Þjóðviljinn - 13.04.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.04.1989, Blaðsíða 8
CfP / LAUGARÁS= 3T ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ /j Ovitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Athl Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi laugardag kl. 14 uppselt sunnudag kl. 14 uppselt þriöjud. kl. 15 fáein sæti laus fi. 20.4. kl. 14 Sumardagurinn fyrsti lau. 22.4. kl. 14 uppselt su. 23.4. kl. 14 uppselt lau. 29.4. kl. 14 fáein sæti laus su. 30.4. kl. 14 fáein sæti laus fi. 4.5. kl.14 lau. 6.5. kl. 14 su. 7.4. kl. 14 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunnl Sigurðardóttur laugardag kl. 20.00 uppselt fi. 20.4. kl. 20.00 lau. 22.4. kl. 20.00 fi. 27.4. kl. 20.00 lau. 29.4. kl.20.00 Ofviðrið eftir William Shakespeare föstudag kl.20.00 frumsýnlng sunnud. kl.20.00 2. sýning miðvikud. kl. 20.00 3. sýning fö. 21.4. kl. 20.00 4. sýning su. 23.4. kl. 20.00 5. sýning fö. 28.4. kl. 20.00 6. sýnlng su. 20.4. kl. 20.00 7. sýning Litla svlðið, Llndargötu 7 Heima hjá afa I morfars hus eftir Per Olov Enquist Jestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Álaborg föstudag 21.4. kl. 21.00 laugardag 22.4. kl. 21.00 Mlðasala Þjóöleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 - 20. Símapantanir einnig virka dagafrákl. 10-12. Sími11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýn- ingarkvöldfrákl. 18.00. Lelkhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miöi á gjafverði. VISA SAMKORT EURO SAMKORT i.i:iki'í-:ia(;3<2 ykiavikijr rr. Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds I kvöld kl. 20.30 uppselt fös. 14. apríl kl. 20.30 sun. 16. apríl kl. 20.30 mið. 19. apríl kl. 20.30 fös. 21. apríl kl. 20.30 Sfmi 32075 Salur A Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára ‘“TWINS’ DEUVERS! THIS MOVIE WORKS!” “Two thumbs up!” “Double the pleasure! Schwarzenegger and DeVito are the year’s oddest couple!” TWlNS .Hiia. w « m B « n *ir»» «.«oi riat Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skírteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbuster, Animal House, Legal Eagles). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B „Ástríða“ Meg just ieft one. Lenny never had onc. Babe just shot one. Tiie MaGratli sisters sure have a way with men! ÍHANF. KF.ATON JFSSICA IA.XGH SISSY SPACF.K Ný vönduð gamanmynd með úr- valsleikurum. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóðum og lenda í ýmsum vandraeðalegum útistöðum, en bakka þó alltaf hver aðra upp. Frábær gamanmynd byggð á Pulitzer-verðlaunahandriti, með þremur Óskarsverðlaunahöfum í aðalhlutverkum. Sissy Spacek (Coal Miners Daughter), Jessica Lange (Toots- ie) og Diane Keaton (Annie Hall). Leikstjóri: Bruce Beresford. Endursýnd kl 5 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Salur C_____________ Síðasta freisting Krists Endursýnum þessa umdeildu stór- mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fALJMSKðUBIO li Slui 221*0 í Ijósum logum Myndin er tilnefnd til 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðal- hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstióri: Alan Parker. Sýnd kl. 5 og 11. Tónfeikar kl. 20.30 lau. 15. aprflkl. 14.00 örfá sæti laus sun. 16. aprílkl. 14.00 fim.20. apríl kl 14 1 sumardagurinn fyrstl Miðasala í Iðnó sfmi 16620. Opnunartími:mán.-fös. kl. 14.00- 19.00 lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUR- OCARD á sama tíma. I _[ L I Hlaðvarpanum Vesturgótu 3 Sál míner hirðfíflíkvöld j 10. syn. fostud. 14.4. kl. 20.00 11. syn. sunnud. 16.4. kl. 20.00 12. syn miðvikud. 19.4. kl. 20.00 Miðasala: Allan solarhringinn i sima 19560 og i Hlaðvarpanumfra kl. 18.00 syningardaga. Einnigertekið a motipontunum i Nyhofn simi 12230. Ath. takmarkaður syningafjóldi LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS viiimi 18936 Hryllingsnótt II (Frlght Night II) Haltu þér fast því hér kemur hún - Hryllingsnótt II hrikalega spennandi - æðislega fyndin - meiriháttarl Roddy McDowall, William Rags- dale, Traci Lin og Julie Carmen í framhaldsmyndinni af Fright night sem aliir muna eftir. Hugrakkir blóð- sugubanar eiga í höggi við síþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristin Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- líusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians ★★*Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. vtsa IIDl NSKA ÓPERAN — frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftirW. A. Mozart j 5. sýn. föstud. 14. apríl kl. 20.00 uppsett 6. sýn. laugard. 15. april kl. 20.00 uppselt 7. sýn. sunnud. 16. apríl kl. 20.00 örfá sæti laus 8. sýn. 18. apríl á Höfn Hornafirði 9. sýn. föstud. 21. apríl kl. 20.00 uppselt 10. sýn. laugard. 22. apríl kl. 20.00 uppselt 11. sýn. sunnud. 23. apríl kl. 20.00 12. sýn. föstud. 28. apríl kl. 20.00 13. sýn. sunnud. 30. apríl kl. 20.00 14. sýn. 2. maí á Isafirð! 15. sýn. föstud. 5. mai kl. 20.00 Sfðasta sýning Mlðapantanir f sfma 11475 kl. 10- 12 og 14 -16 mánud. - f östud. Miðasalan er opln kl. 16-19, til kl. 20 sýningardaga og lokuð mánudag og sunnudaga ef ekki er sýnlng þann dag. HUGLEIKUR Áhugaleikfélagið Hugleikur sýnir nýjan fslenskan sjónleik „Ingveldur á lðavöllum“ 6. sýn. í kvöld kl. 20.30 7. sýn. föstud. kl. 20.30 Miðapantanir (síma 24650 allan sólarhringinn Og svo kom regnið lAOJt,l»\HUllt ir»NN«»M«A ________ Hitabylgjan var að gera alla hálfk- likkaða, og svo þegar þessi hörku- skvísa birtist i þorpinu, með allan sinn kynþokka, þá fór allt í bál og . brand. Spennandi, fjörug, djörf með: Jaques Vllleret, Pauline Lafont, Jean-Pierre Bacri, Guy Marchand og Claude Chabrol. Leikstjóri: Ger- ard Krawczyk. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Tvíburamir Þeir deildu öllu hvor með öðrum, starfinu, frægðinni, konunum, geð- veikinni. David Cronenberg hrelldi þig meö „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tvfburunum", bestu mynd sinni til þessa. Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission) tekst hið ómögulega í hlut- verki tvíburanna Beverly og Elliot, óaðskiljanlegir frá fæðingu þar til fræg leikkona kemst upp á milli þeirra. Uppgjör tvíburanna getur að- eins endað á einn veg. Þú gleymir aldrei Tvíburunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra Seren Kragh-Jakobsen (Sjáðu sæta naflann minn, Isfuglar, Gúmmi Tarsan). Mynd þar sem öll fjölskyldan getur farið saman i bíó. Alls staðar þar sem myndin hefur verið sýnd hefur hún hlotið frábærar undirtektir. Besta danska kvikmyndin 1988. Besta norræna kvikmyndin 1988. Besta unglingakvikmyndin 1989 (Loan kvikmyndahátíðin í Frakk- landi). Aðalhlutverk: Line Kruse, Börje Ahlstedt, Henrik Larsen, IngeSof- ie Skovbo. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Nicky og Gino Þeir voru bræður - komu í heiminn með nokkurra minútna millibili, en voru eins ólíkir og frekast má vera, annar bráðgáfaður - hinn þroska- heftur. - Tom Hulce sem lék „Ama- deus“ i samnefndri mynd, leikur hér þroskahefta bróðurinn, og sýnir á ný snilldartakta. Aðalhlutverk: Tom Hulce - Ray Liotta, Jamle Lee Curtis. Leikstjóri: Robert M. Young. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bagdad Café Sýnd kl. 9 og 11.15. 19. sýningarvika Gestaboð Babettu Blaðaumsagnir: ★ * ★ * * Falleg og áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aft ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár." Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5 og 7. Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly Mc Gillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Glæpur þar sem fórnarlambið verð- ur að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. '.SBÍCCCCfE Óskarsverðlaunamyndln Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndin. Bestl lelkur í aðalhlutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valerla Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Óskarsverðlaunamyndin Á faraldsfæti atf S/i'- Macon Lcary wassetinhisways. Until an unusual womanshowed him the way it could be THE ACCIDENTAL TOURIST Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur leikur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kath- leen Turner, Geena Davis, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Fiskurinn Wanda |OHN JAMIELEE KKVIN MIQIAEL CLEESE CURTIS KI.INC PAIJN AFISHCAIJ FDWANnA Þessi stórkostlega grínmynd „Fish called Wanda" hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaum- mæli: Þjóðlíf-M. ST. Þ.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar óg gekk út, og hló þegar óg vaknaði morguninn ettir," Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamle Lee Curtis, Kevln Kllne, Michael Palln. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýndkl. 5, 7, 9og11. ALÞYÐULEIKHUSIÐ Sýnir I Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 Hvað gerðist í gær? Einleikur: Guðlaug Marfa Bjarnadóttir 3. sýn. í kvöld kl. 20.30 4. sýn. laugard. 15. apríl kl. 20.30 5. sýn. fimmtud. 20. apríl kl. 20.30 6. sýn. laugard. 22. apríl kl. 20.30 Miðasala við innganginn og í Hlaðvarpanum daglega kl. 16- 18. Mlðapantanlr i síma 15185 allan sólarhringinn 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. apríl 1989 BCÓHÖll Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi tKYKiiPC/irS „.HffiTi.MEHASCOME Hún er komin hér hin frábæra Ósk- arsverðlaunamynd Working Girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stóríeikararnir Harrison Ford, Sigo- urey Weawer og Melanie Griffith sem fara hér á kostum í þessari stór- skemmtilegu mynd. Working Girl var útnefnd til 6 Ósk- arsverðlauna. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðaihlutverk: Harrison Ford, Sig- oury Weawer, Melanie Griffith, Joan Cusack. Tónlist: Caryl Simon (Óskarsverð- launahafi) Framleiöandi: Douglas Wick Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 Arthur á skallanum Hver man ekki eftir hinni frábæru grínmynd Arthur. Núna er framhald- ið komið Arthur on the Rocks og ennþá er kappinn fullur, en tekur sig smám saman á. Það er Dudly Moore sem fer á kost- um eins og í fyrri myndinni. Skelltu þór á grínmyndina Arthur á skallanum. Aðalhlutverk: Dudly Moore, Liza Mlnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald. Leikstjóri: Bud Yorkin. Tónlist: Burt Bacharach. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Á yztu nöf Hér er komin hin splunkunýja topp- mynd Tequila Sunrise sem gerð er af hinum frábæra leikstjóra Robert Towne. Toppmynd með topp- leikurum. Aðalhlutverk: Mei Gibson, Mic- helle Pfelffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og ií.10. í djörfum leik Toppmynd sem þú skalt drífa þig að sjá. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Lian Reeson, David Hunt. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Moonwalker Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. I Moonwalker eru öll bestu lögi Michaels. Moonwalker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifað annað eins. Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chllvers. Sýnd kl. 5. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. ★ ★★★ A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýndkl. 5, 7, 9og11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.