Þjóðviljinn - 20.10.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.10.1988, Blaðsíða 10
1T ítí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRASVIÐIÐ: Sýnlng Þjóðlelkhusslns og fslensku óperunnar ^offmartrts Óperaeftlr Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhlldur Þorleifsdóttlr föstudag kl. 20.00 Hátfðarsýnlng I frumsýnlngarkort gllda. Uppselt. sunnudag kl. 20.00 Hátfðarsýnlng II þriðjudag kl. 20.00 2. sýnlng föstudag 28.10.3. sýnlng sunnudag 30.10.4. sýnlng miðvikudag 2.11.5. sýnlng sunnudag 9.11.6. sýning föstudag 11.11.7. sýnlng laugardag 12.11.8. sýning miðvikudag 16.11.9. sýning föstudag 18.11., sunnudag 20.11. Takmarkaður sýnlngafJöldl Marmari eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjóm: Helga Bachmann laugardag kl. 20.00 9. sýning UTLA SVIÐIÐ, Undargötu 7: Efég væri þú eftir: Þorvarð Helgason leikstjóri: Andrés Slgurvinsson laugardag kl. 20.30 sfðasta sýning f fslensku óperunnl, Gamla bfól: Hvarer hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvfk tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson leikstjórn: Brynja Benediktsdóttlr sunnudagkl. 15 Mlðasala I fslensku óperunnl, Gamla bfói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sfmi 11475. Mlðapantanlr elnnig I mlðasölu ÞJóðlelkhússlns þar tll dagfnn fyrlrsýnlngu. Miðasala ÞJóðlelkhússins eropin alladaga kl. 13-20. Sfmapantanlr einnig vlrka daga kl. 10-12. Sími f miðasölu: 11200. Leikhúskjallarlnn er oplnn öll sýningarkvöldfrá kl. 18.00. Leikhúsvelsla Þjóðleikhússins: Þrfráttuð máltfð og leikhúsmlöi á 2100 kr. Velslugestir geta haldið borðum fráteknum I ÞJóðlelkhúskjallaranum eftir sýnlngu. CB iitt ^^S|t| U • Vlf) 1CK N NA- Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt at mat fyrirsýningu. Sfmi 18666 I.KIKFMlAC 3(2 22 RKYKJAVlKlJR FF föstudag kl. 20 örfásaetilaus föstudag 28.10. kl. 20.30 Ath. sýnlngum fer f ækkandl. Sveitasinfónía íkvöldkl. 20.30 Uppselt laugardag 22.10. kl. 20.30 Uppselt sunnudag 23.10. kl. 20.30 Uppselt miðvikudag 26.10. kl. 20.30 Orfásætilaus fimmtudag 27.10. kl. 20.30 laugardag 29.10. kl. 20.30 örfásætilaus sunnudag 30.10. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19ogframaðsýninguþá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða. Nú erverið áð taka á móti pöntunum til 1. des. Símapantanirvirkadagafrákl. 10. Einnig simsala með VISAog EURO ásamatíma. VTSA LAUGARÁS SfMI 3-20-75 Salur A Boðflennur (The Great Outdoors) Þú ert búinn að hlakka til að eyða sumrinu í ró og næði með fjölskyld- unni i sumarbústaðnum. Hvað gerist þegar óboðin, óvel- komin og óþolandi, leiðinleg fjöl- skylda kemur í heimsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá í þessari bráð- smellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Akroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: JohnHuges (Bre- akfast Club). Leikstjóri: Howard De- utch. Tvímælalaust gamanmynd haustsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Uppgjörið Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar í New York. Myndin er hlaðin spennu. Úrvals- leikararnir Peter Weller (Robo Cop) og Sam Elliot (Mask) fara með aðalhlutverk. Leikstjóri: James Gluckenhaus (skrifaði og leikstýrði „The Exterm- inator") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALUR C Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum: Matthew Broderick („War Games", „Ferries Bullers day off“) og Christopher Walken The „Deerhunter", „A Wiew to kill“) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NEMENDA LEIKHÚSIÐ I LEIKLISTARSKOLIISLANDS ) LINDARBÆ SIMI 21971 Smáborgarakvöld Leikstjóri: Brfet Hóðlnsdóttir 3. sýn.ikvöld kl. 20.30 4. sýn. laugard. 22.10. kl. 20.30 Miðapantanir allan sólarhringinn f síma21971. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS REGNBOGINN Skuggastræti 7 13936 Salur A THERE fS NO ROOM fN ATANK FOR A CONSCIENCE. Vítisvélin THE BEflST 0FWAR iTANK FOR A CONS r*a,- fÉÉMQ I auönum Atgamstans er nao grimmileg barátta innfæddra við vít- isvélina sem æðir um og tortímir öllu sem á vegi hennar verður. Rússneskir hermenn þurla ekki ein- göngu að sigrast á frelsisbaráttu- mönnum heldur og samvisku sinni. Mögnuö spennumynd - hrikaleg atr- iði. Aðalhlutverk: George Dzundza, Jason Patrlc og Steven Bauer. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Gaby Stórleikararnir Liv Ullman, Norma Aleandro (The Otficial Story) og Robert Loggia (Jagged Edge, Prizzis Honor) eru í aðalhlutverkum, ásamt Rachel Levin í hlutverki Gaby og Lawrence Monoson (Mask) sem Fernando. Flytjendur tónlistar: Los Lobos, Jumbos o.fl. Áhrifamikil og sérlega vel leikin kvlkmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Vort föðurland Einstaklega áhrifamikil hörkuspenn- andi og stórbrofin mynd um örlög þriggja fjölskyldna á valdaráns- tímum S.-Ameriku. Aöalleikarar eru Jane Alexander, Carol Laure, Franco Nero, Joanna Pettet og Randy Quaid. Leikstjóri er Michael Cacoyannis sem m.a. leikstýrði Grikkjanum Zorba,“ sem hlaut þrenn Óskar- sverðlaun. Sýnd kl. 9. Sjöunda innsiglið Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu Demi Mo- ore (St. Elmos Fire, About Last Night) og Michael Blehn (Lords of Discipline, Aliens) i aöalhlutverkum. , Sýnd kl. 11.25 Bönnuð innan 16 ára. „Haust með Tsjekhov“ Þrjársystur Laugard. 22.10. kl. 14.00 Sunnud. 23.10. kl. 14.00 Aðgöngumiðar seldir í Listasafni fslands laugardaga og sunnudaga frákl. 12.30. FRÚ EMILÍA EEJimUkglllNN Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinfer. 24. sýn. í kvöld kl. 20.30 25. sýn. laugard. 22.10. kl. 20.30 26. sýn. sunnud. 23.10. kl. 16.00 ALLF‘A SÍÐUSTU SÝNINGAR Mlðasalan f Ásmundarsal eropin tvo tfma fyrir sýnfngu, sfmi þar: 14055. Mlðapantanir allan sólarhringlnn fsíma 15185 Ósóttar pantanir seldar hálftima fyrir syningu. ALÞYÐULEIKHUSIÐ ' 4JERRY ^CHATZBERG S\ jf STREEÝ SMÁRT Hörku spennumynd um fréttamann sem óvart verður þátttakandi f lifi þeirra er hann lýsir, og flækist inn í Ijótt morðmál. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Aðalhlutverk: Christ- opher Reeve (Superman), Kathy Baker, Mlml Rogers, Jay Patter- son. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. THE CONfROMTATKW Þau voru ung, þau léku sór að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Þau sviku bæði langanir sínarog drauma og urðu því að taka örlögum sínum. Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: Valerie Allain, Remi Martin, Lionel Melet, Shopie Ma- hler. Leikstjóri: Michael Schock. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LEIÐSÖGUMASURINN •/EiyŒN Hin spennandi og forvitnilega sam- íska stórmynd með Helga Skúla- synl. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5. Sfðustu sýningar. Hún á von á barni Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Klíkurnar Hörð oa hörkuspennandi mynd. Glæpaklfkur með 70.000 meðlimi. Ein miljón byssur. 2 löggur. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 5 CÍCECEC iMnatfMrt 37, aM 1 Frumsýnir úrvalsmyndina Óbærilegur léttleiki tilverunnar The UNBEARABLE UGHTNE55 OFBEING Abversmry Hólmgangan „Andstæðingarnir voru þjálfaðir tii að drepa... og þeir voru miklu flelrl“... Hörku spennumynd, - þú iðar í sæt- inu, því þarna er engin miskunn gef- in. I aðalhlutverkum: Michael Dudik- off, Steve James, Michelle Botes. Leikstjóri Sam Firstenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. 9 og 11.15. Örlög og ástríður Þá er hún komin úrvalsmyndin Un- bearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurlör um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunn- ar eftir Milan Kundera kom út í ís- lenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniei Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saui Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er til sölu í miðasölu. D.O.A. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Dani- el Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Kt»i YAIDIMAR ORN HYGENRING STEINARR OlATSSOV O (, MARÍA ELLI.NGSEN sagaoj> handrif: SYEINBJÖRN I. B \l.l)\ INSSON ktikimndaliika: KARl. OSKARSSON Kramk»*mda\tjurn: HIA Nl R ÓSKARSSON l.fikiljóri: JÓN TRS (í(i VASON Aöalhlutverk: Valdimar Örn Flyg- enring, Steinar Ólafsson, María Ellingsen. Tltillag sungið af Bubba Morthens. Handrit: Sveinbjörn I. Baldvinsson. Framkvæmdastjóri: Hlynur Óskarsson. Kvikmynda- taka: Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Lelkstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7. brosum/ °g W allt gengur betur * 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. október 1988 BMhÖI Sá stóri (Big) r/S _ TThAD A REAUY BIG SKRET? Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum [ Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði eins og i Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NICO up IS WC0 Toppspennumynd sem pu skalt sjá. Aðalhlutverk: Stefen Seagal, Pam Grler, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davls. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Rlchard Masur, Carole Kane. Leik- stjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Góðan daginn Víetnam Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Að duga eða drepast Sýnd kl. 11.10 ASKÚLABÍÓ SJMI22140 PRINSINN kemur til Ameríku t I) o I K . \I r H I’ II V 9 Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir. Akeem prins (Eddy Murphy) fer á kostum viö að tinna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinc- lair. *“*,,Akeem prins er léttur, tyndinn og beittur eða einfaldlega góður". K.B. Tíminn Sýnd kl. 5 og 11. Ath. breyttan sýningartíma Tónleikar kl. 20.30

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.