Þjóðviljinn - 04.07.1989, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.07.1989, Síða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS . VIÐ BENDUM Á Efdrlætis- lög Rás 1 kl. 14.05 Það verður hinn góðkunni skemmtikraftur Haraldur Sig- urðsson, betur þekktur undir nafninu Halli, sem verður gestur Svanhildar Jakobsdóttur í þætti hennar Eftirlætislögin. Þetta er hinn ágætasti þáttur þar sem Svanhildur spjallar við gesti sína um landsins gagn og nauðsynjar, auk þess sem þeir fá að velja tónlistina í þáttinn. Jónas Jónasson er umsjónar- maður þáttaraðarinnar „Með mannabein í maganum...". „Með mannabein í maganum„.“ Rás 1 kl. 15.03 Síðastliðinn sunnudag hóf göngu sína á rás 1 þáttasyrpa sem nefnist „Með mannabein í mag- anum...“ og verður endurtekin í dag. Það er útvarpsmaðurinn snjalli Jónas Jónasson sem sér um þættina, og segir hann m.a. frá ferð með varðskipinu Tý í vor, en þá tók hann nokkur viðtöl við menn úr áhöfninni. Skipherra var Sigurður Þ. Ámason og var þetta síðasta ferð hans sem skipherra á varðskipi eftir langa þjónustu í Landhelgisgæslunni. Afturgöngumar Rás 1 kl. 22.30 í kvöld er lokaþáttur hins æsi- spennandi framhaldsleikrits „Draugaskip leggur að landi“, og heitir sá „Afturgöngumar“. Þeir sem fylgst hafa með leikritinu bíða eflaust spenntir eftir lausn málsins, hvaða skip er það sem hefur verið að lóna fyrir utan ströndina að næturlagi? „Frelsisdraumur" heitir fyrsti þátturinn í nýjum heimilda- myndaflokki um frönsku bylting- una. Byltingin í Frakklandi Sjónvarp kl. 22.00 í kvöld hefur göngu sína nýr, breskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum um frönsku stjórnarbyltinguna og áhrif henn- ar. Þáttaröðin nefnist að sjálf- sögðu „Byltingin í Frakklandi“, en þessi fyrsti þáttur heitir „Frels- isdraumur". Þáttaröð þessi er gerð í tilefni 200 ára afmælis bylt- ingarinnar. SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddl og félagar (18). Þýsk teikni- mynd. Þýöandi Oskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.15 Ævintýri Nfkós (1). (Adventures of Niko) Breskur myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. Munaöarlaus, grískur piitur býr hjá fátaekum ættingjum sínum og neytir ýmissa bragöa til þess að komast aö heiman. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.45 Táknmálsfréttlr. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn. (Batman). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Trausti Júlíusson. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýlastatækniogvislndi.Umsjón- armaöur Sigurður Richter. 21.05 Blétt blóð. (Blue Blood). Spennu- myndaflokkur geröur í samvinnu banda- rískra og evrópskra sjónvarpsstöðva. Aðalhlutverk Albert Fortell, Ursula Kar- ven og Capucine. Þýöandi Gunnar Þor- steinsson. 22.00 Byltingin f Frakklandi. (The French Revolution). -1. þáttur- Frels- isdraumar. Nýr, þreskur heimilda- myndaflokkur í fjórum þáttum um frön- sku stjórnarbyltinguna og áhrif hennar. Þessi þáttaröð er gerð í tilefni þess að 200 ár eru liðin frá upphafi byltingarinn- ar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖD 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur. 18.00 Elsku Hobo. Framhaldsmynd um hundinn Hobo og ævintýri hans. 18.25 fslandsmótið f knattspyrnu. 19.19 19:19. 20.00 Atf á Meimac. Teiknimynd með ís- lensku tali fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Visa-sport. Léttur, blandaður íþróttaþáttur með svipmyndum frá öllum heimshomum. 21.25 Óvmnt endalok Spennumynda- flokkur sem alltaf hefur óvænt endalok. 21.55 Fórnarlambið Sorry, Wrong Numb- er. Mögnuð spennumynd frá lokum fimmta áratugarins. Tilviljun ræður þvf að Leona heyrír símtal tveggja manna sem eru að leggja drög að morði sem fremja á síðar þetta sama kvöld. Aðal- hlutverk: Burt Lancaster og Barbara Stanwyck. 23.20 Hetjurnar fré Navarone. Mynd byggð á samnefndri sögu Alistair McLean. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Barbara Bach og Robert Shaw. 01.05 Dagskrérlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valgeir Ást- ráðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárlð með Edward Freder- iksen. Fréttayfirlit, veðurfregnir, fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna, til- kynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: „Músln I Sunnu- hlfð og vinir hennar“ eftlr Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les sögulok. 9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Fré Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þé tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavfk: Katarína Úladóttir leikur á fiðlu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn. Gengið um Suður- nes. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Að drepa hermi- kréku“ eftlr Harper Lee. Sigurlina Da- viðsdóttir les þýðingu sina (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Harald Sigurðsson (Halla) sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein f maganum..." Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý (Endurtekinn þáttur). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Allt er stórt f Am- eriku. Barnaútvarpið fjallar um daglegt lif í Bandaríkjunum. Umsjón: Sigriður Amardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é sfðdegl. Mormónakórínn i Utah syngur bandarísk lög. Sinfónískir dansar úr „West Side Story“ eftir Leonard Bernstein. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjé. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatfminn: „Músin f Sunnu- hlfð og vinlr hennar" eftir Margrétl E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les sögulok. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Söngur og pfanó - Ballöður op. 10 nr. 1, 3 og 4 eftir Johannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pfanó. „Frauenliebe und Leben" Ijóða- flokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Margaret Price syngur, James Lockhart leikur með á pfanó. 21.00 Læknir og baréttukona. Bergljót Baldursdóttir ræðir við Helen Caldicott. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn“). 21.30 Útvarpssagan: „Valla-Ljóts saga“ Gunnar Stefánsson les seinni hluta. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eríend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi“ eftlr Bemhard Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum. Fimmti og sfðasti þáttur: „Afturgöngurn- ar“. Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Þýð- andi: Margrét E. Jónsdóttir. Tónlist: Ás- mund Feidje. Leikstjóri: Kari Ágúst Úlfs- son. Leikendur: Halldór Bjömsson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Steindór Hjörleifsson og Sigurður Karls- son. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Tónskéldatfmi. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans f Reykjavík: Katarína Óladóttir leikur á fiðlu. (Endur- tekið frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. L.eifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir, veðurfregnir og leiðarar dagblaðanna. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn, afmæliskveðjur, sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ir, gluggað í heimsblöðin. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið é éttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Mllli méla. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskré. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son og Sigurður G. Tómasson. Kaffi- spjall og innlit, Auður Haralds frá Róm, stórmál dagsins á sjötta tfmanum. 18.03 Þjóðarsélin, þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram fsland. Dasgurlög með fs- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóö- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bléar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp é béðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 02.00 Fréttir. 0.205 LJúfling8lög. Endurtekinn þáttur. 03.00 é vettvangi. (Endurtekinn þáttur). 03.20 Rómantf8kl róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Giefsur. Úr dasgurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland. Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 06.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Péll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fróttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttir Val- dís leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavfk sfðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i sima 61 11 11. Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgl Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlitkl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Péll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 fslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa f G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krísts hinna síðari daga heilögu. 14.00 Vlð og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 f hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngln 7-9-13. Óháður vinsældarlisti. 21.00 Úrtakt.TónlistarþátturmeðHafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvffarinn. Tónlistarþáttur f umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Núna höfum við merki fyrir félagið og þá er bara að finna fundarstað fyrir leynifélagið. Hmm, bíllinn tekur allt plássið. Við skulum ýta honum út. Ætturðu ekki að biðja mömmu þlna að færa -hann?- Neiii. Henni' er alveg sama þó við ýtum honum. Komdu Hingað til hefur dómgreind þín á hvað mömmu þinni er sama um og hvað ekki, j/erið mjög léleg. Maður á að telja sér trú um að allt sem maður'S gerir sé mikilvægt... > Q o ryif y. ——” o j 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. júlí 1989

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.