Þjóðviljinn - 06.04.1989, Síða 10

Þjóðviljinn - 06.04.1989, Síða 10
VIÐ BENPUM Á Holland og Hollendingar Rás 1 kl. 16.20 í bamaútvarpinu í dag verður sagt frá Hollandi og þjóðinni sem þar býr. Er þetta liður í hollenskri viku sem nú er í gangi hjá Ríkis- útvarpinu. Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Kristín Helgadóttir sjá um þáttinn. Beethoven- veisla Rás 1 kl. 20.30 í kvöld eru 12. áskriftartón- leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar og snúa sér sérstaklega til aðdá- enda Beethovens. Fyrst er For- leikur að Stefáni konungi, síðan Fiðlukonsertinn, einleikinn af Guðnýju Guðmundsdóttur, fyrsta konsertmeistara. Loks er sjálf Fimmta sinfónían, Örlagas- infónían. Tónleikarnir eru í tvennu lagi í útvarpinu, á milli þátta verður lesið úr bókinni: Álfrún Gunnlaugsdóttir Af manna- völdum Rás 1 kl. 21.30 Guðlaug María Bjamadóttir leikkona velur og les sögur úr bókinni Af mannavöldum eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, rit- höfund og prófessor í bók- menntum. Þetta er fyrsta bók Álfrúnar, kom út 1982, og geymir stuttar, nafnlausar sögur sem flestar era tilbrigði við stefið sem nafn bókarinnar gefur til kynna. Síðan hefur Álfrún sent frá sér tvær skáldsögur, Þel og Hringsól, sem báðar hafa hlotið lof gagnrýnenda. Sú fyrri hlaut Menningarverðlaun DV. Réttlætinu fullnægt Stöð 2 Id. 23.35 í þessari bandarísku kvikmynd frá 1979 leikur A1 Pacino lög- fræðing sem tekur að sér vörn í nauðgunarmáli. Sá ákærði er mikilsvirtur dómari með sterk ítök í réttarfarskerfinu. Kunnug- legt þema um spillingu og mann- legan harmleik. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (41) Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50 Táknmálsfróttir. 19.00 Sýkillinn sigraöi sveppinn (The Nicribe Nasters the Mould) Bresk fræðslumynd um ofnotkun fúkalyfja og hættu á aö sýklar veröi ónæmir fyrir þeim. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fróttir og veöur. 20.35 Rauöa fjöörin Þáttur meö blönduðu efni unninn af Lionsmönnum i tengslum við landssöfnun þeirra sem fram fer 7- 9. aprfl, en þá munu Lionsmenn um alit land selja landsmönnum rauöar fjaörir. Yfirskrift söfnunarinnar er „Léttum þeim llfiö" og mun ágóðanum af sölunni veröa variö til byggingar á vistheimili fyrir fjölfatlaða sem rísa mun á Reykja- lundi. 21.10 Frem8tur f flokki (First Among Equ- als) Sjötti þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur ( tíu þáttum byggður á sögu eftir Jetfrey Archer. 22.00 Irskir og aörir (You Don’t have to be Irish) Irskir listamenn bregða á leik og flytja nokkur lög frá heimaslóðum. 22.30 Iþróttasyrpa Umsjón Ingólfur Hannesson. 23.00 Seinnl fráttir. 23.10 Blikkbeyglur Fylgst er með mðnnum sem hafa þá tómstundaiðju að endurbyggja gamla bfla sem sfðan eru eyðilagðir f kappakstri. Þýðandi Gylfi Pálsson. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 23.40 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá sfðastliðnum laugardegi. 18.05 Bylmlngur Simon Potter með sitt litiö af hverju um breska tónlist og stund- um að tjaldabaki. 19.00 Myndrokk Vel valin tónlistarmynd- bönd. 19.19 # 19.19 . 20.30 Morögáta Murder She Wrote. Saka- málaþáttur með hinni vinsælu Angelu Lansbury i aðalhlutverki. 21.25 Forskot á Pepsf popp. 21.35 Þríeykið Rude Health. Breskur gamanmyndaflokkur um lækna sem gera hvert axarskaftið á fætur öðru. 22.00 Með óhrelnan skjöld Carty's Web Aðalhlutverk: Daphne Ashbrook, Car- ole Cook, Gary Grubbs og Bert Rosario. 23.35 Réttlætinu fullnægt And Justice For All. Al Pacino leikur ungan lög- fræðing sem tekur að sór að verja nauðgunarmál. Hinn grunaði er mikils- virtur dómari með sterk ítök í réttarfars- kerfinu. 01.30 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Yrsa Þórð- ardóttir flytur. 7.00 I morgunsáriö með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatfminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraöu vlöt Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt. (Elnnig útvarpaö kl. 18.20). 9.40 Landpósturlnn - Frá Noröurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfö Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfráttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Alþingi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Mlödegissagan: „Riddarinn og dreklnn" eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Inga Eydal. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags). (Frá Ak- ureyri) 15.0 Fróttir. 15.03 LelkrH: „Daegurvísa” eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Þriðji og lokaþáttur: Kvöld. Leikstjóri: Bríet Hóðinsdóttir. (Áður flutt f júlf 1974). (Endurtekið frá þriðjudagskvöidi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Holland og Hol- lendingar. Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristfn Helgadóttir segja frá landi og þjóð. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfödegi - Dvorak og Jan- acek - Svíta fyrir hljómsveit eftir Antonin Dvorak. Fflharmóníusveit Vfnarborgar leikur; Sir Charles Mackerras stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 18.20 Staldraðu vlðl Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt. (Endur- tekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Lltli barnatfmlnn- „Agnarögn” eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (10). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Úr tónkverinu - Kantatan. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarp- inu f Köln. Tfundi þáttur af þrettán. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. (Áður út- varpaö 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveltar íslands f Háskólabfói - Fyrri hluti. Stjómandi: Petri Sakari. Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir. Tónlist eftir Ludwig van Beethoven: - „Stefán kon- ungur", forleikur. - Fiðlukonsert. Kynn- ir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Af mannavöldum Smásögur eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Guðlaug Maria Bjarnadóttir leikari velur og les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Armenska klrkjan - Saga armen- skrar kirkju og þjóðar rakin í stórum dráttum. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. 23.10 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveltar fslands f Háskólabfól - Síðari hluti. Stjómandi Petri Sakari. Sinfónía nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Kynn- ir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögln. 7.03 Morgunútvarplö Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veour- fréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Umhverfls landlð á áttatfu. Gestur Einar Jónasson. 14.05 Á milli mála, Óskar Páll á útkíkki. - Hvað er f bfó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriöur Einarsdóttir. Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. Stórmál dagsins milli kl. 17og 18. Þjóðarsálin. Málin eins og þau horfa við landslýð. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Áfram (sland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum 20.00 Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Mála- skólans Mímis. Fyrsti þáttur endurtek- inn frá sl. þriðjudegi. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Hátt og snjallt. Annar þáttur en- skukennslu. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu- degi þátturinn „Á frfvaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands STJARNAN FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 og fréttayfiriit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gfsli Kristjánsson. Fróttir kl. 18.00. 18.00 Af Ifkama og sál. Bjarni Dagur liSnééfin 19.00 Setlö aö snæðlngi. 20.00 Sigurður Helgi Hlööversson og Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjömur. BYLGJAN FM 98,9 7.30 PállÞorstelnssonTónlistsemgott er að vakna við -litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8.00 og Pottur- inn kl. 9.00 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Brávallagötuhyskið kemur milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Góö stemmning með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Fráttlr 18.10 Reykjavfksfödegis-Hvaöflnnst þár? Steingrímur og Bylgjuhlustendur tala saman. 19.00 Freymóður T. Slgurösson 20.00 Bjami Ólafur Guömundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekiö við óskalögum og kveðjum í sfma 623666. 13.00 Veröld ný og góö eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Fólag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Viö og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fráttlr frá Sovátríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um fólagslff. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpiö. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Oplö. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Bamatfml. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. E. 22.00 Spiierí. Tónlistarþáttur f umsjá Al- exanders og Sylvians. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 02.00 Við við viðtækið. (alli þú færð tvær sekúndur til iess að taka hurðina úr lás ig rótta mér glósurnar mínar. Ég mæli með því Rósalind að þú sért örlítið bljúgari í framkomu. Þú vilt ekki að eitthvað hendi glósurnar. Fúllynda afstyrmið þitt. Þegar foreldrar þínir koma heim skal ég. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINn! Flmmtudagur 6. apríl 1989

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.