Þjóðviljinn - 25.02.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.02.1989, Blaðsíða 14
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM Á Brot úr útvarpssögu Rás 1 sunnudag kl. 13.30 Þetta er þriðji þáttur Gunnars Stefánssonar um sögu Ríkisút- varpsins. Þaö hefur nú risið á legg. Lesið verður úr fyrsta erind- inu, sem var einskonar menn- ingarpólitísk yfirlýsing Sigurðar Nordals. Við hlýðum á fyrstu fréttirnar, lesnar af Sigrunu Ög- mundsdóttur, fyrsta útvarpsþuln- um, og brot úr gömlu viðtali við Sigurð Einarsson, einn fyrsta fréttamann stofnunarinnar. Sagt er frá deilum um bók- menntafyrirlestur 1934 og lesið úr erindi Helga Hjörvar þar sem hann lýsir dagskrárstefnu fyrsta útvarpsráðsins. Loks er kafli úr viðtali Jóns Magnússonar freft- atjóra við Jónas Þorbergsson, út- varpsstjóra þar sem hann rifjar upp starf sitt á frumbýlingsárum útvarpsins. - Lesarar með Gunn- ari eru Hallmar Sigurðsson, Jak- ob Þór Einarsson og Margrét Ól- afsdóttir. - mhg í dagsins önn Rás 1 mánudag kl. 13.05 Þátturinn í dag og næstu mánu- daga verður helgaður atvinnulíf- inu. Fylgst verður með því hvern- ig fólki gengur að fá vinnu, hvernig samskipti ganga á vinnu- stöðum og hugleitt hvað það er sem kallað er stjórnun. Fjallað verður um starfsánægju, vinnu- umhverfi, endurmenntun o. fl. - Umsjónarmaður er Bergljót Baldursdóttir. _ mhg íslenskir einsöngvarar Rás 1 laugardag kl. 21.30 í kvöld er þátturinn helgaður Sólrúnu Bragadóttur, óperu- söngkonu. Syngur hún lög eftir Þórarin Guðmundsson, Hákán Börreson, Tur Rangström, Jan Sibelius, Edvard Grieg og Ernest Chousson. Undirleikari er Jónas Ingimundarson. Upptakan fór fram í Útvarpssal 5. júní 1986. Sólrún hefur haldið tónleika bæði hér heima og erlendis og söng í óperunni „Don Giovanni“ þegar hún var flutt hér. Fyrir ári síðan var hún ráðin til óperunnar í Keisertslaten í Þýskalandi. - mhg Ljóðatónleikar Rás 1 sunnudag kl. 16.45 Þann 9. jan. s. 1. héldu þeir Gunnar Guðbjörnsson söngvari og Jónas Ingimundarson píanó- leikari ljóðatónleika í Gerðu- bergi. Ríkisútvarpið hljóðritaði þessa tónleika og verða þeir á dagskrá þess kl. 16.45 í dag. Flutt verða lög eftir Gounod, Schu- mann, Beethoven, W. Petersson Berger, Pál fsólfsson, Sigurð Þórðarson og Þórarin Guð- mundsson. Edda Heiðrún Bach- mann les íslenskar þýðingar ljóð- anna. - Kynnir er Bergljót Har- aldsdóttir. Gunnar Guðbjörns- son er ungur og upprennandi söngvari. Hann hefur komið fram sem einsöngvari með kór- um, Sinfóníuhljómsveit íslands og í óperunni Don Giovanni. Stundar nú framhaldsnám hjá Hanne Lore Kush í Berlín. - mhg SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp Endursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. Haltur ríður hrossi (20 mín.), Algebra (12 mín.), Skriftarkenns- la (15 mín.), Þýskukennsla (15 mín), Hvað er inni í tölvunni? (34 mín.), Þýsk- ukennsla (15 mín.), Frönskukennsla (15 mín.). 14.00 Iþróttaþátturinn Umsjón Ingólfur Hannesson. 18.00 íkorninn Brúskur (11) Teikni- myndaflokkurn I 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal, 18.25 Smellir Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fme) 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (8) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.15 Maður vikunnar Dr. Anna Soffía Hauksdóttir rafmagnsverkfræðingur. 21.30 Opið hús Skemmtiþáttur þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá Útvarpi og Sjónvarpi. 22.15 Skyndisókn (Fast Break). Banda- rísk bíómynd frá 1979. 00.00 Dýragarðsbörnin (Christiane F.) Vestur-þýsk bíómynd frá 1981. Atriði ( myndinni eru ekki við hæfi barna. Sunnudagur 13.00 B-keppnin í handknattleik. Úrslita- leikur - bein útsending frá Frakklandi. 14.15 Meistaragolf Svipmyndir frá mótum atvinnumanna i golfi i Bandaríkjunum og Evrópu. 15.05 Ugluspegill I þessum þætti verður fjallað um óhefðbundnar lækningaað- ferðir, svo sem nálastungur, mataræði sem lækninqaaðferö, nudd og grasa- lækningar. Áður á dagskrá 25. sept. 1988. 15.50 Shirley Bassey Breskur tónlistar- þáttur með söngkonunni Shirley Bass- ey. 16.40 Salvador Dali Nýleg bresk heim- ildamynd um hinn heimsþekkta súrrea- lista, en hann lét í janúar sl. 17.50 Sunnudagshugvekja Sr. Þórhallur Höskuldsson sóknarprestur í Akur- eyrarprestakalli. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.25 Gauksunginn (The Cuckoo Sister) Breskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Að gæta barna Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador (Matador) Danskur fram- haldsmyndaflokkur. 22. fO Ugluspegill Umsjón Helga Thor- berg. 22.50 Njósnari af lifi og sál. (A perfect Spy) Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carré. 23.45 Úr Ijóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Pasternak. Hrafn Gunnlaugsson les. Formála flytur Sigurður Á. Magnússon. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp 1. Haltur ríður hrossi - (4) 25 mín. 3. Stærðfræði 102- algebra (16 mín.) 3. Málið og meöferðþess (19. mín.) Endursýnt efni. 4. Alles Gute 8. þáttur (15 mín.) Þýskuþáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma endurs. frá 22. feb. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið Umsjón Jón Óskar Sólnes. 19.25 Vistaskipti Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Látbragðsleikur í tunglskini. Frönsk látbragðsmynd eftir Roberto Aq- uerre með látbragðsleikaranum Marcel Marceau. 20.45 Friðarpolki (Friedenspolka) Þýsk sjónvarpsmynd frá 1987. Leikstjóri Rolf Hádrich. Aðalhlutverk Irene Marhold, Dr. Andreas Baumann, Johannes Gros- mann og Jón Laxdal. 22.10 Norræni strengjakvartettinn Upp- taka frá Listahátíð í Reykjavík 1988. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 8.00 Kum, Kum Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 8.45 Yakari Teiknimynd með islensku tali. 8.50 Petsi Teiknimynd með islensku tali. 9.00 Með afa. 10.30 Einfarinn Lone Ranger. Lokaþáttur. 10.55 Sigurvegararnir Winners Lokaþátt- ur. 11.45 Pepsí popp. 12.50 Arnarvængur Eagle's Wing. Hvítur maður stelur afburða góðum hesti frá Comanche indíánum. Indíánahöfðing- inn lætur sér það ekki lynda og heitir því að beita öllum tiltækum ráðum til þess að ná aftur hestinum. 14.30 Ættarveldið Dynasty. 15.30 Heiðursskjöldur Sword of Honour. Aðalhlutverk: Ándrew Clarke. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku Fjörugur getraunaleikur sem unninn er í sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.20 Steini og Olli Laurel and Hardy. 21.25 Stjórnmál The Seduction of Joe Tynan Áhrifamikil mynd um þingmann sem hyggst bjóða sig fram til forsetaem- bættis Bandaríkjanna og hvaða áhrif það hefur á fjölskyldulíf hans. 23.30 Verðir laganna Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglu- stöð í Bandaríkjunum. 00.20 Öskubuskufrí Cinderella Liberty. Einstök ástarsaga i gamansömum dúr. 02.15 Brubaker Fangavörður nokkur hef- ur i hyggju að grafa undan misbeitingu valds og óréttlætis sem viðgenst í fang- elsi í Suðurrikjunum. Myndin er byggö á sannsögulegum atburðum. Alls ekki við hæfi barna. 04.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Rómarfjör Roman Holidays. Teikni- mynd. 8.20 Paw, Paws Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir Teiknimynd. 9.05 Furðuverurnar Die Tintenfische. 9.30 Denni dæmaiausi Fjörug teikni- mynd. 9.50 Dvergurinn Davið David the Gnome. Falleg teiknimynd með is- lensku tali um dverginn Davíð og ævin- týri hans. 10.15 Herra T Mr. T. Teiknimynd. 10.40 Dotta og hvalurinn Dot and the Whale. Teiknimynd. 11.55 Snakk Sitt lítið af hverju úr tónlistar- heiminum. Seinni hluti. 12.15 Æskuminningar Brighton Beach Memoirs. 14.05 Menning og listir Leiklistarskólinn. Heilo Actors studio. 15.00 Heiðursskjöldur Sword of Honour. Lokaþáttur. 16.40 Undur alheimsins Nova. 17.10 ‘A la carte Umsjón Skúli Hansen. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19 20.30 Rauðar rósir Roses are for the Rich. Seinni hluti. 22.00 Áfangar Vandaðir og fallegir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. 22.10 Helgarspjall Jón Óttar Ragnarsson. 22.55 Erlendur fréttaskýringaþáttur 23.40 Skjöldur morðingjans Badge of the Assassin. Spennandi leynilögreglu- mynd byggð á metsölubók Roberts K. Tanebaum. 01.15 Dagskrárlok. Mánudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Einkabílstjórinn 18.05 Kátur og hjólakrílin Leikbrúðu- mynd. 18.20 Drekar og dýflissur Teiknmynd. 18.45 Fjölskyldubönd (Family Ties) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.30 Dallas. 21.20 Dýraríkið (Wild Kingdom) Dýralífs- þættir. 21.45 Athyglisverðasta auglýsing árs- ins Sýnt frá verðlaunaafhendingu at- hyglisverðustu auglýsinga ársins sem fram fór 23. febrúar 1988. 22.25 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Hefnd Grímhildar Aðalhlut- verk: Paul Richter, Marguerite Schön, Theodor Loos, Hannah Ralph og Ru- dolph Klein-Rogge. Þögul s/h. 23.25 Póseidon-siysið (The Poseidon Adventure). Stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á síðustu siglingu þess frá New York til Grikk- lands. Alls ekki við hæfi barna. 01.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Bæn. Séra Ágúst Friöfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.05 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri" Höfundurinn Þórunn Magne- aa Magnúsdóttir, les (2). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Fréttir og þingmál Innlent fréttay- firlit og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir George Gershwin - Kiri te Kanawa syngur nokkur lög. - „Bandaríkjamaður í París". Hljómsveit Þjóðaróperunnar í Monte Carlo leikur; Edo de Waart stjórnar. 11.00 Tilkynningar. Dagskrá. 11.03 í liðinni viku Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna - Frú Mahler og frú Weber. Fjórði þáttur af sex. Umsjón Sigurður Einarsson. 198.00 Gagn og gaman Umsjón Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagkrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og Örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri" Höf. Þórunn Magnea Magnús- dóttir, les (2). 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan Hilda Torfadóttir ræðir við Herdísi Jónsdóttur. 21.30 Islenskir einsöngvarar Sólrún Bragadóttir syngur. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík Jón Þ. Þór segir fra gangi skáka í elleftu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægis- dóttir les 30. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur i 'Úvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn „Sjö dauðasyndir" eftir Kurt Weill við Ijóð eftir Bertolt Brecht. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt Séra Jón Einarsson próf. í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Þórunni Eiriksdóttur bónda. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg Um- sjón Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa í Lágafellskirkju Prestur: Séra Birgir Ásgeirsson. 12.20 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist o o Verö aö ríða útá búgarð Johns áður en ræningjarnir koma með illskuhug Neisko! Sjá þetta! Er að skríða útí húsgarð Jóns áður en lærlingarnir koma Bera á garðinn áðren æringjarnir lauma ískri í ryksuguna Íf o með hreystidug «ijL. © Bulls 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.