Þjóðviljinn - 24.05.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
VIÐ BENDUM Á
Gifting
til fjár
Stöð 2 kl. 17.30
How to marry a millionaire frá
1953. Gamanmynd um þrjár
fyrirsætur sem leigja sér saman
íbúð í New York. Pær eru á
höttunum eftir ríkum eigin-
mönnum og skirrast ekki við að
beita brögðum til að ná settu
marki. Dömurnar þrjár leika
Betty Grable, Marilyn Monroe
og Lauren Bacall.
Elds er þörf
Útvarp Rót kl. 18.00
í þættinum verður eins konar
uppgjör átakanna á vinnumark-
aðnum undanfarið og rætt við
Sigurð Inga frá KÍ um kennara-
samningana. Eitthvað verður
drepið á málefni Suður-Ameríku
og loks fjallar Guðmundur J.
Guðmundsson sagnfræðingur um
þjóðernisdeilur í Júgóslavíu.
Rauðlaxinn
Sjónvarpið kl. 20.55
f kvöld er bresk fræðslumynd
um Kyrrahafslaxinn og lifnaðar-
hætti hans. Hún er sérkennileg að
því leyti að sjónarhornið er hjá
laxinum - myndatakan er þannig
að við fylgjumst með einni
ákveðinni hrygnu í fjögur ár,
syndum með henni þúsundir
mílna niður straumþung fljót, um
kyrr vötn, yfirómælisdjúp Kyrra-
hafsins og upp fossa og flúðir. Því
miður er íslenski þulurinn karl-
maður, upphaflega var það
leikkonan Hannah Gordon sem
las inn á myndina.
Rosel Zech leikur Veroniku.
Veronika
Voss
Sjónvarpið kl. 21.40
Spennumynd eftir Rainer
Werner Fassbinderfrá árinu 1982
um fræga kvikmyndastjörnu sem
er komin að leiðarlokum. Mynd-
in gerist í Múnchen 1955 og segir
frá ungum fþróttafréttaritara sem
hittir af tilviljun leikkonuna Ver-
oniku Voss og heillast gersam-
lega af fegurð hennar og þokka.
Smám saman kemst hann að því
að á bak við glæst yfirborð býr
mikil óhamingja og löng rauna-
saga sem læknir Veroniku er
flæktur í.
Ekkert
kvennastarf
Stöð 2 kl. 23.00
An Unsuitable Job for a Wom-
an, spennumynd frá 1981, gerð
eftir sögu P.D. James. Söguhetj-
an heitir ekki Dalgliesh heldur
Cordelia Gray en þau eltast bæði
við glæpóna. Hún er leynilög-
reglumaður - sem er ekkert
kvenmannsverk, segja þeir.
SJÓNVARPIÐ
17.00 Sumarglugginn. Endursýndur þátt-
ur frá sl. sunnudegi. Umsjón: Árný Jó-
hannsdóttir.
18.00 Evrópukeppnin í knattspyrnu.
Bein útsending frá úrslitaleiknum i Evr-
ópukeppni meistaraliöa milli AC Milan
og Steua Búkarest sem fram fer í
Barcelona.
20.10 Fróttir og veður.
20.40 Grænir fingur. Þáttur um garörækt í
umsjón Hafsteins Hafliöasonar. I þess-
um þætti er fjallað um ræktun skjólbelta.
20.55 Lastaðu ei laxinn. - Um lifnaðar-
hætti rauðlax ins. (Miracle of the
Scarlet Salmon). Bresk fræðslumynd
um Kyrrahafslaxinn og lifnaöarhætti
hans.
21.40 Veronika Voss. (Veronika Voss).
Þýsk bíómynd frá 1982. Leikstjóri Rain-
er Werner Fassbinder. Aðalhlutverk
Rosel Zech, Hilmar Thate, Anne-marie
Dúringer og Doris Schade. Veronika
Voss er leikkona sem má muna sinn fifil
fegurri. Hún kynnist manni sem heillast
af henni, en honum finnst samband
hennar viö lækni sinn mjög dularfullt.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Veronika Voss framh.
23.30 Dagskrárlok.
STÖÐ 2
16.45 # Santa Barbara.
17.30 Gifting til fjár. How To Marry a Milli-
onaire. Afbragðsgamanmynd.
19.19 # 19:19
20.00 # Sögur úr Andabæ. Teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna meö Andrés Ond
og félögum.
20.30 Falcon Crest. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur.
21 20 Bjargvætturinn. Equalizer. Vinsæll
spennumyndaflokkur.
22.10 Viðskipti. (slenskur þáttur um viö-
skipti.
22.35 ????????
23.00 Ekkert kvennastarf. An Unsuitable
Job for a Woman. Cordelia Gray velur
sér ekki heföbundiö kvennastarf, hún
gerist leynilögreglukona. Aðalhlutverk:
Piþþa Guard, Billie Whitelaw, Paul Fre-
eman og Dominic Guard. Ekki við hæfi
barna.
00.30 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína
Gísladóttir tlytur.
07.00 Fréttir.
07.03 I morgunsárið með Ingveldi
Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til-
kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
09.00 Fróttir.
09.03 Litli barnatíminn: „Á Skipalóni"
eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurösson
les níunda lestur.
09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
09.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mataruppskriftir sem safnað
er í samvinnu viö hlustendur og sam-
starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún
Björnsdóttir sér um þáttinn.
09.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörð-
um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskaö
eftir aö heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekiö er viö óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Atvinna kvenna í
dreifbýli. Umsjón: HildaTorfadóttir. (Frá
Akureyri).
13.35 Miðdegissagan: „Brotið úrTöfra-
speglinum“ eftir Sigrid Undset. Arn-
heiöur Siguröardóttir þýddi. Þórunn
Magnea Magnúsdóttir les lokalestur.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
Guömunda Eliasdóttir, Jón Sigurbjörns-
son, Stúdentakórinn og Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngja innlend og erlend
lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Kreppan i kjötsölunni. Samantekt
um sölutregöu á kindakjöti og ástæður
til hennar. Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
dagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Aö vakna meö vor-
inu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi- Liadovog Bal-
akirev. Sinfóníuhljómsveitin í Birming-
ham leikur; Neeme Jarvi stjórnar: - Pól-
ónesu í C-dúr op. 49 eftir Anatoly
Liadov. - Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eftir Mily
Balakirev.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson og Páll Heiöar Jónsson. Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvóldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friörik Rafnsson og Þorgeir
Ólafsson.
20.00 Litli barnatiminn: „Á Skipalóni"
eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðsson
les níunda lestur.
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir verk samtimatónskálda.
21.00 Innsta eðli listarinnar. Ævar R.
Kvaran les úr minningum Einars Jóns-
sonar myndhöggvara.
21.30 Svefn og draumar. Umsjón: Bergl-
jót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr
þáttarööinni „I dagsins önn“).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 „Vísindin efla alla dáð“. Þriöjí þátt-
ur af sex um háskólamenntun á fslandi.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson
og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn
meö hlustendum.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun,
Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás-
rúnar Albertsdóttur. - Spaugstofumenn
líta viö á Rásinni kl. 9.25 - Afmælis-
kveðjur kl. 10.30. - Sérþarfaþing Jó-
hönnu Harðardóttur uppúr klukkan ell-
efu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson leikur þrautreynda gull-
aldartónlist og gefur gaum að smáblóm-
um í mannlífsreitnum.
14.05 Milli mála-Óskar Pállá útkíkkiog
leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl.
14.00 og rætt við sjómann vikunnar.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá
sem vilja vita og vera meö. Stefán Jón
Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríöur
Einarsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00,
hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af
landsbyggöinni berst hlustendum eftir
kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og
18.
18.03 Þjóðarsálin Þjóöfundur [ beinni út-
sendingu. Málin eins og þau horfa viö
landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91-
38500.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög meö ýms-
um flytjendum.
20.30 Utvarp unga fólksins. - „Ertu
aumingi maöur" eftir Dennis Júrgens-
en. Lokaþáttur. Endurtekinn frá sl.
sunnudegi).
21.30 Kvöldtónar. Leikin lög af ýmsu tagi.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt-
ur.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Aö loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
þriðjudegi þátturinn „Bláar nótur" þar
sem Pétur Grétarsson leikur djass og
blús. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot
úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir
af veöri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 1.00 og 4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson meö morgunþátt
fullan af fróöleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, i bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val-
dis er meö hlutina á hreinu og leikur
góöa blöndu af þægilegri og skemmti-
legri tónlist eins og henni einni er lagið.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög-
in, gömlu góöu lögin - allt á sínum stað.
18.10-19.00 Reykjavik síðdegis/Hvað
finnst þér? Hvaö er efst á baugi? Þú
getur tekiö þátt í umræðunni og lagt þitt
til málanna í síma 61 .11 11. Steingrim-
ur Ólafsson stýrir umræðunum.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 08, 10,12,14, 16 og
18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17.
STJARNAN
FM 102,2
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson meö morgunþátt
fullan af fróöleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland viö góöa morguntónlist.
10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir,
tónlist og ýmislegt létt sprell meö hlust-
endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og
kemur kveðjum og óskalögum hlust-
enda til skila.
14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason
Leikur hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress
viötöl viö hlustendur, leikur kveðjur og
óskalög í bland viö ýmsan fróöleik.
18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og
góö íslensk lög leikin ókynnt í eina
klukkustund.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Haraldur Gislason Ný og
góö tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturstjörnur.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur E.
12.30 Rótartónar.
■ 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 Alþýðubandalaglð. E.
15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur
um umhverfismál. E.
16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. Maria
Þorsteinsdóttir.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfalliö stendur.
17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Land-
samband fatlaðra.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Opið. Guölaugur Haröarson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris.
21.00 í eldrl kantinum. Tónlistarþóttur í
umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
21.30 Hljómplötuþátturinn hans Alex-
anders.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt. Meöal efnis: Kl. 02.00
Við viö viðtækið. E.
Guð minn góður!! Það hefur
verið brotist inn hjá okkur!!
Ég trúi því ekki '^Kobbi!! Ég
að þetta hafi gerst. vissi að
Sjáðu allt draslið. / við áttum
_ ,-Y ekki að
^—yijr skilja hann
einan eftir
heima.
fCpj, i W
Mamma ég j Svona nú
finn ekki Kobba. Kalli minn.
Hjálpaðu mér Róaðu big
að leita. Hvað niður. Ég er
ef... Hvað ef viss um að
þeir... Kobbi er
einhvers
staðar
óhultur.
Ég get ekki ímyndað mér að
neinn steli þessu uppstoppaða
tjgrisdýri. Nú skulum við leita.
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. maí 1989
«