Þjóðviljinn - 13.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.08.1988, Blaðsíða 15
Franska kvikmyndin Fanný eftir rithöfundinn Madcel Pagnol verður sýnd á Stöð 2 á sunnu- dagskvöld. Þessi hugljúfa saga um eilífðarþríhyrninginn var fyrst kvikmynduð árið 1932 en þessi kvikmyndaútgáfa er frá árinu 1961. 10.30 # Penelópa puntudrós Tekni- mynd 11.00 # Hinir umbreyttu Teiknimynd. 11.25 # Benjl Leikinn myndaflokkur. 12.00 # Viðskiptahelmurinn 12.30 Hlé 13.50 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 14.45 # Barnalón Nítján ára gamall piltur fær leyfi til þess að ættleiða börn. 16.20 # Listamannaskálinn Fjallað verður um menningu í Nicaragua og þá sérstaklega hinn mikla bók- menntaáhuga sem þar ríkir. 17.15 # fþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Ruglukollar Grínþáttur. 20.45 Verðir laganna Spennuþættir um l(f og störf á lögreglustöð í Bandaríkjun- um. 21.35 # Bestur árangur Bíómynd. 23.40 # Dómarinn Gamanmyndaflokk- ur. 00.05 # Merki Zorro Bíómynd. Aðalhlut- verk:Tyrone Powerog Basil Rathbone. 01.35 # Kardinálinn Blómynd Aðalhlut- verk Christopher Reeve, Genevieve Gujold og Fernando Rey. 03.30 Dagskrárlok. Laugardagur 13. ágúst 9.00 # Með Körtu Sunnudagur 9.00 # Draumaveröld kattarins l eikm- mynd. 0.25 # Alli og Ikornarnlr Teiknimynd. 9.50 # Funi Teiknimynd. 10.15 # Ógnvaldurinn Lúsi Leikin barnamynd. 10.40 # Drekar og dýflissur Teikni- mynd. 11.05 # Albert feiti Teiknimynd. 11.30 # Flmmtán ára 12.00 # Klementína Teiknimynd. 12.30 # Útilíf í Alaska Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. 12.55 # Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarbáttur. 13.35 # Ópera mánaðarins Ópera I þrem þáttum eftir Alan Berg flutt af Vln- aróperunni. 15.35 #Að vera eða vera ekki Endur- gerð kvikmynd frá árinu 1942 þar sem grín er gert að valdatíma Hitlers. 17.20 # Fjölskyldusögur 18.15 # Golf f golfþáttunum er sýnt frá stórmótum víða um heim. 19.19 19.19 2.15 # Heimsmetabók Guinnes Ótrú- legustu met i heimi er að finna I heims- metabók Guinnes. 20.45 # Á nýjum slóðum Framhalds- myndaflokkur. 21.35 # Fanný 23.45 # Vfetnam Framhaldsmynda- flokkur. 8. hluti. 00.30 # Eyðimerkurhernaður Sann- söguleg stríðsmynd sem segir frá orr- ustu Þjóðverja og Bandamanna sem háð var I Norður-Afríku og þátttöku Rommels I samsæri gegn Hitler. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16.35 # Ljúfa frelsi Kvikmyndaleikstjóri hyggst gera mynd eftir metsölubók um frelsisstríð Bandaríkjanna gegn Bretum en rithöfundurinn er ekki á sama máli um hvernig frelsisstriö skuli túlkað. 18.20 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd 18.45 Áfram hlátur Breskirgamanþættir. 19.19 19.19 20.30 Dallas Framhaldsþættir 21,20# Dýralff í Afriku I lonaeyðimörk- inni I Suður-Angola vex planta sem get- ur orðið allt að 2000 ára gömul. 21.45 #Sumar í Lesmóna Þýsk fram- haldsmynd I 6 hlutum 2. hluti. 22.35 # Heimssýn Þáttur með frétta- tengdu efni. 23.05 # Fjalakötturinn Þrúgur reiöinnar. Stórbrotin kvikmynd sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. 01.10 Dagskrárlok 17.00 Tónleikar Leonhards Cohen I Laugardalshöll 24. júnf sl. - Fyrri hluti. Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Björnsson kynna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál I ágúst er fjallað um umferðarmál og hlustendur hvattir til að hringja eða skrifa þættinum og leggja málinu lið. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 22.07 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Mánudagur 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 A milli mála - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Iþróttarásin Fylgst með fjórum leikjum á (slandsmótinu í knattspyrnu, leik Fram og Keflavíkur á Laugardal- svelli, leik KA og KR á Akureyri, leik Leifturs og Vfkings á Ólafsfirði og leik Akraness og Þórs á Skipaskaga. Um- sjón: Samúel örn Erlingsson. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" f umsjá Ingu Eydal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsm- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 9.00 Barnatfmi E. 9.30 í hrelnskilnl sagt Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónllst frá ýmsum löndum Ték- knesk tónlist. Umsjón: Jón Helgi Þórar- insson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót 13.00 Poppmessa [ G-dúr Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangl baráttunnar 16.00 Um rómönsku Amerfku 16.30 Dýplð 17.00 Rauðhetta Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 18.00 Opið Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 Umrót 19.30 Barnatfmi 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Sfbyljan. Blandaður þáttur. 23.30 Rótardraugar 23.13 Næturvakt Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 9.00 Barnatfmi í umsjá barna. 9.30 Erindi E. 10.00 Sígildur sunnudagur Klassísk tónlist. 12.00 Tónafljót 13.00 Réttvfsin gegn Olafi Friðrikssyni. 1. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál rússneska gyðingadrengsins Nathans Friedmanns sem Ólafur reyndi að taka i fóstur. 13.30 Frídagur 15.30 Treflar og servíettur 16.30 Mormónar E. 17.00 Á mannlegu nótunum 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar 19.00 Umrót Opið til umsóknar. 19.30 Barnatímí 20.00 Fés. Unglingaþáttur 21.00 Heima og heiman Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið Þáttur sem er laus til um- sókna. 23.30 Nýi tfminn Baháíar. 23.00 Rótardraugar 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveð- in. Mánudagur 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatími Ævintýri. 9.30 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal- istar. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 HeimaogheimanUmsjón:Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjá ýmissra aðila. 13.00 Islendingasögur 13.30 Við og umhverfið. E 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þátt- aur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmtilegum talmálsinnskotum. 17.00 Opið. E. 18.00. Dagskrá esperantosambands- ins. 18.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá' ísamfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatfmi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Upp og ofan Umsjón: Gunnar V. Vilhelmsson. 22.00 fslendingasögur. E. 22.30 Hálftfmlnn. Vinningur f fimmtudagsgetraun. Skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennudaga fyrir háttinn. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson tekur daginn snemma með laufléttum tónum og fróð- leik. 10.00 Stjörnufréttir 12.10 Gunnlaugur Helgason á ferð og flugi. 16.00 Stjörnufréttir 16.00 „Milll fjögur og sjö“ Bjarni Haukur Þórsson leikur létta grill- og garðtónlist. 19.00 Oddur Magnús Ekið i fyrsta gír. 22.00 Sjuddirallireivaktin Táp og fjör og frískir menn. 03.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi" Gunnlaugur Helgason í sunnudagsskapi. 16.00 „í túnfætinum" Andrea Guð- mundsdóttir leikur þýða og þægilega tónlist. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon tekur við stjórn- inni. 00.00 Stjörnuvaktln. Mánudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson á morgun- vaktinni. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jóns- son mætir I hádegisútvarp og veltir upp fréttnæmu efni innlendu jafnt sem er- lendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikiö. 14.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi jjátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttirog fréttatengd- ir viðburðir. 18.00 Stjörnufróttir 18.00 Islenskir tónar Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list á síðkvöldi með Bjarna Hauk Þórssyni. 22.00 Oddur Magnús Á nótum ástarinn- ar útí nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. Maður dagsins kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Mál dagsins / Maður dagsins. Fréttastofan tekur á málefni dagsins. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Anna Þorláks. 16.00 fslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög landsins. 18.00 Mál dagsins / Maður dagsins Fróttastofa Bylgjunnar fylgir málefnum dagsins eftir. 18.10 Haraldur Gislason Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Fellx Bergsson á sunnu- dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00og 10.00. 12.00 Mál dagsins / Maður dagslns, Fréttastofa Bylgjunnar tekur á málefni dagsins. 12.10 Ólafur Már og sunnudagstónlist. 17.00 Halli Gisla með þægilega tónlist. 18.00 Mál dagsins / Maður dagsins 18.10 Halll Gfsla heldur áfram á sunnu- dagssíödegi. 21.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 8.00 Páll Þorstelnsson Mál dagsins tekin fyrir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Hörður Arnason 12.00 Mál dagsins / Maður dagsins Fréttastofa Bylgjunnar rekja mál dags- ins. 12.10 Hörður Arnarson Úr heita pottin- um kl. 13.00 14.00 Anna Þorláksdóttir Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavfk síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 13. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 /DAGBOKj 1________/ APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 12.-18. ágúst er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimiiis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 oq 21 Slysadelld Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt Iæknasimi51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garöabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 11 00 Hatnarfj simi 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkrahús Akraness: alla daga 15 30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500. simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hata fyrir sifjaspellum. s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) f sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim- svari á öðrum tímum. Síminn er91 - 28539 Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga oq sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hltaveltu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vlnnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 12. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 46,650 Sterlingspund............. 79,865 Kanadadollar.............. 38,183 Dönsk króna................ 6,4747 Norskkróna................. 6,7958 Sænskkróna................. 7,2247 Finnsktmark............... 10,4761 Franskurfranki............. 7,2970 Belgiskurfranki............ 1,1828 Svissn.franki............. 29,6003 Holl.gyllini.............. 21,9323 V.-þýskt mark............. 24,7572 Itölsklfra................. 0,03337 Austurr. sch................ 3,5201 Portúg. escudo............. 0,3054 Sþánskurpeseti............. 0,3773 Japansktyen................ 0,35044 Irsktpund................. 66,733 SDR....................... 60,4122 ECU-evr.mynt.............. 51,5413 Belgískurfr.fin............ 1,1681 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 ófús4bundin 6 málmur 7 fjötur 9 væn 14 hysknar 14 látbragð 15hreyfist16fönn19 andvarpa 20 báru 21 hindra Lóðrétt:2sefa3 megna4skjóta5ber7 ragi 8 hlæja 10 fmynd- un11 kátur 13 spil 17 snjókoma18ferð Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 púls4eisa6 tól7ekla9dauf 12 úlfar 14gas15fön16ketti 19 læri 20 ónýt 21 arinn Lóðrétt: 2 lok 3 stal 4 elda 5 sáu 7 engill 8 Iúskra10arfinn11 fán- , ýtt 13 föt 17 eir 18 tón

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.