Þjóðviljinn - 08.07.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.07.1988, Blaðsíða 1
Föstudagur 8. júlí ypB 153. tölublað 53. örgangur Palestína ísrael og Ísmaíl: bræður í einu landi Ólafur Gíslason rœðir við kaþólskan prestfrá bœnum Efraím Í4. og síðustu greininni frá Palestínu „Palestínsku flóttamennirnir eru eins og hænan sem verpir gulleggjunum, bæði fyrir araba- ríkin og gyðinga. Þeir eru báðum aðilum tilefni til þess að viðhalda styrjaldarástandi og báðir aðilar sækja samúð og fjárstuðning til annarra ríkja þeirra vegna. Friður í Palestínu myndi ganga af þessari kostahænu dauðri, og þess vegna vilja bæði gyðingar og arabaríkin óbreytt ástand.“ Þetta sagði faðir John J. Sansoor frá bænum Efraím meðal annars í viðtali sem birt er í blaðinu í dag. Sjá bls. 7-9 ✓ Iran Syrgjendur hrópa á hefnd Minningarathöfn um 72 far- þega sem voru með farþegaflug- vélinni sem Bandaríkjamenn skutu niður yfir Persafóa fór fram með mikilli viðhöfn í Teheran í gær. Helstu foringjar þjóðarinn- ar voru viðstaddir og hlýddu á mannfjöldann hrópa slagorð gegn Bandaríkjunum á milli þess sem hann grét og lamdi lófum í höfuðið. Forseti landsins bað fólk um að hafa stjórn á reiði sinni en benti á að besta leiðin til þess að fá útrás fyrir hana væri að fara á vígstöðvarnar og berjast. Sjá síðu 13 Palestínskir strákar í flóttamannabúðum á Vesturbakkanum. Ljósm. ólg Blómainnflutningur Ótti við kögurvængju Fyrirsjáanlegt er að blómaá- hugamenn fái ekki keyptar inn- fluttar blómplöntur, ef svo fer fram sem horfir með innflutning á pottablómum. Sökudólgurinn er flugutegund, sk. kögurvængja, sem er sérstaklega skæð komist hún í grænmeti. Blómainnflytjendur óttast að þetta kunni að leiða til þess að áhugamenn um stofublóm og aðrar pottaplöntur fái ekki keypt uppáhalds pottablómin. Einkum er útlitið svart með jólastjörnur í ár. Sjá síðu 2 Lektorsstaðan Skipunin öll hin tortryggilegasta Deildarfundurfélagsvísindadeildar: Ráðherra á sveif með einum umsœkjenda. Grundvallarregla vestrœnna háskóla brotin Harðorð ályktun félagsvísind- fræði og hallað á hina. Ráðherr- eða aðrar skoðanir sem þeir adeildar segir að einsýnt sé að ann hafi brotið grundvallarreglur kunniaðhafa. Dylgjumumhæfni Birgir ísleifur Gunnarsson hafi vestrænna háskóla um að faglegt dómnefndar er vísað á bug. gengið erinda eins umsækjanda mat ráði skipunum í stöður en ——---------- um stöðu lektors í stjórnmála- ekki pólitískar skoðanir manna Sjá bls. 3 Rikissstjómin virðist gjörsam- lega útbrunnin eftir að hafa setið að völdum í rétt ár í dag. Öll stefnumiðin eru fokin út í veður og vind og sundurlyndið einkenn- irstjórnarsamstarfið öðru fremur. flestir þeirra þingmanna sem blaðið ræddi við. - Þorsteinn er með hroka og derring út í okkur framsóknar- menn, segir Páll Pétursson, for- maður þingflokks Framsóknar- flokksins og hann telur að hingað til hafi stjórnin ekki sýnt þann dug af sér að taka á festu af vanda efnahagslífsins. Sjá umsagnir um af- mælisbarnið síðu 5 og leiðara síðu 4 Ríkisstjórnin Eittar ari lengi Ríkisstjórnin ársgömul ídag. Afrekaskráin fjölskrúðug: matarskattur, gengisfellingar, verðbólga, bráðabirgðalög og sundurlyndi. PállPétursson: Þorsteinn með hroka og derring. Ólafur Ragnar: Ríkisstjórnin fallin á prófinu Afrekaskrá ríkisstjórnarinnar er orðin ærið fjölskrúðug þrátt fyrir að stjórnin hafi ekki setið við stjórnvölinn nema í rétt ár. Gengið hefur verið fellt í tvígang, þrátt fyrir yfirlýsingar um að gengi yrði haldið stöðugu, verð- bólgan er laus úr viðjum og er- lendar skuldir þjóðarbúsins og halli ríkisssjóðs hefur vaxið hrað- byri á því ári sem stjórnin hefur verið við völd og hverskyns brigslyrði ráðherranna í garð hvers annars eru orðin daglegt brauð. - Það er sama hvar borið er niður í stefnuskrá ríkisstjórnar- innar, það stendur ekki steinn yfir steini. Öll stefnumiðin eru fallin og því er tæplega hægt að gefa stjórninni aðra einkun en falleinkunn, segir Ólafur Ragnar Grímsson í samtali við Þjóðvilj- anna í dag, og í sama streng tóku

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.