Þjóðviljinn - 09.03.1989, Qupperneq 11
I DAG
Þjóðviljinn
- Frá lesendum -
Síðutmíla 6
108 Reykjavík
Þetta er
Glámur
Þetta var sagt við mig er ég
vakna laust eftir miðnætti fyrir
rúmum tuttugu árum í kjallaraí-
búð eða fyrstu hæð að Lindarg-
ötu 28, Reykjavík. Sá ég að þar
stendur Glámur eins og sá er
Grettissaga segir frá. hann
gnapti, - slútti fram eða skagaði
fram yfir sig. Hægri höndin var
snúin aftur fyrir bak. Helgaður
Óðni. Stærðin á Glámi var sú að
hann bar hrís á hestum upp við
Ármannsfell en situr ekki hesta
vegna stærðar. Hann kemur seint
í vistina norður í land vegna þess
að hann fer ekki ríðandi. Hann
hafði mikið hár og úlfgrátt, digur
sem naut.
Hann var áður búinn að gera
vart við sig á Lindargötunni með
því að banka eða rjátla við eld-
hússkápana þar. Síðan hvarf
hann.
Valdimar Bjarnfreðsson
Grískar
ólívur í Korn-
markaðnum
„Ólívu-unnandi“ skrifaði hér
bréf um daginn og kvartaði sáran
undan ólívu-úrvali og verði, og
tók dæmi af spænskum ólívum
sem fluttar eru inn í smáglösum
gegnum Ameríku.
Annar lesandi hringdi svo og
benti á að í Kornmarkaðnum
fengjust almennilegar ólívur fyrir
sæmilegt verð. í Kornmarkaðn-
um er þessu samsinnt. Þar fást
grískar ólívur með steini, bæði
grænar og svartar, í 125 gramma
lofttæmdum plastpakkningum,
og kostar pakkinn af svörtum 78
krónur og af grænum 84 krónur.
Ætti þá ólívu-unnandi að taka
aftur gleði sína. Er þessu einnig
beint til þeirra pítsustaða sem
kvartað var undan og framreiða
að sögn bréfritarans rauðpipar-
fylltar martíníkokteils-ólívur á
pítsunum.
Blaðstjómina
Hilmar Ingólfsson í Garðabæ
hringdi:
Ég skora á formann útgáfu-
stjórnar Þjóðviljans að halda sem
fyrst almennan fund í útgáfu-
stjórninni þar sem stjórnin segi af
sér og kosin verði ný stjórn. Af
fréttum að dæma má Ijóst vera að
núverandi stjórn, og sér í lagi for-
maður hennar, hefur ekki staðið
sig sem skyldi og brýnt að félags-
fundur í útgáfustjórninni leggi
mat á störf hans og núverandi
FRÁ LESENDUM
stjórnar með það í huga að snúa
vöm í sókn. En ekki að níða nið-
ur Þjóðviljann með skítkasti og
öðmm miður faliegum yfirlýsing-
um í öðrum fjölmiðlum.
Hvað kosta
Lögmenn?
„Námslánsgreiðandi" hringdi:
Ég vil spyrja stjórn Lánasjóðs
íslenskra námsmanna og mennta-
málaráðuneytið til vara um það
hvað viðskipti LÍN við Lögmenn,
Suðurlandsbraut 4, kosta sjóð-
inn. Ég spyr vegna þess að starfs-
menn LÍN hafa sagt mér að þeir
noti bréfsefni merkt þessu lög-
fræðifyrirtæki til að innheimta
ársgjöld af námslánum, án þess
að fyrirtækið þurfi að leggja ann-
að til.
Hvalur
og bjór
Þið blaðamenn eruð hættir að
skrifa um hvalamál og afleiðingar
þeirra svo sem sölumál lagmetis í
V-Þýskalandi og farnir að aug-
lýsa bjór.
En ég skil ekki af hverju við
svörum ekki V-Þjóðverjum í
sömu mynt og hættum að kaupa
af þeim, t.d. matvöru vegna
mengunar. Góður ráðherra væri
ekki í vandræðum með að sjá um
slíkt. Já, og hann myndi banna
útflutning á gámafiski og aðrar
sölur fersks fisks til V-
Þýskalands. Slíkt kæmi sér illa
fyrir V-Þjóðverja og hefði mikil
áhrif.
Mætti ekki benda grænfriðung-
um á að enginn hvalur, selur eða
fiskur munu lifa í höfunum ef V-
Þjóðverjar og aðrir hætta ekki að
dæla mengun út í höfin? Þarna
gætum við orðið grænfriðungum
sammála og ef til vill beint þeim á
eðlilegri brautir. Hvernig er með
dýraveiðar Bandaríkjamanna og
fleiri þjóða, eru þau dýr ekki fal-
leg? Björn Jónsson
Pennavinur
Við höfum fengið bréf frá Berlín
þarsem leitað er pennavinar, og
Jöran hinn þýski skrifar bara
nokkuð góða íslensku:
Næturljóð
úr
Fjörðum
Viljið þið vera svo góðir að
birta 2 kvæði fyrir mig. Ég veit
ekki hvað það fyrra heitir, en í því
eru þessar hendingar: Sveifla
burtu svikahulu, syngja aftur
gamla þulu, gull og metorð gagna
ekki, gangir þú með sálarhlekki.
Þetta ljóð er sungið af Berg-
þóru Árnadóttur.
Hitt ljóðið er eftir Böðvar
Guðmundsson og heitir „í fjörð-
um“ eða eitthvað álíka.
Hér á eftir fer kvæði Böðvars,
„Næturljóð úr Fjörðum". Kvæði
Bergþóru bíður næsta
fimmtudags.
Yfir í Fjörðum allt er hljótt,
eyddur hver bœr, hver þekja fallin,
kroppar þar gras hjá grœnni tóft
gimbill um Ijósa sumarnótt.
Ókleifum fjöllum yfirskyggð
ein er þar huldufólksbyggð.
Bátur í vör með brostna rá
bíður þar sinna endaloka,
lagði hann forðum landi frá
leiðina til þín um fjörðinn blá.
Aldrei mun honum, ástin mín,
áleiðis róið til þín.
Komið þér sælir!
Ég er einn þýskri drengur, ég
er 14 og kallast Jöran. Ég mundi
gjarnan með einu íslenski drengi
skrifa. Kunna þér beiðnibréf einu
drengi gefa?
Ég þakka yður!
Jöran Jentsch
Wilhelm-Florin-Str. 9
1055 Berlin
Fetar þar létt um fífusund
folaldið sem í vor var alið.
Aldrei ber það um óttustund
ástina mína á vinarfund.
Grœr yfir leiði, grcer um stein,
gröfin er týnd og kirkjan brotin,
grasrótin mjúka, grœn og hrein
grœr yfir huldufólksins bein.
Grœr yfir allt sem eitt sinn var,
ástin mín hvílir nú þar.
Krá í læknishúsinu
Hilmar Grímsson hringdi
og var hneykslaður á því að leyft
skyldi vera að setja upp krá í húsi
Kristjáns Sveinssonar augnlækn-
is og heiðursborgara Reykjavík-
ur:
í þessu húsi sinnti Kristján þús-
undum íslendinga og tók aldrei
gjald fyrir. Menn ættu að sýna
honum þakklæti með öðru en að
opna bjórkrá í húsinu hans. Nær
væri að hafa þar minjasafn um
augnlækningar.
Ekki var amalegt að sjá forseta
borgarstjórnar þegar hann
klippti á borðann. Það var mikið
að hann klifraði ekki upp í kirkju-
turninn á Dómkirkjunni og
hringdi klukkunum í tilefni af
þessari hátfðastund!
Þjóðviljinn
9. MARS
fimmtudagur i tuttugustu viku
vetrar, nítjándi dagur góu, sex-
tugasti og áttundi dagur ársins.
Sól kemur upp í Reykjavík kl.
8.07 en sest kl. 19.11. T ungl vax-
andiáfyrsta kvartili.
VIÐBURÐIR
Riddaradagur.
ÞJÓÐVILJINN
FYRIR50ÁRUM
Viðreisnarlánið er fáanlegt.
Rikisstjórninni ber skylda til þess
að rannsaka alla möguleika
varðandi stóra lántöku erlendis til
viðreisnar atvinnulífinu í landinu.
Bretar og Frakkar standa bak
við uppreisn Casados. Lýðveld-
isherinn berst víðagegn upp-
gjafastjórninni, en hún svarar
með flugvélaárásum og bryn-
vögnum.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöa vikuna
3.-9. mars er í Háaleitis Apóteki og
VesturbæjarApóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opiö um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til
10 frídaga). Síðarnef nda apótekið er
opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á
laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur..........sími 4 12 00
Seltj.nes..........sími 1 84 55
Hafnarfj...........sími 5 11 66
Garðabær...........sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík..........sími 1 11 00
Kópavogur..........sími 1 11 00
Seltj.nes..........sími 1 11 00
Hafnarfj...........sími 5 11 00
Garðabær...........sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel-
tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi-
dögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspit-
alinn: Göngudeildin er opin 20-21.
Slysadeild Borgarspítalans: opin allan
sólahringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
sími 53722. Næturvakt lækna sími
51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s.
656066, upplýsingar um vaktlækna s.
51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Kef lavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas.
1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla
daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn:
virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,
og eftir samkomulagi. Fæðingardeild
Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30-
20.30. Öldrunarlækningadeild Land-
spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar
14-19.30. Heilsuverndarstöðinvið
Barónsstíg opin alladaga 15-16og
18.30-19.30. Landakotsspítali: alla
daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:
alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn:alladaga 15-16og 18.30-19.
Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16
og 19.19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-
16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:
alladaga 15.30-16og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Húsavík: alla daga 15-16 og
19.30-20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrirung-
linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin. Ráögjöf í sálfræðilegum
efnum.Sími 687075.
MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadagafrá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur-
götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22,
fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22,
sími 21500, símsvari.
Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingar um eyðni. Simi 622280.
beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing
ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím-
svari.
Samtök um kvennaathvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78. Svaraö er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er
91-28539.
Félag eldri borgara. Opiö hús i Goðheim-
um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga
ogsunnudaga kl. 14.00.
Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu: s.
27311. Raf magnsveita bilanavakt s.
686230.
Vinnuhópur um sifjaspeilamál. Simi
21260 alla virka daga kl. 1-5.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga-
nema, er veitt í sima 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 á fimmtudagskvöldum.
„Opið hús“ krabbameinssjúklinga
Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb-
ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á
fimmtudögum kl. 17.00-19.00.
Samtök áhugaf ólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja við smitaða og sjúkaog
aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 -
224400 alla virka daga.
GENGIÐ
Gengisskráning 8. mars 1989 kl.
9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.......... 52,50000
Sterlingspund........... 90,31100
Kanadadollar.............. 43,71500
Dönskkróna................. 7,27650
Norsk króna................ 7,77840
Sænskkróna................. 8,27550
Finnsktmark............... 12,15560
Franskurfranki............. 8,34330
Belgískurfranki............ 1,35320
Svissn.franki............. 33,17640
Holl. gyllini............. 25,12260
V.-þýsktmark.............. 28,34850
Itölsklíra................. 0,03859
Austurr. sch............... 4,03070
Portúg. escudo............. 0,34400
Sþánskurpeseti............. 0,45510
Japansktyen................ 0,40804
Irsktpund................. 75,59200
KROSSGATA
2 3 m 4 8 s— >
r^ í^á ■
• 10 □ 11
“12 13 r: 14
1 ri 18 K J
n 18 18 20
* 22 ii □
24 □ 28 ‘
Lárétt: 1 aums4nabbi
8 blóm 9 guðir 11 þaut
12gata14sólguð15
slunginn17ílát19
hraða21 mæli22skák
24 ilmi 25 röskur
Lóðrétt: 1 púar2sþjót
3 hressi 4 lamin 5gruna
6 fuglar 7 ílátin 10
taumhald13hreint16
heiti17hossast18
lækkun 20 rá 23 keyr
Lausn á siðustu
krossgátu
Lárétt: 1 kjól4aura8
seinkun 9 maki 11 duna,
12stakka 14an 15
næra17nösin19fés
21 afl 22 agat 24gnýr
25 árar
Lóðrétt: 1 káms 2 óska
3 leikni 4 andar 5 uku 6
runa7ananas10
athöfn 13 kæna 16 afar
17 nag 18 slý 20 éta 23
gú
Fimmtudagur 9. mars 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11