Þjóðviljinn - 21.03.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.03.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A Loöinbaröa- saga Rás 1 kl. 9.03 og 20.00 í morgunstund barnanna verð- ur haldið uppteknum hætti að segja börnum sögur í útvarpshús- inu. í dag kemur Jónas Kristjáns- son og segir Loðinbarðasögu. . Jesús Kazantzakis Rás 1 kl. 15.03 Við vonum að ekki hafi of margir misst af Sigurði A. Magn- ússyni í vikunni um leið þó að okkur hafi því miður láðst að nefna hann í þessum dálki. En ef svo er verður þáttur hans um ímynd Jesú í verkum Nikos Kaz- antzakis endurtekinn í dag. Það var þessi frægi gríski höfundur sem skrifaði bókina um síðustu freistingu Krists sem umtöluð hefur verið vegna nýrrar kvik- myndar eftir henni. Ragnheiður Jónsdóttir Rás 1 kl. 16.20 í bókaþætti Barnaútvarpsins segir Sigurlaug M. Jónasdóttir frá rithöfundinum Ragnheiði Jóns- dóttur sem bæði skrifaði skáld- sögur handa börnum og fullorðn- um. Einnig verður lesið úr verk- um hennar. Á því herrans ári Sjónvarp kl. 20.50 í þættinum í kvöld er ár herrans 1975 og munu Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson fjalla um það í máli og myndum. Jakobína Sigurðardóttir Dægurvísa Rás 1 kl. 22.30 Leikrit vikunnar er Dægurvísa, leikgerð skáldsögunnar með sama nafni eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur, fyrsti þáttur: Morgunn. Skáldsagan kom út í fyrsta sinn 1965 og varð undir eins vinsæl. Hún segir frá einu dægri í húsi í Reykjavík þar sem margt fólk býr og er „hópsaga“, margar per- sónur verða þar álíka réttháar þótt ólíkar séu. Persónusköpun er afar góð og fólkið eftirminni- legt, til dæmis kennslukonan á risinu og dóttir saumakonunnar í kjallaranum - fyrir utan Ásu, vinnukonuna, sem kemst næst því að verða söguhetja og sem Steinunn Jóhannesdóttir leikur. Það var Bríet Héðinsdóttir sem samdi leikgerðina ásamt höfundi og stýrir flutningi. Leikritið var fyrst flutt árið 1974. DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Veist þú hvar Angela er? Fjóröi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Halldór N. Lárusson. 18.20 Freddi og félagar Þýsk.teiknimynd um maurinn Fredda og félaga hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 15. mars. Umsjón: Stefán Hilmarsson. 19.25 Smellir Endursýndur þáttur frá 18. mars sl. 19.54 Ævintýri Tinna 20.00 Fréttir og veður 20.35 Matarlist Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.50 Á því herrans ári 1975 Edda And- résdóttir og Árni Gunnarsson skoða at- burði ársins í nýju Ijósi með aðstoð ára- mótaannála Sjónvarpsins. 21.55 Blóðbönd Þriðji þáttur. Sakamála- flokkur frá 1986 í fjórum þáttum gerður í samvinnu (tala og Bandaríkjamanna. Leikstjóri Giacomo Battiato. Aðalhlut- verk Brad Davis, Tony LoBianco og Vincent Spano. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 # Santa Barbara Framhalds- myndaflokkur. 16.30 # Bismarck skal sökkt Bíómynd. 18.05 # FeldurTeiknimyndmeðíslensku tali. 18.30 # Bilaþáttur Stöðvar 2 Kynntar nýjungar á bilamarkaðnum. 19.00 Myndrokk 19.19 19.19 20.30 Leiðarinn Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.50 # íþróttir á þriðjudegi Blandaður iþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 21.45 # Hunter Vinsæll spennumynda- flokkur. 22.35 # Þorparar Minder Spennu- myndaflokkur 23.25 # Litla djásnið Bíómynd. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjami Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 óg 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatfminn - Sögustund með Jónasi Kristjánssyni, en hann segir Loðinbarðasögu. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdótt- ir gefur hlustendum holl ráð varöandi heimilishald. 9.40 Landpösturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna <3. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Starfsþjálfun fatl- aðra. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Arna prófasts Þórarins- sonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin SvanhildurJakobs- dóttir spjallar við Hafjaóru Bergsteins- dóttur sem velur eftirlætislögin sin. 15.00 Fréttir 15.03 fmynd Jesu í bókmenntum Fjórði þáttur: Sigurður A. magnússon ræðir um verk Nikos Kazantzakis. 15.45 Þingfróttir 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið - Bókaþáttur. Ragnheiður Jónsdóttir rithöfundur kynnt og lesið úr bókum hennar. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir 16.37 Tónlist á síðdegi - C. P. E. Bach, Schubert, Bergmúller og Beethoven - Sónata í a-moll fyrir einleiksflautu eftir Carl Philipp Emanuel Bach Manuela Wiesler leikur. Píanóþáttur í es-moll nr. 1 eftir Franz Schubert Edda Erlends- dóttir leikur. Dúó op. 15 fyrir klarinettu og píanó eftir Joseph Bergmúller Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika. Píanósónata i c-moll op. 13 „Pathetiq- ue“ eftir Ludwig van Beethoven. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pí- anó. 18.00 Fréttir 18.03 Á vettvangl Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - „Lífið öfugsnúið" Sigriður Albertsdóttir fjallar um ýmis einkenni í verkum Svövu Jakobsdóttur. 20.00 Litil barnatíminn - Sögustund með Jónasi Kristjánssyni en hann segir Loðinbarðasögu. 20.15 Kirkjutónlist - Torelli og Liszt Són- ata fyrir trompet og strengjasveit eftir Giuseppe Torelli. Wynton Marsalis leikur með Ensku Kammersveitinni; Raymond Leppard stjórnar „Vita Crus- is" (Krossgangan) eftir Franz Liszt. Ein- söngvararnir Gabriel Dubost og Claude Guerinot syngja með kór; Loic Mallié leikur með á orgel. 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæöisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Æg- isdóttir Jes 38. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dægurvísa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur Fyrsti þáttur: Morgunn. Leikstjóri: Bríet Héð- insdóttir. Útvarpshandrit: Höfundur og leikstjóri. Leikendur: Gisli Alfreðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Þórður Jón Þórðarson, Arna Einarsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Steinunn Jóhannes- dóttir, Steinunn Ó. Þorteinsdóttir, Helga Bachmann, Sigurður Skúlason, Er- lingur Gislason, Auður Guðmundsdóttir og Sigríður Hagalln. 23.15 Tónskáldatfmi Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist, i þetta sinn verk eftir Jón Þórarinsson. 24. Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smáblóm- um í mannlifsreitnum. 14.05 Milli mála - Óskar Páll á útkíkki og leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14. - Auður Haralds í Róm og „Hvað gera bændur nú?" 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. Kaffispjall upp úrkl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Frétta- naflinn, Sigurður G. Tómasson flytur fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Simi þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með fs- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet verður við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn trá föstudegi þátturinn „Ljúfiingslög" i um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.30-10.00 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýmsum málum. Fréttir kl. 8.00 og frétt- ayfirlit kl. 8.45. 10.00-14.00 Helgi Rúnar Óskarsson Öll nýjustu lögin krydduð með gömlum góðum lummum. Hver vinnur 10.000 kallinn? Hlustandi sem hringir i síma 681900 og er númer 102, getur unnið 10.000 krónur í beinhörðum peningum. Dregið í Hádegisverðarpotti Stjörnunn- ar og Hard Rock milli kl. 11 og 12. 14.00-18.00 Gfsll Kristjánsson Óskalög og rabb við hlustendur um lífið og tilver- una. Síminn er 68 19 00. 18.00-19.00 Nýr þáttur - Af Ifkama og sál. Bjarnl Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmælanda Bjarna Dags sem verða meðal annars Jóna Ingibjörg kynfræð- ingur, Rafn Geirdal heilsuráðgjafi og Garðar Garðarsson samskiptaráð- gjafi. 19.00-20.00 Setið að snæðingi Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óskalagasíminn sem fyrr 68 19 00. 24.00-07.30 Næturstjörnur Ókynnt tón- list úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 8.45. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt í einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Siðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14og 16og Potturinnkl. 15og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavfk sfðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Siminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússík - minna mas. 20.00 fslenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 13.00 Veröid ný og góð ettir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tfminn Bahá’ísamfélagið á Islandi E. 14.00 í hreinskilni sagt E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Samtök Græningja 18.00 Hanagal Umsjón: Félag áhuga- fólks um franska tungu. 19.00 Opið Þáttur laus til umsóknar fyrir þig- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Barnatími 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við við viðtæklð Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt til morguns. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. Meðal efnis: kl. 02.00 Prógramm. Tónlistar- þáttur f umsjá Si. Ivarssonar. E. Ég veit það ekki. Hvernig ætti ég að vita það nema með því að gá? Það er hægt t.d. með því að segja sögu af litlum börnum sem eru pyntuð og étin lifandi. kflESk 988 Umversal P Af hverju ættirðu að verða eitthverju nær um skrýmslið undir rúminu þá. Pað hlær stundum af slíkum sögum. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.