Kl. 10:30,fjallahringurinn7. ferð, Hengill-lnnstidalur. Góð fjallganga, verð 900 kr. Kl. 13:00, Innstidalur-Ölkeldan, létt ganga um litríkt svæði Hengladala. Verð 850 kr. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðn- um, brottförfráBSl, bensín- sölu. Félag eldri borgara, opið hús í Goðheimum, Siatúni 3, í dag og á sunnudaginn. Tdag verður kórsöngurkl. 20:00, upplestur kl. 20:30 og danssýning kl. 22:00. Eftirþað verðural- mennur dans. Á sunnudaginn opnar húsið kl. 14:00, frjálst spil og tafl, dansað kl. 20:00-23:30. Lesið 19. júní Ársrit Kvenréttindafélags íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.