Þjóðviljinn - 17.06.1988, Side 11

Þjóðviljinn - 17.06.1988, Side 11
20.15 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir. 20.45 f sumarskapi. Með fjallkonunni. Skemmtiþáttur í beinni útsendingu trá Hótel fslandi i umsjá Jörundar Guð- mundssonar og Sögu Jónsdóttur. 21.50 # Eldrautt einræði (The Red Mon- arch). Gamanmynd frá 1984. 23.35 # Fráskilin (Seperate Tables). Leikrit sem er byggt upp af tveimur sjálf- stæðum þáttum. 01.15 # Bölvun bleika pardussins (The Curse of the Pink Panther). Bandarísk kvikmynd frá 1983. Laugardagur 9.00 # Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir, sem eru með íslensku tali. 10.30 Kattanórusveiflubandið. Teikni- mynd. 11.10 # Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 # Viðskiptaheimurinn Wall Street Journal. Endursýndur þáttur. 12.30 Hlé. 13.45 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.40 # Grái fiðringurlnn (The Seven Year Itch). Gamanmynd frá 1955. 16.20 # Listamannaskálinn (The South Bank Show). Tónlistarþáttur um Boogie Woogie tónlist. 17.15 # fþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrsiit dagsins kynnt. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.15 Ruglukollar (Marblehead Manor). Bandarískur framhaldsgamanþáttur. 20.45 Hunter. Bandarískur spennuþáttur. 21.35 # Samningar og rómantík (Just Tell Me What You Want). Bandarísk bíómynd frá 1980. 23.25 # Dómarinn (NightCourt). Gaman- myndaflokkur um dómara sem vinnur á næturvöktum. 23.50 # Endurfundir Jekyll og Hyde (Jekyll and Hyde Together Again). Gamanmynd frá 1982. 01.15 # Blóðhiti (Body Heat). Mögnuð spennumynd frá 1981. 03.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. 9.20 # Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með íslensku tali. 9.40 # Funi Wildfire). Teiknimynd með islensku tali. 10.00 # Tótl töframaður. Leikin barna- mynd. 10.30 # Drekar og dyflissur. Teikni- mynd. 10.55 # Albert felti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. 11.15 # Sígildar sögur: ivar hlújárn. Teiknimynd. 12.00 # Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tall. 12.30 # Á fleygiferð. Framhaldsþáttur um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum. 12.55 # Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþáttur. 13.10 # Kleöpatra (Cleopatra). Fjórföld Óskarsverðlaunamynd og jafnframt dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Frá 1963. 17.20 # Fjölskyldusögur (After School Special). Mynd um dvöl í sumarbúðum. 18.15 # Golf. Sýnt frá stórmótum víða um heim. 19.1919:19. Fréttir, íþróttir, veðurofl. efni. 20.15 Hooperman. Bandarískur fram- haldsþáttur. 20.45 # Á nýjum slóðum (Aaron's Way). Myndaflokkur um bandaríska fjölskyldu. 21.35 # Votviðrasöm nótt (A Night Full of Rain). Myndin segir frá nótt í lífi sundur- lyndra hjóna búsettum í Róm og uppg- jöri þeirra. 23.15 # Aspel. Lokaþáttur. 23.55 # Eltingaleikur (Seven Ups). Bandarísk spennumynd frá 1973. 01.40 Dagskrárlok. Mánudagur 16.50 # Kynórar (Joy of Sex). Bandarísk mynd frá 1984. 18.20 Hetjur hlmingeimsins. Teikni- mynd. 18.45 Áfram hlátur. Breskir gamanþættir í anda gömlu Áfram-myndanna. 19.1919:19. Fréttaþáttur ásamt fleiru efni. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur. 21.20 # Dýralíf í Afriku. Dýralífsþættir. 21.45 # Óítinn (The Fear). Bresk fram- haldsþáttaröð í 5 hlutum, 3. hluti. 22.35 # Helmssýn. Fréttaþáttur. 23.05 # Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbb- ur Stöðvar 2: Hiébarðinn (II Gattopar- do). ftölsk mynd byggð á samnefndri bók eftir Giuseppe Lampedusa sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Tóm- asar Guðmundssonar. Sagan greinir frá öldnum prinsi á Sikiley sem gerir sér Ijóst að veldi aðalsins er að hnigna og ný þjóðfélagsöfl að komast til valda. Frá 1963. 01.45 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.00 Haraldur Gíslason og morgun- þylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legtmorgunpopp. Flóamarkaður. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins. r 12.10 Hörður Árnason Sumarpopp. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Þjóðhátíðarstemmning úr Hljóm- skálagarði 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavfk síðdegis. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Laugardagur 8.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Jón Gústaf sson fara á kostum og kynj- um og kerjum. Fréttir kl. 14.00 16.00 íslenski listinn Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Sunnudagur 9.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisútvarp Bylgjunnar 12.10 Haraldur Gfslason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdfs Gunnarsdóttir Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 19.00 Þorgrfmur Þráinsson byrjar kvöld- ið með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson og undiraldan. Breiðskífa kvöldins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson Mánudagur 7.00 Haraldur Gíslason og morgun- bylgjan Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Morgun- popp. Flóamarkaður. Fréttirkl. 10.00og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins 12.10 Hörður Arnarson - Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag - í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar auglýsingar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp, Bjarnl Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir í helgar- skapi. 21.00 „f sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel Island. Skemmtiþáttur i beinni útsendingu frá Hótel íslandi undir stjórn Jörundar Guðmundssonar og Sögu Jónsdóttur. 22.00-3.00 Næturvaktin. 3.00-9.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. Laufléttir tónar og fróðleikur. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Léttur laugar- dagur. 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 „Mllli fjögur og sjö“ Bjarni Dagur Jónsson rabbar við hlustendur á milli laga. 19.00 Oddur Magnús. 22.00-3.00 Næturvaktin. 3.00-9.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. Morg- untónar. 12.00 „Á sunnudegi" Tekið á móti gest- um, leikin tónlist ofl. 16.00 „Á rúntinum“ Darri Ólason situr undir stýri. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon. Næturtónar. 00.00-7.00 Stjömuvaktin. Mánudagur 7.00 Bjarni Dagur Jónsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson Seinni- hluti morgunvaktar 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni Dagur mætir i hádegisútvarp og veltir upp fréttnæmu efni innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Jón Axel Ólafsson Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tón- list. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengd- ir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Stjörnutimin Farið aftur í tímann í tali og tónum. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatfmi. Framhaldssaga. E. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á manniegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýl tfminn. Umsjón: Bahá’í samfé- lagiö á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opiö að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegis- þáttur. 17.00 Tónlistarþáttur. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ung- linga. Opiö að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sín. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Laugardagur 9.00 Barnatfmi. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljot. 13.00 Poppmessa f G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 17.00 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 18.00 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna 4. hverja viku. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið að sækja um. 21.00 Sfbyljan. Ertu nokkuö leiður á sí- bylju? 23.30 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveöin. Sunnudagur 9.00 Barnatfmi. E. 9.30 Erindi. Breska kröfuskrárhreyfingin á 19. öld. Haraldur Jóhannesson tók saman og flytur. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Lffshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi alþingis- mann. 1. þáttur af 7. 14.00 Frídagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og vettlingar. Tónlistarþátt- ur. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagiö á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Mánudagur 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal- istar. 10.30 Kvennaútvarp E. 11.30 Heima og heiman Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 13.00 Islendingasögur 13.30 Við og umhverfið E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreytilegur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tón- list og allskonar athyglisverðum og skemmtilegum talsmálsinnskotum. 17.00 Opið 18.00 Dagskrá Esperantosambands- ins 18.30 Nýi tfminn Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót 19.30 Barnatfmi Framhaldssaga. 20.00 Fés Unglingaþáttur 20.30 I hreinskilni sagt Umsjón: Pétur Guðjónsson 21.00 Upp og ofan Umsjón: Gunnar V. Vilhelmsson 22.00 íslendingasögur E 22.30 Hálftíminn Vinningur í spurninga- leik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar Lesin draugasaga 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok DAGBOK, ________/ APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 17.-23. júnf er f Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru getnar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækria sími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna S. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stööinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík:Dagvakt Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 1 1 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alia daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17 00 St. Jósefsspitali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19- 19 30. Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19 30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sáltræðistööin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Ooið virka daga frá kl. 10- 14 Sími 688800 Kvennaróögjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim- svari á öðrum tímum. Siminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5 GENGIÐ 16. júní 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar........ 44,440 Sterlingspund........... 79,616 Kanadadollar............ 36,621 Dönsk króna............. 6,6852 Norskkróna................. 6,9913 Sænskkróna................. 7,3158 Finnsktmark............... 10,7304 Franskurfranki............. 7,5246 Belgískurfranki............ 1,2142 Svissn. franki............ 30,3863 Holl. gyllini............. 22,6094 V.-þýskt mark............. 25,3965 Itölsklíra............... 0,03416 Austurr. sch............... 3,6099 Portúg. escudo.......... 0,3111 Spánskurpeseti............. 0,3844 Japansktyen............. 0,35299 Irsktpund............... 68,018 SDR....................... 60,0460 ECU-evr.mynt.............. 52,7814 Belgískurfr.fin............ 1,2097 KRQSSGATAN Lárétt: 1 bút4barsmíð 6 málmur 7 mikill 9 góð 12rýr14sefi15aftur 16heiti19gróður20 vanhæfur21 spurði Lóðrétt:2planta3ala 4 ósoðnu 5 sjó 7 glam- ur 8 gleymska 10 að- alsmaður 11 kveikiefni 13spök17beita18 veiðarfæri Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 rabb 4 börn 6 afl7rist9æsir12visst 14fúa15urt16lágan 19laun20funa21 rakir Lóðrétt:2asi3bati4 blæs 5 rói 7 ræfill 8 svalur10stunur11 rotnar13sæg17ána 18 afi Föstudagur 17. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.