Þjóðviljinn - 19.10.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.10.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP 15.55 Undankeppni HM í knattspyrnu A-Þýskaland - fsland. Bein útsending frá Berlín. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 17.45 Fræðsluvarp (6) 1. Hvað vil ég Þáttur unninn I samvinnu við Háskóla Islands um námsráðgjöf. (30 mín.) 3. Umferðarfræðsla Þáttur á vegum Far- arheillar '87. (8 mín.) Kynnir Fræðslu- varps er Elísabet Siemsen. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýnlng Umsjón Ámý Jóhannsdóttir. 19.50 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Sýnd ný mynd sem fjallar um íslenskt at- vlnnulíf átækniöld. Umsjón Sigurður Rlchter. 21.05 Ævi og ástir kvendjöf uls Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur í fjórum þátt- um, gerður eftir skáldsögu Fay Weldon. 22.05 Yfir Kjöl I ágúst árið 1898 fór dansk- ur liðsforingi og könnuður, Daniel Bruun að nafni, ríðandi suður Kjöl ásamt dönskum málara og islenskum fylgdar- mönnum. Landsstjórnin hafði veitt hon- um styrk til að varða Kjalveg hinn forna svo að hann mætti á ný verða ferða- mannaleið. (kvikmynd þessari, sem Is- film hefur gert, er fetað I fótspor leiðang- ursmanna yfir Kjöl. Leikstjóri Ágúst Guðmundson. Leikendur eru flestir bændur að norðan. Danina leika Harald Jespersen bóndi og Jóhannes Geir listmálari. Textahöfundur og þulur er Indriði G. Þorsteinsson. Áður á dagskrá 22. maí 1983. 22.45 íþróttir Sýnd brot úr leik A-Þjóðverja og Islendinga frá fyrr um daginn. Um- sjón Jón Óskar Sólnes. 23.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. ð STOÐ2 16.20 # Zelig Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Garrett Brown og Stephan- ie Farrow. Leikstjórn og handrit Woody Samantekt um launamun karla og kvenna nefnist þáttur á Rás 1 kl. 22.30 í kvöld. Umsjónarmaður þáttarins er Tryggvi Þór Aðalsteinsson. - Rætt verður við fólk, sem sat fyrir nokkru borgarafund á vegum Verkalýðsfélags Borgar- ness og bar fundur sá yfirskriftina: Launamisrétti karla og kvenna goðsögn? -mhg Alien. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnars- son. 17.35 # Litli follnn og félagar Teikni- mynd með íslensku tali. Þýðandi Magn- ea Matthlasdóttir. 18.00 # Helmsbikarmótið I skák Fylgst með stöðunni I Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.10 # Dægradvöl Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi Sævar Hilbertsson. 18.40 Spænskl fótboltlnn Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 19.19 Fróttir, veður, menning og listir. 20.30 Hell og sæl Fjólubláir draumar. Hvíld og svefn eru án efa vanræktustu þættirnir i lífsmynstri okkar þrátt fyrir að allir viti hversu mikilvægt er að vera út- hvíldur við störf og leik. Efni þáttarins spannar allt frá hagnýtum rannsóknum á svefnvenjum til nýjustu kenninga um drauma og dáleiðslu. Kynnir Salvör Nordal. Umsjón og handrit Jón Öttar Ragnarsson. Dagskrárgerð Sveinn Sveinsson. Framleiðandi Plúsfilm 21.05 Heimsbikarmótið I skák Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.15 Pulaski Bresk spenna. Bresk fyndni. Útkoman er Pulaski. Aðalhlut- verk David Andrews og Caroline Lang- rishe. 22.05 # Veröld - Sagan I sjónvarpi Stór- brotin þáttaröð sem byggir á Times At- las mannkynssögunni. íþættinum verð- ur fjallað um trúarbrögð heimsins. Framleiðandi Taylor Downing. Þýðandi Guðmundur A. Þorsteinsson. 22.30 # Herskyldan Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu i Víetnam. Leik- stjóri Bill L. Norton. Þýðandi Snjólaug Bragadóttir. Ekki vlð hæfi barna. 23.20 # Tfska Þátturinn er að þessu sinni helgaður karlmannatískunni. Þýðandi og þulur Anna Kristín Bjarnadóttir. 23.50 # Þegar draumarnlr rætast Ung stúlka fær síendurteknar martraðir þar sem hún sér morðingja að verki. Aðal- hlutverk: Cindy Williams, Lee Horsley, David Morse og Jessica Harper. Leik- stjóri John Liewellyn Moxey. Fram- leiðandi Hans Proppe. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. Ekki við hæfi barna. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séraÓlöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Frétti'r. 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn „Hinn rétti Elvis" 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 fslenskur matur Kynntar gamlar (s- lenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturlnn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes- kaupstað. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissagan „Hvora höndina viltu“ eftlr Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur - Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi). 14.35 Tslensklr einsöngvarar og kórar a. Árni Jónsson syngur þrjú lög eftir Jón Jónsson frá Ljárskógum. Gunnar Sig- urgeirsson leikur á planó. b. Sönghóp- urinn Hljómeyki syngur fjögur íslensk þjóðlög. c. Elín Sigurvinsdóttir syngur þrjú lög eftir Mariu Markan. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Vlsindaþátturinn Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Fylgst með æfing- um barna og unglinga á fimleikum. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftlr PJotr Tsjalkovskí 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kvlksjá - Þáttur um menningarmál. 20.00 Litll barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15Tónskáldaþlngið i Parfs 1988 Sig- urður Einarsson kynnir verk samtíma- tónskálda, verk eftir Stevan Kovac Tic- kmayer frá Júgóslavíu, Joep Straesser UTVARP frá Hollandi og Atsuhiko Gondaí f rá Jap- an. 21.00 Að tafliJón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldar Þáttur um sam- skipti foreldra og barna og vikiö að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlí- usdóttir svara spurningum hlustenda ásamt sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni oig Wilhelm Norðfjörð. Sím- svari opinn allan sólarhringinn, 91- 693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 12. þ.m. úr þátt- aröðinni „f dagsins önn"). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um launamun karla og kvenna Umsjón: Tryggvi Þór Aðal- steinsson. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk I fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðblt - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið meö fréttayfiríiti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 f undralandl með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins. 14.00 Á mllii mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guö- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 fþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á róllnu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gísla Kristjánssyni og Sigurði Hlööverssyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson ieikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást- valdsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilver- unnar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur í hljóðstofu. 22.00 Oddur Magnús áljúfum nótum. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Morgunþáttur rótarinnar, litið í blöðin og leikin lög við hæfi. Um- sjón hafa Jón Helgi Þórarinsson og Baldur Bragason. 9.00 Bamatfmi. Lestur ævintýra. 9.30 Félagi forsetl Haraldur Jóhannson og Jón Helgi Þórarinsson lesa viðtals- bók Regis Debris við Salvador Allende. Annar lestur endurtekinn frá sunnudegi. 10.30 Á mannlegu nótunum Þáttur í um- sjá Flokks mannsins endurtekinn frá sunnudegi. 11.30 Nýl timinn Þáttur í umsjón Bahai- samfélagsins á Islandi endurtekinn frá sunnudegi. 12.00 Tónafljót. f umsjá áhugasamra hlustenda. 13.00 fslendingasögur. Jón Helgi Þórar- insson les. 13.30 Kvennalistl Endurtekinn þátturfrá I gaer. 14.00 Skráargatið Blandaður þáttur. Um- sjón Jóhannes E. Kristjánsson. 17.00 Samtökln '78 Þáttur I umsjá sam- nefndra samtaka. 18.00 Elds or þörf Þáttur í umsjá vinstri sósíalista. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Frá vímu til veruleika Þáttur í umsjá Krísuvíkursamtakanna. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. Niðursoð- inn ástar- og saknaðarþáttur í umsjá Nonna og Þorra. 21.00 Bamatfmi. Endurtekinn frá morgni 21.30 fslendingasögur. Endurtekinn frá hádegi. 22.00 Baula Tónlistarþáttur þar sem leitað er fanga út um allan heim. Umsjón hefur Gunnar Lárus Hjálmarsson. 23.30 Rótardraugar Lestur draugasagna. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 14.-20. okt. er í Garðs Apóteki og Lyfj- abúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið a kvóldin 18-22 virka daga og a laugardógum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga fra kl 17 til 08, a laugardögum og helgidogum allan sólarhrmginn Vitj- anabeiðnir. simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þa sem ekki hafa heimilis- lækm eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflót s 656066, upplysmgar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Ðagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavik .sími 1 1 1 66 Kópavogur simi 4 12 00 Selfj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 1 1 66 Garðabær sími 5 1 1 66 Slökkviliðog sjúkrabilar: Reykjavik simi 1 1 1 00 Kópavogur sími 1 1 1 00 Seltj.nes sími 1 1 1 00 Halnarf] sími 5 1 1 00 Garðabær simi 5 1 1 00 SJUKRAHÚS Heimsóknarfimar Landspilalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19 30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðraf- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettirsamkomulagi Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19 30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadelld: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir ungliqga Tjarnargotu 35 Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Raðgjöf i sálfræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum. s 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280. milliliðalaust samband viðlækm Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbta og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl 21-23. Sim- svariáöðrumtimum Siminner91- 28539 Félageldri borgara Opið hus i Goðheimum. Sigtum 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 18. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar .. 47,07000 Sterlingspund .. 82,05700 Kanadadollar .. 39,12600 Dönsk króna 6,72190 Norskkróna 7,02070 Sænskkróna 7,53600 Finnsktmark 10,95800 Franskurfranki 7,59440 Belgiskurfranki 1,23610 Svissn.franki .. 30,64050 Holl.gyllini .. 22,98400 V.-þýsktmark .. 25,90890 Itölsklíra 0,03478 Austurr. sch .... 3,68530 Portúg. escudo 0,31380 Spánskur peseti 0,39130 Japansktyen 0,36883 frsktpund .. 69,26400 KROSSGATAN Lárétt: 1 hreyfa4yfir- ráð 6 skemmd 7 erfiða 9nöldur12knæpan 14 vex 15 blett 16 afhenda 19dæld20kvæði21 trufli Lóðrétt: 1 gubbi 3 mjög4kunningja5 reglur 7 biskupsstafur 8 bardagar10biés11 töfri 13 stefna 17 borða 18nam Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 báta4gest6 för 7 stal 9 ófær 12 nag- ar14öld 15óku16 ræsta 19 grét 20 æðra 21 stóri Lóðrétt: 2 ást 3 afla 4 gróa5snæ7snöggi8 Andrés10fróaði11 raunar13gæs17ætt 18tær Mlðvikudagur 19. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.