Þjóðviljinn - 24.05.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.05.1989, Blaðsíða 6
MENNING Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga í heilsu- gæslustöövum eru lausar til umsóknar nú þeg- ar: 1. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stööina á Djúpavogi. 2. Staöa hjúkrunarforstjóra og hálf staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslustööina í Ólafsvík. 3. Staöa hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stöðina í Hólmavík. 4. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stöðina á Þórshöfn. 5. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stööina í Neskaupstað. 6. Staöa hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stööina á Egilsstöðum. 7. Staöa hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stööina á Flateyri frá ágúst 1989. 8. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stöövarnar á Fáskrúösfiröi og Stöðvarfirði. 9. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stöðina á Hvammstanga frá 1. júní 1989 til tveggja ára. 10. Staöa hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stöðina á Patreksfirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf viö hjúkrun sendist heilbrigöis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytið 22. maí 1989 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Þeir nemendur skólans sem hyggjast halda áfram námi viö dagskóla þurfa aö velja áfanga fyrir næstu önn fimmtudaginn 25. maí kl. 16.00. Þeir sem ekki komast þá í skólann og hafa ekki valið áöur veröa aö senda einhvern fyrir sig. Athugiö að þeir nemendur fá enga stundatöflu sem ekki skila vali. Rektor Útgáfufélag Þjóðviljans Aðalfundur Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans fyrir starfs- áriö 1988-1989 verður haldinn í kvöld 24. maí aö Hverfisgötu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Hafnarfjörður - kaupleiguíbúðir Á vegum Hafnarfjarðarbæjar eru til leigu 7 fé- lagslegar kaupleiguíbúðir á grundvelli laga og reglugerðar þar að lútandi. Þeir einir koma til greina við úthlutun er uppfylla lagaskilyrði um rétt til kaupa á íbúðum í verkamannabústöðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrif- stofunni. Frekari upplýsingar veitir aöstoðarfé- lagsmálastjóri. Umsóknarfrestur er til 6. júní n.k. og skulu umsóknir berast á bæjarskrifstofuna í Hafnarfirði, Strandgötu 6. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Björn Roth með verkum sínum. >■■■ Bjöm hjá FIM Björn Roth opnaði sína fyrstu einkasýningu í FÍM-salnum við Garðastræti á laugardaginn. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga erlendis, þar af nokkrum ásamt föður sínum, Di- eter Roth, og hér heima, en auk þess hefur hann haldið eina einkasýningu í Ziirich í Sviss. Það eru olíumálverk og vatns- litamyndir sem Björn sýnir til 6. Nytjamunir frá Finnlandi Fyrir helgi var opnuð sýning 10 finnskra máimlistarmanna í Gall- erí Grjót við Skólavörðustíg. í hópnum eru gull-, silfur- og steinsmiðir og ein veflistarkona er með í för. Þetta eru nytjamunir og bera yfirskriftina Intimate Pi- eces. Þrjár kiljur íslenski kiljuklúbburinn sendi nýlega félögum sínum þrjár nýjar bækur: Þegar ég var óléttur, sem er úrval úr ritum Þórbergs Þórð- arsonar með ritgerð eftir Árna Sigurjónsson um skáldið og verk hans; Heltekinn, fyrra bindi spennusögu eftir P.D. James sem verður sýnd í sjónvarpinu hér í haust; og fimmta og síðasta bindi Kvikmyndahandbókarinnar eftir Leslie Halliwell með íslenskum viðauka. Erlendur Sveinsson skrifar yfirlitsgrein um íslenskar myndir og umsagnir eru um ný- legar innlendar bíómyndir. íslensk ástaljóð Hörpuútgáfan á Akranesi hef- ur endurútge/ið bókina íslensk ástaljóð sem Snorri Hjartarson valdi í. Bókin kom fyrst úr 1949 og geymir 70 ljóð eftir 50 íslensk skáld. Hjá sömu útgáfu er einnig komin út aftur bókin Afmaelis- dagar með málsháttum. Séra Friðrik A. Friðriksson valdi málshættina. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN júní. Salurinn er opinn virka daga kl. 13-18 og 14-18 um helgar. Kórsöngur Vortónleikar Samkórs Kópa- vogs verða haldnir í Kópavogs- kirkju laugardaginn 27. maí n.k. og hefjast kl. 16.00. Á dagskrá eru bæði innlend og erlend lög, og einsöngvarar með kórnum að þessu sinni eru Maren Finnsdóttir og Sigurður Stéin- grímsson. Píanóleik annast Katr- ín Sigurðardóttir, en stjórnandi er Stefán Guðmundsson. Samkór Kópavogs hefur starf- að nær óslitið í 22 ár og haldið tónleika innanlands og á Norður- löndunum. Einkasýning í Amsterdam. Elín Magnúsdóttir heldur fram til 16. júní sýningu á málverkum unnum með blandaðri tækni í Gallery de Witteveen, Lijnbaansgracht 193 í Amsterdam Finnsk nytjalist FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við framhaldsskóla Við Verkmenntaskóla Austurlands eru lausar til umsóknar kennarastöður í íslensku, dönsku, stærðfræði, rafiðngreinum, málmiðngreinum og tréiðngreinum. Við Framhaldsskólann á Laugum er laus til umsóknar staða dönskukennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 17. júní n.k. Þá er umsóknarfrestur um eftirtaldar kennarastöður við Fram- haldsskóla A-Skaftafellssýslu framlengdur til 31. maí: dönsku, þýsku, ensku, stærðfræði, raungreinar, viðskiptagreinar, samfé- lagsgreinar, tölvufræði, íþróttir og bókavörslu (hálfa stöðu). MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Faðir okkar, tengdafaðir og afi Guðmundur Jonas Helgason Selvogsgrunni 5 andaðist í Hafnarbúðum 23. maí. Börn, tengdabörn og barnabörn Innilegar þakkir þeim er vottuðu okkur samúð og vinarhug við fráfall móður okkar og tengdamóður Indíönu Katrínar Bjarnadóttur Sérstakar þakkir færðar til starfsfólks Hvítabandsins. Albert Guðmundsson Brynhildur Jóhannsdóttir Gísli Guðmundsson Guðjón Guðmundsson Þóra Sigurjónsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson Guðbjörg Axeisdóttir Eria Guðmundsdóttir Þorbjörn Pétursson Valentínus Guðmundsson Hafdís Eggertsdóttir Steinþór Guðmundsson Anna Georgsdóttir Ingólfur Jónsson Ingibjörg Arelíusardóttir Inga Magnúsdóttir barnabörn, langa- og langalangömmubörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.