Þjóðviljinn - 24.09.1988, Blaðsíða 14
Unglingafulltrúi
Laus er staða unglingafulltrúa við Félagsmála-
stofnun Kópavogs.
Unglingafulltrúi hefur faglega umsjón með starfí
útideildar og félagsmiðstöðva unglinga, sinniraf-
brotamálum unglinga og annast ráðgjöf til ung-
linga og fjölskyldna þeirra.
Háskólamenntun á félags-, sálar- eða uppeldis-
sviði er áskilin.
Umsóknarfrestur er til 5. október. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun
Kópavogs Digranesvegi 12.
Nánari upplýsingar veitir unglingafulltrúi og
undirritaður í síma 45700.
Félagsmálastjóri
Verslunarhúsnæði til sölu
Laugarásvegur 1
Kauptilboð óskast í verslunarhúsnæði ÁTVR að
Laugarásvegi 1, Reykjavík á 1. hæð, en þvífylgja
2 geymslur í kjallara og bílskúr, samtals 152, 3
m2. Brunabótamat er kr. 8.535.847.-
Húsnæðið er til sýnis í samráði við Gústaf Níels-
son skrifstofustjóra ÁTVR, sími 24280.
Tilboðseyðublöð liggja frammi að Laugarásvegi
1 og á skrifstofu vorri.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 11.00
f.h. þriðjudaginn 4. okt. n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7TpÓSTHÓLF 1450, 125 REYKJAVÍK.
w
rr/ Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 28. sept. 1988 kl.
20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Kjaramál
3. Önnur mál
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykja-
víkur um kjörfulltrúa á 36. þing Alþýðusambands
íslands.
Kjörnir verða 47 fulltrúar og jafn margir til vara.
Listar ásamt meðmælum 100 fullgildra félags-
manna V.R. þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrif-
stofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Húsi
verslunarinnar fyrir kl. 12.00 á hádegi þriðjudag
27. september n.k.
Laugardagur
08.15 Ólympíusyrpa - Handknattleikur
Island - Svíþjóö.
09.45 Hlé
16.00 íþróttir Umsjón Jón Óskar Sólnes.
17.00 Ólympíusyrpa M.a. sýndur leikur
Islands og Svíþjóðar í handknattleik.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Mofli - Síðasti pokabjörninn.
Spænskur teiknimyndaflokkur.
19.25 Barnabrek
19.50 Oagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.30 Lottó
20.35 Já, forsætisráðherra Nýrflokkur-
Fyrsti þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur í átta þáttum.
21.00 Maður vikunnar
21.15 Rooster Cogburn Bandarískur
vestri frá 1975. Aðalhlutverk John Wa-
yne og Katharine Hepburn. Þegar miklu
magni af sprengiefni er stolið er hörku-
tólinu Cogburn falið að veita þjófunum
eftirför. ( för með honum slæst kona
sem hefur harma aö hefna þar sem
sömu menn myrtu fööur hennar.
23.05 Ólympíusyrpa Ýmar greinar.
00.20 Útvarpsfrettir
00.30 Ólympíuleikarnir '88 - Bein út-
sending. Frjálsar íþróttir, fimleikar, dýf-
ingar og sund.
06.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
10.00 Ólympfuleikarnir '88 -Bein út-
sending. Urslit í sundi.
12.30 Hlé
16.00 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar.
17.50 Sunnudagshugvekja Esther Jac-
obsen sjúkraliði flytur.
Mikið hefur gengið á í stjórnar-
myndunarviðræðum að undan-
förnu. Og sjónvarpið lætur sitt
ekki eftir liggja og sýnir kl. 20.35 í
kvöld myndina „Já, forsætisráð-
herra". Ráðherrann hefurákveð-
ið að hrinda í framkvæmd nýrri
áætlun um að draga úr atvinnu-
leysi. Ráðuneytisstjórinn er hins-
vegar á annarri skoðun um þess-
ar fyrirætlanir og veldur múður
hans nokkrum erfiðleikum.
-mhg
18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir
börn.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Knáfr karlar Bandarískur mynda-
flokkur.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá næstu viku Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Ugluspegill Umsjon Kolbrún Hall-
dórsdóttir.
21.30 Hjálparhellur Breskur myndaflokk-
ur í sex þáttum skrifuðum af jafn mörg-
um konum.
22.15 Ólympíusyrpa Ýmsar greinar.
23.45 Útvarpsfréttir
23.55 Ólympíuleikarnir '88 - Bein út-
sending. Handknattleikur - Island -
Júgóslavía. Frjálsar iþróttir.
07.15 Dagskrárlok
Mánudagur
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Líf i nýju Ijósi Franskur teikni-
myndaflokkur um mannslíkamann.
19.25 Ólympíusyrpa Ýmsar greinar.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Staupasteinn Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
21.00 Olympíusyrpa Ýmsar greinar.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
0
(1
STOÐ2
Laugardagur
8.00 # Kum, Kum Teiknimynd
8.25 # Einfarinn Teiknimynd.
8.50 # Kaspar Teiknimynd.
9.00 # Með afa
10.30 # Penelópa puntudrós Teikni-
mynd.
10.55 # Þrumukettir Teiknimynd.
11.20 # Ferdinand fljúgandi Leikin
barnamynd.
12.05 # Laugardagsfar Tónlistarþáttur.
12.50 41 Viðskiptaheimurinn Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi.
13.15 # Sofið út Gamanmynd um eigin-
konu sölumanns.
I DAG
er 24. september, laugardagurí
tuttugustu og þriðju viku sumars,
þriðji dagur haustmánaðar, 268. dag-
ur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík
kl. 7.17 en sest kl.19.21. Tungl vak-
andi á öðru kvartili (fullt sunnudag).
Þjóðviljinn
f yrir 50 árum
Brýst Evrópustyrjöld útídag? Nýja
stjórnin í Prag tekur öll völd í Súdeta-
héruðunum - Sovétstjórnin segir upp
hlutleysissamningi sínum við Pól-
land, ef pólski herinn ræðst inn í
Tékkóslóvakíu. ÞorirChamberlain
ekki lengur að semja við Hitler?
Frakkarsenda aukinn hertil Maginot-
línunnar. Þýski herinn við landamær-
inaukinn.
RÁS 1
Auglýsið í Þjóðviljanum
FM, 92,4/93,5
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig
Lára Guðmundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
sagðar kl. 7.00 þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn „Alis í Undra-
landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ing-
unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor-
arensen les (12).
9.20 Sígildir morguntónar
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið Umsjón: Pálmi Matt-
híasson.
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok Fréttayfirlit vikunnar, hlust-
endaþjónusta, yiðtal dagsins og kynn-
ing á dagskrá Útvarpsins um helgina.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
13.10 í sumarlandinu með Hafsteini
Hafliðasyni.
14.00 Tilkynningar
14.05 Sinna Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Lokaðar dyr" eftir Jean-
Paul Sartre Þýðandi: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir. Útvarpsgerö og leik-
stjórn: María Kristjánsdóttir. Leikendur:
Arnar Jónsson, Guðrún Gísladóttir,
Edda Heiðrún Backman og Árni
Tryggvason.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir
Dagmar Galín Salóme Kristinsdóttir
þýddi. Sigrún Sigurðardóttir lýkur lestr-
inum ((). Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
asdóttur.
20.00 Litli barnatiminn
20.15 HarmoníkuþátturUmsjón-.Sigurð-
ur Alfonsson.
20.45 Af drekaslóðum Úr Austfirðinga-
fjórðungi. Umsjón Kristjana Bergsdóttir.
21.30 íslenskir einsöngvarar syngja atr-
iði úr óperum.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Skemmtanalíf Þáttur i umsjá Ástu
R. Jóhannesdóttur.
23.10 Danslög
24.00 Fréttir
00.10 UmlágnættiðJónÖrnMarinósson
kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur
7.45 Morgunandakt Séra Hjálmar
Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá
8.30 Sunnudagsstund barnanna Þátt-
ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón:
Jónína H. Jónsdóttir.
9.00 Fréttir
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur:
Séra Tómas Sveinsson.
12.10 Dagskrá
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Eliot og eyðilandið Dagskrá um
ökáldíð T.S. Eliot og verk hans. Sverrir
Hólmarsson tók saman. Lesari með
honum: Viðar Eggertsson.
14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tón-
list af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Ragnheiðar Gyöu
Jónsdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Ævintýri og kímni-
sogur úr fórum Brynjólfs frá Minnanúpi.
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Rússneska vetrarlistahátiðin
1987 Rússneska þjóðlagahljómsveitin
leikur lög úr ýmsum áttum á tónleikum
frásiðastaári. Einsöngvari:AlibekDnis-
hev tenór. Einleikari á harmoníku: Anat-
olyi Nikolenko. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Smálítið um ástina Þáttur í umsjá
Þórunnar Magneu Magnúsdóttur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna Þátt-
ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón:
Jónína H. Jónsdóttir.
20.30 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtimatónlist.
21.10 Siglld dægurlög
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís"
eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les
(12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Norrænlr tónar
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi
Jökuisson.
24.00 Fréttir Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni
Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir
7.05 í morgunsárlð með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Valdimar Gunnarsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir
9.03 Litli barnatlminn „Alis í Undra-
landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ing-
unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor-
arensen les (13).
9.20 Morgunleikflmi Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Tónlist.
9.45 Búnaðarþáttur Agnar Guöríason
talar um meðferð og geymslu garð-
ávaxta.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Óskin Þáttur I umsjá Jónasar Jón-
assonar.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
UTVARP
i— .._______________________________
11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Kosmískir kraftar
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina
viltu" eftir Vitu Andersen Inga Birna
Jónsdóttir les þýðingu sína (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frfvaktinn i Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir
15.03 Smálftið um ástina Þáttur i umsjá
Þórunnar Mageu Magnúsdóttur.
15.35 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpið á ferð um Suður-
nes. Spjallað við krakka í Garðinum,
Höfnum og Grindavík. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á sfðdegi
18.00 Fréttir
18.03 Fræðsluvarp Fjallað um nýtingu
náttúruauðlinda. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar
19.35 Daglegtmál Endurtekinnþátturfrá
morgni sem Valdimar Gunnarsson
flytur.
19.40 Um daginn og veginn Óafur Helgi
Kjartansson skattstjóri á Isafirði talar.
20.00 Litli barnatiminn
20.15 Barokktónlist
21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
21.30 Islensk tónlist
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 „Trufl" smásaga eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson Þorsteinn Gunnars-
son les. Gunnar Stefánsson flytur for-
málsorð.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
Laugardagur
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl.2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 4.55 og 6.15. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
4.00 Ólympfuleikarnlr f Seúl - Hand-
knattleikur Lýst leik Islendinga og Svía.
5.15 Vökulögin, framhald
8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla-
dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula
hlustendur, lítur í blöðin og fleira. Pistill
frá Ólympíuleikunum í Seúl kl. 8.30.
10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón-
list og kynnir dagskrá Rfkisútvarpsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á réttri rás með Halldóri Hall-
dórssyni.
14.00 Teklð á rás Fylgst með síðustu
leikjum sumarsins á Islandsmótinu í
knattspyrnu, í 2. og 2. deild.
16.05 Laugardagspósturinn Umsjón:
/Rósa Guðný Þórisdóttir.
17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á Iffið Skúli Helgason ber kveðj-
ur rriilli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. september 1988