Þjóðviljinn - 06.12.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP,
Þriðjudagur
17.50 Jólin nalgast í Kærabæ.
18.00 Rasmus ler á flakk (Rasmus paa
Luffen). Sænsk barnamynd í fjórum
þáttum byggö á sögu eftir Astrid Lind-
gren. Rasmus er níu ára drengur sem
býr á heimili fyrir munaðarlaus börn og á
sér þá ósk heitasta aö eignast sína eigin
foreldra. Hann strýkur frá heimilinu og
ákveður að láta drauminn rætast.
18.25 Berta. Breskur teiknimyndaflokkur.
18.40 Á morgun sofum við út. Sænskur
teiknimyndaflokkur í tíu þáttum.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá
30. nóv.
19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur
þáttur frá 2. des.
19.50 Jólin nálgast i Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Matarlist. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
20.50 Á þvf herrans ári 1971. Atburðir
ársins rifjaðir upp og skoðaðir í nýju
Ijósi.
22.05 Hannay (Hannay). Hálsmenið.
Breskur sakamálamyndaflokkur byggð-
ur á sögum eftir John Buchan um ævin-
týramanninn Hannay. Aðalhlutverk Ro-
bert Powell.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
0
0
Klukkan 21.50 í kvöld hefst á Stöð 2 framahaldsmynd í fjórum
hlutum. Myndin er byggð á metsölubók eftir James Clavell. Við sögu
koma nokkrir auðjöfrar, sem hyggjast ná yfirráðum yfir rótgrónu
viðskiptafyrirtæki í Hong Kong. Þrátt fyrir ötula viðleitni og ekki alltaf
sem þrifalegasta, takast áformin þó ekki. Leyndarmálið að baki fyrir-
tækinu liggur ekki þar, sem ætlað var og á 10 dögum eru örlög þess
ráðin, kannski ekki um alla eilífð en um stundarsakir a.m.k. - Aukin
þjónusta við áskrifendur Stöðvarinnar felst í því, að hver þáttur verður
endursýndur, ýmist á föstudegi eða laugardegi í sömu viku og viðkom-
STOÐ2
15.40 # Óðalseigandinn. Masterof Ball-
antrae. Bresk mynd í gæðaflokki sem
gerist i Skotlandi á átjándu öld. Tveir
skoskir bræður keppa um ástir sömu
stúlkunnar en þegar herkvaðning berst
verða þeir að varpa hlutkesti um hvor
þeirra skuli sinna kallinu. Aðalhlutverk:
andi þáttur er frumsýndur.
Richard Thomas, Michael York, Finola
Hughes og Sir John Gielgud.
18.10 # Jólasveinasga. The Story of
Santa Claus. Teiknimynd.
18.35 # Ljósfælnir hluthafar. Run from
the Morning. Framhaldsmynd í 6
hlutum, 3. hluti. Aðalhlutverk: Michael
Aitkens, Ray Barrett, Bud Tingwell oa
Bill Kerr.
19 19 19*19
20.45 # íþróttir á þriðjudegl. Iþróttaþátt-
ur með blönduðu efni.
21.50 # Hong Kong. Ný og stórmerkileg
framhaldsmynd í fjórum hlutum byggð á
-mhg
metsölubók James Clavell. Myndin fjall-
ar um nokkra auðjöfra sem hafa í hyggju
að ná yfirráðum yfir gamalgrónu við-
skiptafyrirtæki og ættarveldi i Hong
Kong. Aðalhlutverk Pierce Brosnan,
Deborah Raffin, Ben Masters og Julia
Nickson.
23.35 # Ógnarnótt. Fright Night.
Hrollvekja. Ungur piltur er sannfærður
um að nágranni hans sé vampíra og þar
sem enginn vill trúa piltinum reynir hann
að sanna mál sitt.
01.20 Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há-
konarsonar flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar.
09.00 Fréttir.
09.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
Umsjón: Gunnvör Braga.
09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
09.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir
gefur hlustendum holl ráð varðandi
heimilishald.
09.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Bergþóra Gísladóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan f dalnum
og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á
Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín.
Sigriður Haglin les (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
15.00 Fréttir.
15.03 Gestastofan. Stefán Bragason
ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Gluggað í jólabæk-
urnar í ár. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius á þjóð-
hátíðardegi Finna. a. „Finlandia", sin-
fónískt Ijóð. Hljómsveitin Fílharmonía
leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. b.
„Karella", svíta op. 11. Hljómsveitin Fíl-
harmonía leikur; Vladimir Ashkenazy
stjórnar. c. Þrír Ijóðasöngvar. Tom
Krause bariton syngur; Irwin Gage
leikur á pianó. d. „En Saga", sinfóniskt
Ijóð op. 9. Sinfóniuhljómsveitin í Gauta-
borg leikur; Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá - Lesið úr nýjum bókum.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Utvarpsins 1988.
20.15 „Requiem" (sálumessa) f Des-dúr
op. 148 eftir Robert Schumann
21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút-
varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um-
sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils-
stöðum).
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinn-
ar“ eftir Jón Björnsson. Herdís Þor-
valdsdóttir les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit: „Það ótrúlegasta" eftir
Sten Kaalö. Þýðandi: Sverrir Hólmars-
son. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Theódór
Júlíusson, Jón Hjartarson, Kristján
Franklín Magnús, Jón Tryggvason,
Ólaffa Hrönn Jónsdóttir, Sigurður
Skúlason, Þór Túliníus, Margrét Ólafs-
dóttir, Ragnheiður Arnardóttir, Margrét
Ákadóttir, Helga Þ. Stephensen,
Eyvindur Erlendsson og Guðrún Birna
Jóhannsdóttir.
23.45 Finnsk þjóðlög. Maynie Sirén
syngur; Einar Englund leikur með á pí-
anó.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum, spyrja tíðinda viða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um
málefni líðandi stundar. Veðurfregnirkl.
8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
09.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri
10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur og Óskars Páls Sveins-
sonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda
laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu
dægurmálaútvarpsins.
14.00 A milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima og
erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýj-
um plötum á fimmta timanum og Ingvi
Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á
sjötta timanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram Island. Islensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann er Vernharður Linnet.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur á vegum
Málaskólans Mimis, nitjándi þáttur.
22.07 Bláar nótur - Pétur Grétarsson
kynnir djass og þlús.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb i
morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og
fremst góð morguntónlist sem kemur
þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og
Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir
óskalög er 61 11 11.
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há-
degistónlist - allt í sama pakka. Aðal-
fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlistin
allsráðandi og óskum um uppáhalds-
löginþínerveltekið.Síminner61 11 11.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér?
Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli
himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér
liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlustendum.
Siminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið
hefur verðskuldaða athygli.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
mússík - minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi-
leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp-
lýsingar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Morgunvaktin. Gunnlaugur
Helgason við hlóðnemann.
9.30 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
tekur á málum líðandi stundar.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir
11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni
Dagur tekur á málum dagsins.
12.30 Helgi Rúnar Oskarsson leikur af
fingrum fram.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir
15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
tekur á málum liöandi stundar.
16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón með
blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og
mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.10 (slenskir tónar.
RÓTIN
FM 106,8
13.00 Islendingasögur.
13.30 Nýi timinn Bahá'í samfélagið á ís-
landi. E.
14.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns-
son. E.
15.00 Bókmenntir E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar um félagsllf.
17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing-
flokks Kvennalistans.
17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks
um franska tungu.
18.30 Laust.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur i
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá
Sigurðar (varss. E.
02.00 Dagskrárlok.
DAGBOKi
____:_I
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúða vikuna
2.-8. des. er í Apóteki Austurbæjarog
BreiðholtsApóteki.
Fyrrnof nda apotekið er opið um helg-
ar og annast næturvorslu alla daga
22-9 (til 10fndaga). Siðarnefndaapó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og a laugardógum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstoð ReyKjavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08. a laugardögum og
helgidogum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, simaráðleggingar og tima-
pantamr i sima 21230. Upplysingar um
lækna og lyfjaþjónu.stu eru gefnar i
simsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni éða ná ekki til hans Landspital-
inn: Gonqudeildin ooin 20 oq 21
blysadeild Borgarspitalans: opin
allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan simi 53722. Næturvakt
lækna simi 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot
s 656066. upplysingar um vaktlækna
s 51100
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222. hjá slokkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445.
Keflavik: Dagvakt Upplysingars.
3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavík..........sími 1 11 66
Kópavogur..........sími 4 12 00
Seltj.nes..........simi 1 84 55
Hafnarfj...........sími 5 11 66
Garðabær...........sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik..........simi 1 11 00
Kópavogur..........simi 1 11 00
Seltj.nes......... simi 1 11 00
Hafnarfj...........simi 5 11 00
Garðabær.......... sími 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartimar Landspitalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspita-
linn: virka daga 18 30-19.30, helgar
15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat-
ími 19.30-20 30. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstig: opin
alladaga 15-16og 18.30-19.30.
^andakotsspitali: alla daga 15-16 og
18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega.
St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-
10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga
15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla virkadaga
15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra-
ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30.
SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og
19.30- 20.
YNIISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvari tyrir
unglinga Tjarnargötu 35 Simi 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Raðgjóf i sálfræðilegum elnum. Simi
687Ö75
MS-félagið
Alandi 13 Opiðvirkadagafrákl 10-
14. Simi 688800
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20-
22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl.
20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs-
hjálparhópar þiurra sem orðið hafa
fyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplysingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
sambandviðlækni
Frá samtökum um kvennaathvarf,
stmi 21205.
Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hata verið olbeldi eðaorðiöfyrir
nauðgun
Samtókin '78
Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna '78 lélags lesbia og
homma á Islandí á mánudags- og
fimmtudagskvoldumkl. 21-23 Sim-
svariáöðrumtimum Siminner91-
28539
Félageldri borgara
Opið hús i Goðheimum. Sigtuni 3. alla
þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14 00
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi
21260allavirkadagafrá kl. 1-5
GENGIÐ
5. desember
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar........ 45,200
Sterlingspund........... 84,492
Kanadadollar............ 38,177
Dönskkróna.............. 6,8047
Norsk króna............. 7,0367
Sænskkróna.............. 7,5421
Finnsktmark............ 11,1166
Franskurfranki.......... 7,6805
Belgískurfranki......... 1,2526
Svissn. franki........ 31,3421
Holl.gyllini........... 23,2678
V.-þýsktmark........... 26,2371
Itölsk líra............ 0,03549
Austurr. sch............ 3,7317
Portúg. escudo.......... 0,3171
Spánskur peseti......... 0,4018
Japansktyen............ 0,37203
Irsktpund............... 70,266
KRQSSGATAN
Lárétt: 1 götu 4 bás 6
málmur 7 lappi 9 hæðir
12gröm 14for15vafi
16slóttugri19rola20
kvæði 21 skera
Lóðrétt: 2 spil 3 vopn4
ósoöni5fugl7hung-
raði8mætur 10skera
11 illri 13 arfberi 17
hátterni 18 veiðarfæri
Lausnásíðustu
krossgátu
Lárétt: 1 skro4bifa6
fúa7viss9slæm 12
varla14lóa15nýr16
náðug19unni 20 nagi
21 angar
Lóðrétt:2kái3ofsa4
basl5fræ7valtur8
svanna10langar11
morkin13ráð17áin18
una
Þriðjudagur 6. desember 1988 PJÓÐVILJINN — SÍÐA 15