Þjóðviljinn - 07.09.1988, Síða 15
SJONVARP
TT
Miðvikudagur
7. september
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn - Endursýning.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Maurice Chevalier Franski söngv-
arinn og leikarinn Maurice Chevalier
lést árið 1972. Þessi franska heimildar-
mynd er gerð til minningar um hann. [
myndinni eru sýndir kaflar úr þekktustu
myndum hans og Chevalier heyrist
syngja brot úr yfir 30 vinsælustu lögum
slnum. Þýðandi Ragnar Ólafsson.
21.30 Sjúkrahúsið i Svartaskógi (Die
Schwarzwaldklinik) Sjöundi þáttur
Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum.
Höfundur Herbert Lichtenfeld. Leikstjóri
Alfred Vohrer. Aðalhlutverk Klausjurg-
en Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn
og Karin Hardt. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.15 Fylgst með Foxtrott Endursýndur
hluti myndar sem var gerð er unnið var
að tökum kvikmyndarinnar Foxtrott.
Rætt er við leikara og aðra aðstandend-
ur myndarinnar. Umsjón Ágúst Baldurs-
son. Áður á dagskrá 28. júlí 1987.
22.40 íþróttir.
23.15 Utvarpsfróttir í dagskrarlok.
(t
a
STOÐ2
Ormagrifjan (Snake Pit) heitir
kvikmynd, sem Stöð 2 sýnir
klukkan 23:30 í kvöld. Myndin
segir af geðveikri konu og er
komið í læknismeðferð, hælisvist
og viðbrögð vina og ættingja kon-
unnar við sjúkdóm hennar.
Myndin er ekki alveg ný af nál-
inni, því hún er frá árinu 1948 og
er í svart/hvítum litum. Leikstjóri
er Anatole Litrvak og með aðal-
hlutverk fara Olivia de Havilland,
Leo Genn, Mark Stevens og Leif
Erickson - kunnuglegt nafn það.
16.30 Eins og forðum daga Gamanmynd
um konu sem á í vandræðum með
einkabílstjóra. Og svo fer máliö að flækj-
ast. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy
Chase og Charles Grodin.
18.20 Kóngulóarmaðurinn Teiknimynd.
18.45 Kata og Allí Gamanmyndaflokkur
um tvær fráskildar konur og einstæðar
mæður í New York.
19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun.
20.30 Pilsaþytur Lokaþáttur spennu-
myndaflokksins um einkaspæjarann
Claire.
21.25 Mannslíkaminn I þessum lokaþætti
um mannslíkamann verður litið yfir far-
inn veg og fáum við að sjá yfirlit yfir það
helsta sem fram hefur komið í þáttunum.
21.50 Sögur frá Hoilywood Myndin er
byggð á sögu eftir John O'Hara og fjallar
um fræga Hollywoodleikkonu, sem á
yfirborðinu hefur allt til alls, en skortir
stóru ástina í lífi sinu. Aðalhlutverk: Mic-
helle Pfeffer, Brian Kerwin og Hector
Elizondo.
22.40 Leyndardómar og ráðgátur Fyrir
skömmu var sýnd hér á Stöð 2 mynd úm
spámanninn Nostradamus og vakti hún
mikla eftirtekt. I þessum þætti rifjar
Edwald Mulhare upp spádóma Nostra-
damusar og veltir fyrir sér réttmæti
þeirra.
23.00 Tiska Að þessu sinni fáum við fréttir
af hausttískunni í París.
23.30 Ormagryf jan Ahrifamikil og raunsæ
mynd um konu sem er haldin geðveiki.
Aðalhlutverk Olivia Haviiland.
01.15 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45Veðurfregnir. Bæn, séraÓlafurJens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatfminn Meðal efnis er
sagan „Lena-Sól" eftir Sigríði Eyþórs-
dóttur. Höfundur les (3). Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes-
kaupstað. (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Einu sinni var...“ Um þjóðtrú í ís-
lenskum bókmenntum. Fjórði þáttur.
Umsjón: Simon Jón Jóhannsson. Les-
ari meðhonum: Ragnheiður Steindórs-
dóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Fredriksen.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 I dagslns önn - 50 ferðir í Mývatns-
sveit. Umsjón: Hafdís Eygló Jónsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir
Jens Björneboe Mörður Árnason les
þýðingu sína (25).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
14.35 fslenskir einsöngvarar og kórar
Kvennakór Suðurnesja, Karlakórinn
Svanir og Þórunn Ólafsdóttir syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskra.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Skólinn er að hefj-
ast. Hugað að undirbúningi, bókum, föt-
um o.fl. Hvaða væntingar hafa nem-
endur ( upphafi skólaárs? Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Fréttir á siðdegi a. Fiðlukonsert nr.
5 í A-dúr eftir Wolfgang Amadus Mozart.
Anne-Sophie Mutter leikur með Fíl-
harmóníusveit Berlínar; Herbert von
Karajan stjórnar. b. Fantasíu forleikur
eftir Pjotr Tjækovský að leikritinu „Róm-
eó og Júlíu" eftir William Shakespeare.
Fílharmóníusveit Berlinar leikur; Her-
bert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
UTVARP
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Litli barnatiminn Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Nútimatónlist Umsjón: Þorkell Sig-
urbjömsson.
21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes-
kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá
Péturs Bjarnasonar um ferðamál og
fleira. (Frá Isafirði)
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn Þáttaröð um lönd og lýði
í umsjá Jóns Gunnars Grétarssonar. Tí-
undi þáttur: Albanía. (Einnig útvarpað
daginn eftir kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05).
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum ki. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Öskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla - Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
19.03 íþróttarásin.
22.07 Eftir mínu höfði - Rósa Guðný
Þórsdóttir.
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
sunnudegi Vinsældalisti Rásar 2.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Hiegason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvam Bjarni D. Jónson.
13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00
16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og
spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
10.00 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Mál dagsins/ Maður dagsins.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
18.00 REykjavík síðdegis Hallgrímur
Thorsteinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi
Guðmundssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓTIN
FM 106,8
8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem
tekur á væntanlegu umræðuefni dags-
ins, strax með morgunkaffinu og smyr
hlustendum sínum væna nestisbita af
athyglisverðu umræðuefni til að taka
upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni
eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags-
ins.
9.00 Barnatfmi. Framhaldssaga.
9.30 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni.
4. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál
það er Ólafur tók dreng í fóstur, sem var
síðan tekinn af honum með valdi.
10.30 í Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök
herstövaandstæðinga. E.
11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé-
lagið á Islandi. E.
12.00 Tónafljót. Oþið að fá að annast
þesssa þætti.
13.00 fslendingasögur.
13.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
9E.
14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þáttur
með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og
allskonar athyglisverðum og skemmti-
legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir
þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum
sínum.
17.00 Poppmessa í G-dúr T ónlistarþáttur
í umsjá Jens Guð. E.
18.00 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Umrót. Opið til umsókna fyrir alls
konar efni.
19.30 Barnatfmi. Ævintýri. E.
20.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá ung-
linga. Opið til umsókna.
20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvikursamtökin.
21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum
er ætlað að höföa til eldra fólks.
22.00 Í8lendingasögur.
22.30 Oplð Þáttur sem er laus til umsókna.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
DAGBOK
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
2.-8. sept. er Lyfjabúðinni Iðunni og
GarðsApóteki.
Fyrrnefnda apotekið er opið um helg-
ar og annast næturvórslu alla daga
22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó-
tekið er opið a kvöldin 18-22 virka
daga og a laugardogum 9-22 samh-
liða hinu fyrrnefnda
LÆKNAR
Læknavaktfyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstoð ReyKjavikur alla virka
daga fra kl 17 til 08, ð laugardogum og
helgidogum allan solarhringinn Vitj-
anabeiðmr. simaraðleggingar og tima-
pantamr i sima 21230. Upplysmgar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þa sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans Landspital-
inn: Gonqudeildin opin 20 oq 21
Slysadeild Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot
s. 656066, upplysingar um vaktlækna
s. 51100
Akureyri: Dagvakt 8-17 a Læknamið-
stoðinni s 23222, hjá slokkviliðmu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445.
Keflavik: Dagvakt Upplysingar s
3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas 1966
LOGGAN
Reykjavík sími 1 1 1 66
Kópavogur simi 4 12 00
Seltj.nes simi 1 84 55
Hafnarlj simi 5 1 1 66
Garðabær sími 5 1 1 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik simi 1 1 1 00
Kópavogur simi 1 11 00
Seltj.nes simi 1 1 1 00
Hafnarfj simi 5 1 1 00
Garðabær sími 5 11 00
SJUKRAHÚS
Heimsóknarfimar: Landspitalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspita-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat-
ími 19.30-20 30. Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans Háfúni 10B: Alla
daga 14-20 og ettir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19. helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alladaga 15-16og 18 30-19 30
Landakotsspitali: alla daga 15-16 og
18.30-19.00. Bamadeitd Landakotsspít-
ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspitali
Hatnarlirði: alladaga 15-16og 19-
19 30 Kleppsspitalinn:alladaga 15-
16og 18 30-19 Sjukrahúsið Akur-
eyri:alladaga 15-16og 19-19.30
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16og 19-19.30 Sjukrahus
Akraness: alladaga 15 30-16 og 19-
19 30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16
og 19 30-20
YMISLEGT
Hjálparstöð RKI, neyðaralhvarf fyrir
unglinga T|arnargölu 35. Simi: 622266
opiö allan solarhringinn
Sálfræðistöðin
Raðgjof i salfræðilegum elnum Simi
687075.
MS-félagið
Alandi 13 Opiðvirkadagalrákl 10-
14 Simi 688800
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgólu 3 Opin þriðjudaga kl 20-
22. simi 21500. simsvari Sjalfshjalp-
arhópar þeirra sem orðið hata tyrir
sifjaspellum. s. 21500, simsvari.
Upplysingar um
ónæmistæringu
Upplysingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
sambandviðlækni.
Frá samtókum um kvennaathvarf,
simi21205.
Husask|ól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hala verið otbeldi eða orðið (ynr
nauðgun.
Samtökin '78
Svaraö er i upplysinga- og ráðgjalar-
sima Samtakanna '78 félags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvoldum kl 21-23. Sim-
svariáóðrumtimum. Siminner 91 -
28539
Félageldri borgara
Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla
þrið|udaga. limmtudaga og sunnu-
dagakl 14.00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260allavirkadagatrákl 1-5
GENGIÐ
6. september 1988 kl. 9.15. Bandarikjadollar Sterlingspund Sala ... 46,520 ... 78,840
Kanadadollar ... 37706
Dönsk króna ... 6,5268
Norsk króna ... 6,7631
Sænsk króna 7,2348
Finnsktmark 10 5872
Franskurfranki ... 7Í3724
Belgískurfranki ... 1,1966
Svissn. franki ... 29,8205
Holl.gyllini ... 22,2185
V.-þýsktmark ... 25,0951
Itölsklíra 0,03362
Austurr. sch 3,5654
Portúg. escudo ... 0,3046
Spánskur peseti ... 0,3775
Japansktyen ... 0,34294
Irsktpund ... 67,207
SDR ... 60,2667
ECU-evr.mynt ... 51,9977
Belgiskurfr.fín ... 1,1782
KROSSGATAN
Lárótt: 1 spott4hung-
ur6einnig7grind9
fyrirhöfn12hirsla14
eyði15ástfólginn16
krota 19 elskaði 20 fljót-
inu21 hindra
Lóðrétt:2þreyta3
fóðra4hristi5fugl7
knár8brenna 10jafn-
ingjanaH spjöldin13
þannig17eyri18dropi
Lausnásfðustu
krossgátu:
Lárétt: 1 gaur 4 æran 6
ess 7 safi 9 toga 12 of-
nar14aur15ger16
kerla 19 bauð 20 áðan
21 ragni
Lóðrétt: 2 ata 3 reif 4
æsta 6 agg 7 slabbi 8
forkur10orgaði11au-
rana13nár17eða18
lán
Miðvikudagur 7. september 1988 PJÓÐVILJINN - SÍÐA 15