Þjóðviljinn - 28.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.06.1988, Blaðsíða 11
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Bangsi besta skinn 24. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Árnason. 19.25 Poppkorn - Endursýndur þátturfrá 24. júní. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Vagga mannkyns Fyrsti þáttur - Hafið, bláa hafið - Nýr breskur heim- ildamyndaflokkur i fjórum þáttum, gerð- ur af hinum þekktu sjónvarþsmönnum David Attenborough og Andrew Neal. Fjalla þeir fólagar um líf og náttúrufar i löndunum umhverfis Miðjarðarhaf og um þróun þjóðaog menningarviðiþetta sögufræga haf. Þýðandi og þuluróskar Ingimarsson. 21.35 Út í auðnina (Alice to Nowhere). Ástralskur myndaflokkur í fjórum þátt- um. Þriðji þáttur. Leikstjóri John Power. Aðalhlutverk John Waters, Esben Storm og Rosey Jones. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.25 Þjóðverjar í austri og vestri (Tysk - tysk). Sífellt eykst samgangur á milli Austur- og Vestur-Þjóðverja. Sænskir sjónvarpsmenn voru í fylgd með Austur- Þjóðverjum er þeir fóru í heimsókn vesturyfir á siðasta ári. Þýðandi Þor- steinp Helgason. 22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.34 # í leit að sjálfstæði Stúlka i smá- bæ í New Mexico sækir um skólavist i Los Angeles. Á meðan hún biður eftir svari kynnist hún stóru ástinni í lífi sínu. Aðalhlutverk: Cliff De Young, Dianne Wiest, David Keith. 18.20 # Denni dæmalausi 18.45 Ötrúlegt en satt Gamanmynda- flokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika í vöggugjöf 19.19 19.19 20.30 Miklabraut Myndaflokkur um engil- inn Jonathan sem ætíð lætur gott at sér leiða. 21.20 # íþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður Heimir Karlsson 22.20 # Kona í karlaveldi Gaman- SJÓNVARP Mannkynsvaggan Sjónvarp kl. 20.35 f kvöld hefur göngu sína í Sjón- varpinu nýr flokkur heimilda- mynda og er hann í fjórum þátt- um. Pað er breski sagnfræðingur- inn David Attenborough sem þarna er á ferð. í þessum þáttum, sem nefnast „Vagga mannkyns" rekur Attenborough sögu Mið- jarðarhafsins og þeirra landa, sem að því liggja, allt frá Gíbralt- ar til Súezskurðar. Hefst förin fyrir sex og hálfri miljón ára, en það er nokkuð Iöngu fyrir minni okkar hér hjá Þjóðviljanum. Rakin verður myndunarsaga landa og hafs, saga lífríkis og gróðurs, mannlífs og menningar. Þarf ekki að efa að þetta verður í senn stórfróðlegt og skemmtilegt ferðalag. Þátturinn í kvöld nefn- ist „Hafið bláa hafið". Þýðandi þáttanna er Óskar Ingimarsson. -mhg myndaflokkur um húsmóður sem jafn- framt er lögreglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somers. 22.45 # Þorparar Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sór réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. 23.35 # Sakamál i Hong Kong Kaupsýslumaðurinn og leynilögreglu- maðurinn Harry Petroes rannsakar dul- arfullan dauða vinar síns og fyrrum yfir- manns lögreglunnar í Hong Kong. Aðalhlutverk: David Hemmings, David Soul og Mike Preston. 01.10 Dagskrárlok ÚTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunstund barnanna. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna 9.20 Morgunleikflmi Umsjon: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvölaið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkis" eftir A.J. Cronin Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (30). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir Haukur Ágústsson ræðir við Pétur Þorsteinsson á Kópaskeri. (Áður útvarpað í nóvember sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Barnaútvarpiö fer i leiðangur um þau svæði Reykjavíkur þar sem krakkar taka þátt i tómstunda- starfi. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjét- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar Vilhjálmur Árnason flytur fyrsta erindi sitt af sex: Sókrates og Platón. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 9.30). 20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Madrígalar eftir Claudio Monte- verdi Nigel Rodgers, lan Partridge, Christopher Keyte, Sheila Armstrong, Gerald English og Stafford Dean syngja ásamt barokk hljómsveit; Raymond Leppard stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnþogi Hermannsson. (Endprtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.50 Gestaspjall - Til varnar skáld- skapnum. Þáttur í umsjá Árna Ibsen. (Áður útvarpað 24. janúar sl.) 23.20 Tónllst á síðkvöldi a. „Duo conc- ertant'' eftir Igor Stravinsky. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Bruno Canino á píanó. b. Pianósónata nr. 1 eftir Alex- ander Seriabin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.05 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgun- bylgjan. Haraldur kemur þér framúr með góðri tónlist. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp bæði gamalt og nýtt Flóamarkaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar-Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson - i dag - í kvöld. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Michael Jackson I hnotskurn 2. hluti. Pétur Steinn rekur sögu Michaels, konsertklúbbur Bylgjunnar fer á tónleika í Hamborg með kappanum 1. júli. 22.00 Þórður Bogason meö góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúnar. 10.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegistúvarp Bjarni D. Jónsson í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni innlendu sem erlendu í takt við góða tónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson Gamalt og gott ieikið með hæfilegri blöndu af nýrri tón- list. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttirog fréttatengd- ir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni Fyrsta flokks tónlistarstemmning. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatíminn Framhaldssaga. 9.30 Af vettvangi baráttunnar E. 11.30 Opið E. 12.00 Tónafljót Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur 13.30 Um rómönsku Ameriku Mjög fjöl- breyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmtilegum talmálsinnskotum. 17.00 Samtökin '78 E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson 19.00 Umrót 19.30 Barnatimi Framhaldssaga: Sæng- inni yfir minni, eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Hallveig Jónsdóttir les. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula Tónlistarþáttur. 22.00 Islendingasögur 22.30 Þungarokk á þriðjudegi Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok DAGBOKj APÓTEK Reykiavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 24.-30. júní er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10frídaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig. opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspital i: alla daga 15-16 og 19-19 30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósetsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16og 19- 19.30. Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahusiðAkur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30 SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19 30-20. ÝMISLEGT LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxiavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingarog tima- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin ooin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna S. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík simi 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHÚS ------- , Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita- Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35 Simi. 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjófin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500. símsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjaf ar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opiö hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260 allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 24. júní 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar...... 45,280 Sterlingspund......... 79,059 Kanadadollar.......... 37,631 Dönsk króna........... 6,6369 Norsk króna........... 6,9496 Sænskkróna............ 7,2944 Finnsktmark........... 10,6428 Franskurfranki........ 7,4843 Belgískur franki...... 1,2043 Svissn. franki........ 30,4097 Holl. gyllini......... 22,3798 V.-þýsktmark.......... 25,2074 ftölsk líra............. 0,03398 Austurr. sch.......... 3,5819 Portúg. escudo........ 0,3096 Spánskur peseti....... 0,3815 Japanskt yen............ 0,34884 Irsktpund............. 67,755 SDR................... 60,0965 ECU-evr.mynt.......... 52,3776 Belgískur fr.fin...... 1,1968 KROSSGATAN Lárétt: 1 hvetja 4 framtaks- semi 6 leyfi 7 vandræði 9 bjartur 12 hryssu 14 eðja 15 tré 16 framagosar 19 handsama20 not21 gramir Lóðrétt: 2 sefa 3 veiða 4 hækka 5 gegnsæ 7 frelsa 8 gorta 10 hestar 11 röddina 13 flaut 17 hjón 18 bleyta Lausn á síðustu krossgátu Lórétt: 1 siæg4garm6eir 7ansi9óska12kraft14 ger 15 yls 16 okkur 19 saka 20 rjól 21 krota Lóðrétt:2lin3geir4gróf5 rik 7 angist 8 skrokk 10 styrja11alsæll13akk17 kar19urt Þriðjudagur 28. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.