Þjóðviljinn - 07.09.1988, Side 12
Breti í Bandaríkjunum
(Stars and Bars)
Henderson Dores, Breti og prúð-
menni, yfirgefur föðurlandið og flytur
til Bandaríkjanna í von um skjótan
frama. Hann lendir í óvæntum
ævintýrum, kynnist hinu furðuleg-
asta fólki, sem best væri geymt á
hæli og á lítið sameiginlegt með
breskum herramanni.
Bráðfyndin og fjörug ný, banda-
rfsk gamanmynd, gerð eftir sögu
Williams Boyd með Daniel Day Lew-
is (A Room with a View), Harry Dean
Stanton (Paris, T exas) og Joan Cus-
ack (Class, Sixteen Candles, Broad-
cast News) í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Pat O'Connor.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR:
Von og vegsemd
Stórbrotin og eftirminnileg kvik-
mynd, byggð á endurminningum
leikstjórans Johns Boormans. Billy
litli leit sfðari heimsstyrjöldiria öðrum
augum en flestir. Það var
skemmtilegasti tími lífs hans.
Skólinn var lokaður, á næturnar
lýstu flugeldar upp himininn, hann
þurfti sjaldan að sofa og enginn
hafði tíma til að ala hann upp. Mynd-
in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna
þ.á m. sem besta kvikmynd ársins,
fyrir besta frumsamda handritið,
bestu leikstjórn og kvikmyndatöku.
Áhrifamikil og vel gerð mynd í leik-
stjórn Johns Boormans. Aðalhlut-
verk: Sarah Mlles, David Hayman,
lan Bannen og Sebastian Rlce-
Edwards.
Sýnd kl. 5 og 7.
***'/.i Mbl.
★★★★ Stöð 2
i Morð að yfirlögðu ráði
Byggð á sannsögulegum atburð-
um.
Hálfbræðumir Carl Isaacs og Wa-1
yne Coleman voru harðsvíraðir i
glæpamenn. Er þeim tókst að f lýja úr
fangelsi i Maryland árið 1973, sóttu
þeir Billy Isaacs, 15 ára yngri bróður
og hófu blóði drifið ferðalag um
Bandaríkin. öll þjóðin fylgdist með
eltingarleiknum.
Hrlkaleg mynd og sannsöguleg.
Aðalhlutverk: Henry Thomas,
James Wilder, Stephen Shellen
og Errol Sue.
Leikstjóri er Graeme Campbell.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Endaskipti
Sýnd kl. 3
SÍMI 3-20-75
Salur A
Strönduð
4
There’s more in
the night sky than stars.
*
*
n n \ n iii
tninm lOfif Slifí - m MAUHÍÍfl O'SUUIVAN > b«
Ný mjög spennandi mynd frá New
Llne þeim er gera Nightmare on
Elm Street.
Stranded er um fólk frá öðrum hnetti
sem hefur flúið heimkynni sin vegna
morðingja sem hefur drepið meiri
hluta ibúa þar.
Aðalhlutverk: lone Skye, Joe Mort-
on og Maureen O'Sullivan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Salur B
Stefnumót á
Two Moon Junction
Hún fékk allt sem hún girntist, hann
átti ekkert. Hvað dró þau hvort að
öðru? Ætlar hún að fórna lífi í alls-
nægtum fyrir ókunnugan flakkara?
Ný, ótrúlega djörf spennumynd. Að-
alhlutverk: Richard Tyson (Skóla-
villingurinn), Sherilyn Fenn, Lou-
ise Fletcher og Burl Ives. Leik-
stjóri: Zalman King (handritshöf-
undur og framleiðandi „9,/2,' vika“).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugið sýningar kl. 5 alla daga.
SALURC
Sá illgjarni
ihe Ser^ent
andth eRainbow
Ný æsispennandi mynd gerð af leik-
stjóra Nightmare on Elm Street.
Myndin segir frá manni sem er send-
ur til að komast yfir lyf sem hefur
þann eiginleika að vekja menn upp
frá dauðum. Aðalhlutverk: Bill Pull-
mann og Cathy Tyson. Þetta er
myndin sem negldi ameríska áhorf-
endur i sætin sín fyrstu 2 vikurnar
sem hún var sýnd og tók inn 31
milljón dollara.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Variety. ★★★★ Hollywood
R.P.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
r«t msouen
li mm SJM/22140
DÍCBCEðl1
FRUMSÝNIR
ÍSLENSKU SPENNUMYNDINA:
Á ferð og flugi
Það sem hann þráði var að eyða
helgarfríinu með fjölskyldu sinni. En
það sem hann upplifði voru þrír dag-
ar „á ferö og flugi" með hálfgerðum
kjána.
Frábær gamanmynd þar sem Steve
Martin og John Candy æða áfram
undir stjórn hins geysivinsæla leik-
stjóra John Hughes.
Mynd sem fær alla til að brosa og
allflesta til að skella upp úr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EUKKJUSIINIINI
Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal
v/Freyjugötu.
Höfundur: Harold Pinter.
10. sýn. föstud. 9.9. kl. 20.30
11. sýn. laugard. 10.9. kl. 20.30
12. sýn. sunnud. 11.9. kl. 16.00
13. sýn. töstud. 16.9. kl. 20.30
14. sýn. laugard. 17.9,kl. 20.30
15. sýn. sunnud. 18.9, kl. 16.00
Miðasalan í Ásmundarsal eropin
tvo tfma fyrir sýningu, sfmi þar:
14055.
Miöapantanirallan sólarhringinn
í sfma 15185
Ósóttar pantanir seldar hálftima
fyrir sýningu.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
Sala aögangskorta er hafin.
Mlöasala er opin kl. 14-19 virka
daga, en kl. 14-16 um helgar.
A.T.H.
Þjóðviljann vantar
fólk í blaðburð.
Viðkomandi þarf að
hafa bíl til umráða.
Hafðu samband
við okkur
Síðumúla 6
0 68 13 33
Busamyndin í ár:
Hamagangur
á heimavist
Þetta er mynd sem þú átt ekki aö sjá
núna heldur NÚÚNAI! Hún er stór-
góð spennumynd og meiriháttar
fyndin. Ekki skemmir samansafnið
af úrvals leikurum í myndinni. John
Dye (Making The Grave), Steve
Lyon (Why Hanna's skirts won't go
down), Kim Delaney (Equalizer,
Hotel, Delta Force), Kathleen Wilho-
ite (Just Married, Murphy's Law),
Morgan Fairchild (Flammingo
Road, Bonnie & Clyde, Falcon
Crest), Miles O'Keeffe (Bo Dereks
„Tarzan“ Fistful of Diamonds).
Framleiðandinn: John Landau (Fx,
Manhunter, Making Mister Right)
Leikstjórn: Ron Casden (Tootsie,
Network, French Connection, The
Exorcist).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
páfuglsins
„Allt var dularfullt - spennandi og
nýtt á þessari töfraeyju".
„Fyrir honum var hún bara enn ein
kona, - en þó öðruvísi".
Falleg, spennandi og dulúðug saga,
sveipuð töfrahjúp Austurlanda.
Aðalhlutverk: John Lone sem var
svo frábær sem „Síðasti keisarinn"
og hin margverðlaunaða ástralska
leikkona Wendy Hughes ásamt
Glliian Jones - Steven Jacobs.
Leikstjóri Phillip Noyce.
Sýnd kl. 5 og 7.
FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS
Á STÓRMYNDINNI:
LEIÐSÖGUMAÐURINN
'■mv&Em
Blaðaummæli: ★★★★
Þetta er fjögurra stjörnu stórmynd. -
Tíminn.
Drffið ykkur á „Leiðsögumanninn".
D.V.
Leikstjórnin einkennist af einlægni.
MBL.
Helgi Skúlason er hreint frábær.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Montenegro
Gerð af Dusan Makavejev
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Krókódíla Dundee II
Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11.15.
Minnum
hvert annað á -
Spennum heltin!
yurau,
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. september 1988
VALDIMAR ORN FLYGENRING
STEINARR ÓLAFSSON OG M.ARÍA ELLINGSEN
Sagaoc handrit: SVEINBJÓRNI. BALD\ INSSON
Ktikmvndataka: K.ARL ÓSKARSSO.N
Framkizmdastjom: IILVNL RÓSKARSSON
l.eikMjóri: JÓN TR V GGVAS0N
Hún er komin hin frábæra íslenska
spennumynd Foxtrot sem allir hafa
beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni
mynd sem við Islendingar getum
verið stoltir af enda hefur hún verið
seld um heim allan. Foxtrot, mynd
sem hittir beint í mark. Aðalhlut-
verk: Valdimar Örn Flygenring,
Steinarr Ólafsson, Maria Elling-
sen. Titillag sungið af Bubba Mort-
hens. Handrit. Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn-
ur Óskarsson. Kvikmyndataka:
Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón
Tryggvason.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frantic
Oft hefur hinn frábæri leikari Harri-
son Ford borið af i kvikmyndum en
aldrei eins og í þessari stórkostlegu
mynd Frantic, sem leikstýrð er af
hinum snjalla leikstjóra Roman Pol-
anski.
Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel
við mig í Witness og Indiana Jones
en Frantic er mín. besta mynd til
þessa.
Sjáöu úrvalsmyndina Frantic
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty
Buckley, Emmanuelfe Seigner,
John Mahoney.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Stallone í banastuði
í toppmyndlnni
Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal-
lone veríð i eins miklu banastuði
eins og í toppmyndinni Rambo III.
Stallone sagöi f Stokkhólml á
dögunum að Rambo III værl sln
langstærsta og best gerða mynd
til þessa. Vlö erum honum sam-
mála.
Rambó III er nú sýnd við metað-
sókn vfösvegar um Evrópu.
Rambó III. Toppmyndin I ár.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Richard Crenna, Marc De Jongo,
Kurtwood Smith.
Framleiðandi: Buzz Feitshans
Leikstjóri: Peter MacDonald
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö Innan 16 ára.
Frumsýnir
súpergrfnmyndlna
uproarious ghost comcdy. Thac hasrit bccn
anything Iike it sincc 'GHOSTBUSTERS.'"
Michicl Kcaton is
BEETIE3UICE
TTie N*me In Lzugjiter IromThe Hertifter
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al-
ece Baldwin, Geena Davis, Jeff-
ery Jones.
Leikstjóri: Tim Burton.
Sýnd kl. 5.
Evrópufrumsýning
á grinmyndinni
Góöan daginn
Víetnam
Já þá er hún komin hin stórkostlega
grínmynd Good morning Vietnam
en hún er önnur aðsóknarmesta
myndin í Bandaríkjunum í ár.
Það má með sanni segja að Good
morning Vietnam er heitasta myndin
um þessar mundir því hennar er
beðið með óþreyju víðsvegar um
Evrópu.
Aðalhlutverk: Robin Williams, For-
est Whitaker, Tung Thanh Tran,
Bruno Kirby.
Leikstjóri: Barry Levinson
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.10.
Ath: Breyttan sýningaríma.
Hún er komin hin frábæra islenska
spennumynd Foxtrot sem allir hafa
beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni
mynd sem við Islendingar getum
verið stoltir af enda hefur hún verið
seld um heim allan. Foxtrot mynd
sem hittir beint j mark. Aðalhlut-
verk: Valdimar Örn Flygenring,
Steinarr Ólafsson, Maria Elling-
sen. Titillag sungið af Bubba Mort-
hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Kvikmyndataka: Karl
Óskarsson. Framkvæmdastjóri:
Hlynur Óskarsson. Leikstjóri: Jón
Tryggvason.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
í fullu fjöri
Splunkuný og þrælskemmtileg
mynd frá Fox með þeim bráðhressu
leikurum Justine Bateman (Family
Ties) og Liam Neeson (Suspect).
Satisfaction stuðmymd fyrir þig.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Skær Ijós
stórborgarinnar
Hinir frábæru leikarar Michael J. Fox
og Kiefer Sutherland eru hér saman
komnir í Bright Lights Big City sem
fékk þrumugóðar viðtökur vestan
hafs. Báðir fara þeir hér á kostum.
Tónlistin í myndinni er nú þegar orð-
in geysivinsæl um heim allan.
Aöaihlutverk: Mlchael J. Fox, Kief-
er Sutherland. Phoebe Cates, Di-
anne Wiest.
Framleiöendur: Sidney Pollack,
Mark Rosenberg.
Leikstjóri: James Bridges.
3 og 11.
AMBG
III
Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal-
lone verið i eins miklu banastuði
eins og f toppmyndinni Rambo III.
Stallone sagöi f Stokkhólmi á
dögunum að Rambo III væri sin
langstærsta og best geröa mynd
tll þessa. Vlö erum honum sam-
mála.
Rambó III er nú sýnd við metað-
sókn vfðsvegar um Evrópu. f
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Beetlejuice er komin til fslands sem
er annað landið í röðinni til að frum-
sýna þessa súpergrínmynd. Myndin
var í fjórar vikur i toppsætinu í
Bandaríkjunum en það hefur engin
mynd leikið eftir henni á þessu ári. -
Beetlejuice - mynd sem þú munt fíla
i botn. Kevin Thomas hjá L.A.
Sýnd kl. 5
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frantic
Vegna metaðsóknar er myndin nú
einnig sýnd í Bíóhöllinni. Frantic
mynd sem allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5.