Þjóðviljinn - 04.07.1989, Blaðsíða 9
Útboð
Efnisvinnsla Vesturlandi 1989
‘'/V/M m Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint f verk. Heildarmagn 27.100 m3. Vinnslustaðir eru sex. Verki skal lokið 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borg- arnesi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 4. júlí 1989. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 17. júlí 1989.
Vegamálastjóri
Útboð
''/'//m Styrking Djúpvegar, 1989 m Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint f verk. Lengd vegarkafla 5,9 km. Bergskering 1,200 m3, fylling 7,200 m3, burðarlag 16,600 m3. Verkinu skal lokið 6. nóvember 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á isa- firði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. júlí 1989. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 17. júlí 1989.
Vegamálastjóri
Alúðarþakkir færum við öllum þeim er sýndu samúð og
hlýhug við andlát og útför
Jakobs Jónssonar
dr. theol.
og heiðruðu minningu hans.
Þóra Einarsdóttir
Guðrún Sigrfður Jakobsdóttir Hans W. Rothenborg
Svava Jakobsdóttir Jón Hnefill Aðalsteinsson
Þór Edward Jakobsson Jóhanna Jóhannesdóttir
Jón EinarJakobsson GudrunJakobsson
Barnabörn og barnabarnabörn
Einlægar þakkir til allra sem auðsýndu okkur vinsemd,
samúð og stuðning við fráfall
Bjarna Rögnvaldssonar
Álfaskeiði 78, Hafnarfirði
Innilegt þakklæti til lækna og hjúkrunarfólks sem annaðist
hann á Sólvangi og Landspítalanum af einstakri alúð og
umhyggju.
Sigurbjörg Guðjónsdóttir Guðrún Bjarnadóttir
Bjarni Þór Sigurðsson
FLÓAMARKAÐURINN
Bíltæki - baðborð
Óskum eftir ódýru útvarpstæki í bil
ásamt hátölurum. Einnig bað- og
skiptiborði sem gæti staðið ofan á
baðkeri. Sími 16497.
íbúð í New York
Lítil íbúð á Manhattan í New York til
leigu í sumar. Sími 26752.
Til sölu
Rúm frá IKEA, 120x200 m/ dýnu,
barna/ unglingarúm m/ sængurfata-
skúffum og hillu og tvískiptur Gram
ísskápur/frystir. Uppl. ísíma36213á
kvöldin.
Náttúrlegar snyrtivörur
frá Banana boat og GNC
Engin gerviefni, einungis heilsubóta-
jurtir (Aloe Vera o.fl.): Græðandi svit-
alyktaeyðir, græðandi varasalvi, há-
gæða sjampó og næring, öflugasta
sárasmyrslið á markaðnum,
hreinasta en ódýrasta kollegenelið,
sólkrem og olíur (9 teg.) m.a. Sól-
margfaldarinn. Milda barna-sólvörnin
og Brún án sólar. Biddu um ókeypis
auglýsingabækling á íslensku.
Póstsendum út á land. Sársaukalaus
hárrækt með He-Ne-leyser, rafnuddi
og „akapunktur". Megrun, svæðan-
udd, hrukkumeðferð og reykingam-
eðferð. Biotronvítamíngreining.
Hringdu og fáðu upplýsingar.
HEILSUVAL, Laugavegi 92 (við
Stjörnubíóplanið). Símar 11275 og
62675.
Tapað - fundið
Svart seðlaveski tapaðist sl. föstudag
á Laugaveginum milli Landsbankans
á Laugavegi 77 og Skífunnar. I ve-
skinu var ávísun (laun 14 ára stúlku
fyrir vinnu í unglingavinnunni) og
10.000 kr. að auki. Skilvís finnandi
hafi samband í síma 35206 (Hrafn-
hildur) eða 36718 (Sara/eða símsvari
sem tekur við skilaboðum). Fundar-
launum heitið fyrir veskið.
Olíuofn óskast
Óska eftir að kaupa góðan olíuofn.
Sími 14238.
Kettlingar
2 góðir kettlingar óska eftir góðu
heimili. Sími 44709.
Til sölu
ARIA PRO-II bassi og 50 w Yamaha
magnari-hátalari. Er nýlegt. Selst á
kr. 20.000,-. Uppl. í síma 95-35469.
Sultukrukkur
30 tómar sultukrukkur fást gefins.
Sími 77245.
Sófasett óskast
Óska eftir að kaupa ódýrt sófasett
ásamt stofuborði. Uppl. í síma 30419
og 25099 (vs.) Magnús.
Barnarimlarúm úr
beykl tll sölu
lítur vel út. Verð kr. 5000,-. Á sama
stað óskast barnakerra. Uppl. í síma
16404.
Til sölu
Honda Prelude '79
Verðkr. 15.000,-. Uppl. ísíma 44937.
Á sama stað óskast ódýrt sjónvarps-
tæki.
Til sölu
bamarúm 1,22x65, handsnúin Sing-
er saumavél í góðu lagi, gamaldags
lampi, og smáborð. Uppl. í síma
21503.
Klarinett til sölu
Upplýsingar í síma 685490.
Nýtt latúnsrúm til sölu
á góðum kjörum. Uppl. í síma 12062.
Reiðhjól tll sölu
Nýlegt 5 gíra karlmannsreiðhjól til
sölu ódýrt. Uppl. í sfma 30626 e. kl.
17.
Tll sölu
ýmiskonar gardínur, loftljós, eldhús-
vigt, gömul hilla, sími, skartgripir. Allt
mjög ódýrt. Ennfremur antikspegill
og veggljós. Sími 27214.
Kettlingar fást gefins
Sími 666719.
Til sölu
Stór Marmed barnavagn, dökkblár, til
sölu. Einnig Maxi Cosy barnastóll,
taustóll, burðarrúm og 2 kerrupokar.
Sími 72528.
Ódýr bíll
Ágætur Volvo 244 árg. '76 til sölu á
50.000,-. Uppl. í síma 687797.
Óska eftir ísskáp
gefins eða mjög ódýrt. Einnig er ósk-
að eftir kommóðu. Sími 686672.
Gunnar.
Frá menntamála-
ráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla
Að Menntaskólanum á Akureyri vantar kennara í íslensku
og stærðfræði.
Við Flensborgarskóla í Hafnarfirðl er laus til umsóknar
staða aðstoðarskólameistara og 2/3 staða í íþróttum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík fyrir 12. júlí n.k.
Nám á framhaldsskólastigi
skólaárið 1989-90
Á vegum menntamálaráðuneytisins er fyrirhuguð kennsla á
framhaldsskólastigi fyrir nemendur sem hafa þörf fyrir sér-
kennslu.
Námið fer aðallega fram í formi námskeiða sem haldin verða
á ýmsum stöðum í Reykjavík og Reykjanesumdæmi.
Helstu kennslugreinar eru:
Heimilisfræði, lestur, leikræn tjáning, líkamsþjálfun, mál og
tjáning, mynd og handmennt, samfélagsfræði, skrift, stærð-
fræði, tónlist.
Upplýsingar um fyrirkomulag námsins verða veittar í fram-
haldsskóladeild menntamálaráðuneytisins kl. 11:00 -
19:00, 3. og 4. júlí n.k. í síma 26866.
Menntamálaráðuneytið
Frá menntamála-
ráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskólann við Ármúla eru lausar kennara-
stöður í líffræði og félags- og sálfræði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík fyrir 6. júlí n.k.
Menntamálaráðuneytið
Listamiðstöðin Straumur
Okkur vantar allt til alls, ódýrt eða
gefins. - Vélar og verkfæri fyrir tré-
smíði, grafík, steinsmíði o.fl., eldhús-
áhöld, húsgögn o.þ.h. Vinsamlegast
hafið samband við Daníel í síma
40087.
Kúabændur -
sauðfjárbændur
Til sölu
2 dekkjagangar undir Fiat 127
(vetrar+sumar). Uppl. í síma 34597
e.kl. 18, eða í síma 985-20325.
Einstaklingsrúm fæst gefins
gegn því að verða sótt. Hringið í síma
13599.
Rússneskar vörur
í miklu úrvali til sölu í Kolaportinu alla
laugardaga. Uppl. í síma 19239.
Colt 85 GLX til sölu
sjálfskiptur, mjög vel útlítandi og í
góðu standi á allan hátt. Útvarp og
vetrardekk fylgja. Verðhugmynd 370
þús. kr., góð staðgreiðslukjör. Uppl. í
síma 618871 og 611517 e.kl. 19.
Útimarkaður Hlaðvarpans
Tökum í umboðssölu handgerða
muni, t.d. skartgripi, útskurð, keram-
ik, fög, vefnað, leikföng og margt
fleira.
Með reglugerð nr. 233/1989 um búmark og
fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verðlagsárið
1988-89 var ákveðið að greiða fyrir skiptum á
fullvirðisrétti til sauðfjár- og mjólkurframleiðslu
með því að verja 100.000 lítrum mjólkur til
skipta fyrir fullvirðisrétt í sauðfé sem síðan yrði
aftur til skipta fyrir fullvirðisrétt í mjólk, sbr. 2.
tölulið 12. greinar reglugerðarinnar.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um slík
skipti, bæði frá þeim sem vilja láta af hendi
fullvirðisrétt í sauðfé fyrir fullvirðisrétt í mjólk og
öfugt, fyrir verðlagsárið 1989-90.
Skriflegar umsóknir, studdar umsögn héraðs-
ráðunauts um að skiptin hafi ekki í för með sér
nýjar fjárfestingar, berist skrifstofu framleiðslu-
ráðs, Hagatorgi 1, Reykjavík fyrir 1. ágúst nk.
Framleiðsluráð landbúnaðarins
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9