Þjóðviljinn - 10.07.1988, Page 15

Þjóðviljinn - 10.07.1988, Page 15
Smásagan Ég árið 2010 _ HÆ, hæ, ég heiti Eyrún Valsdóttir og er 35 ára gömul. Ég bý fyrir utan bæinn í rúmgóðu einbýlishúsi og kenni líf- fræði við Háskóla ís- lands. Ég er gift og á tvö börn. Þau heita Guðrún 12 ára og Jónsi 6 ára. Maðurinn minn rekur sportvöruverslun sem heitir „Sport og sprikl" og hann á líka snyrtivöru- verslun sem heitir „Púð- ur og plokk“. ísland varð reyklaust árið 2008 en átti að verða það árið 2000. Nú er enginn matur bara matarpillur en sumir sér- vitringar eins og ég Oi maðurinn minn étun ennþá kjöt, fisk og græn meti. Við erum með húsdý og kálgarð. Við eigurr líka talandi páfagaul< sem við fengum hjá indí- ánum við Amason i Brasilíu. Hann heitir kjaftaskur, svo eigum við tvo ketti og tvo hunda. Þeir heita Hektor og Tryggur og kettirnir heita Zorba og Lea. Jæja, nú verð ég að hætta, skrifa meira seinna. Bœ, bœ, Eyrún Valsdóttir 11 ára. Krossgátan Lárétt: 1. Farartæki 2. Tveir stafir eins 3. Áhald sem borð- að er með 4. Kaka. 5. Handleggir. ■e umyna í myndinni eru faldir þessir tölustafir: 0, 1, 2,3,4,5,6,7,8,9,10. Reyndu að finna þá og lita með einhverjum litt.d. gulum, síðan getur þú litað alla myndina. Lóðrétt: 1. Eitthvað sem þú gerir þegar þú ert kvefuð(-að- ur). 2. Spil. 3. Hluti af peysu eða skyrtu. 4. Gá að einhverju 5. Brjálaðar. cr finndtL -r t>Q, dSSb>, QED. Sunnudagur 10. júlf 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.