Þjóðviljinn - 25.07.1989, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 25.07.1989, Qupperneq 9
DAGVIST BARIVA Dagvist barna tilkynnir Leyfisveitingar til daggæslu barna á einka- heimilum hefjast aö nýju 1. ágúst og standa til 30. september 1989. Einkum er skortur á dag- mæörum í eldri hverfum borgarinnar. Umsókn- areyðublöð liggja frammi á skrifstofum dagvist- ar barna í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu. Vakin er athygli á því aö samkvæmt lögum um vernd barna og ungmenna nr. 53/1966 er óheimilt að taka börn í daggæslu á einkaheimili án leyfis barnaverndarnefndar viðkomandi sveitarfé- lags. Allar nánari upplýsingar veita umsjónar- fóstrur í síma 27277 daglega frá kl. 8.30-9.30 og kl. 13.00-14.00 eða á skrifstofu dagvistar í Hafnarhúsinu. Auglýsið í Þjóðviljanum FLÓAMARKAÐURINN i---------------- Kerruvagn til sölu á kr. 8.000,- Uppl. í síma 37991. Til sölu vel með farinn brúnn Ceslay kerru- vagn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 20953. Lada 1600 fæst ókeypis fyrir þann sem vill sækja hann. Sími 33373. Samtök um kvennaathvarf óska eftir notuðu, vel með förnu myndbandstæki fyrir lítið verð. Uppl. í síma 21205. Tll sölu Lada 1500 árg. ’77, skoðaður '89, ekinn aðeins 63.000 km, útvarp/segulband. Verð kr. 60.000,- staðgreitt. Einnig til sölu til niðurrifs Mazda 323 árg. 78, heil- legur bíll. Verð kr. 15.000,- Sími 73829. ísskápur óskast Óska eftir notuðum ísskáp, gefins eða ódýrt. Sími 73829. Aukavinna óskast Óska eftir aukavinnu við heimilishjálp eðaræstingu, ervön. Uppl.gefurLilja í síma 73829. Lada Sport árg. ’83 til sölu. Ekinn 76.000 km, skoðaður ’89. Upplagður ferðabíll. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 687457. BMX 2 BMX-hjól til sölu. Uppl. í síma 77932 e.kl. 16. 2-3 herbergja íbúð Unga einhleypa konu bráðvantar 2-3 herbergja (búð til leigu I Reykjavík eða nágrenni hið allra fyrsta. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar I síma 82806 og 35394 e. kl. 19 alla virka daga. Reiðhjól óskast Óska eftir að kaupa svart 3 gíra karlmannsreiðhjól. Uppl. I síma 10342. Fjallahjól Til sölu lítið notað fjallareiðhjól. Verð kr. 15.000,- kr. Sími 44937. Tll sölu hjónarúm m/dýnum, stærð 140x190 sm. Uppl. Isíma 656087 milli kl. 18 og 20. fbúð í New York Lítil íbúð á Manhattan I New York ti! leigu I ágúst og september. Uppl. I síma 26752. Til sölu v/flutnings svefnbekkur, 4 borðstofustólar, gam- all útvarpsfónn (I lagi) - allt úr tekki. Einnig Ijósastæði, gólflampi og símastóll (nýr og vandaður). Uppl. I síma 17055 og 21428 e. kl. 19. Gefins hjónarúm m/ 2 náttborðum, gömuj Singer saumavól og strauvél. Sími 91-22815 milli kl. 17 og 19. Húseigendur athugið! Tek að mér garðslátt einbýlishúsa- lóða. Verð að hafa aðgang að sláttu- vól. Þriggja ára reynsla. Sími 681648. Bókband Tek bækur I band, stakar bækur og heil verk. Fagmaður. Sími 23237. íbúð óskast Ung, barnlaus hjón, nýkomin úrnámi erlendis óska eftir 2 herbergja íbúð á leigu. Bæði í traustri vinnu. Uppl. í síma 15724 eða 43321. Kettlingur 2 mánaða sætur og góður fresskett- lingur fæst gefins. Sími 24176. Til sölu gamall borðstofuskenkur, mjög ódýr og saumavél. Uppl. í síma 611762. Til sölu v/flutnings 2 sæta svefnsófi, 2 barnarimlarúm annað úr beyki o.fl. Sími 84023 e. kl. 16. Til sölu rúmlega ársgamall AEG örbylgjuofn, lítið notaður. Sími 83837. Hanna og smíða skilrúm í stofur, forstofur o.fl. Kem og geri verðtilboð. Vinsamlega leggið síma- númer inn á símsvara 667655. Til sölu efni í gluggakappa o.fl., spónlagt ma- hogany, lengd 2,5 metrar. Vinsam- lega leggið símanúmer ykkar inn á símsvara 667655. Listamiðstöðin Straumur Okkur vantar allt til alls, ódýrt eða gefins. - Vélar og verkfæri fyrir tré- smíði, grafík, steinsmíði o.fl. eldhús- áhöld, húsgögn o.þ.h. Vinsamlegast hafið samband við Daníel í síma 40087. Rússneskar vörur í miklu úrvali til sölu í Kolaportinu alla laugardaga. Uppl. í síma 19239. Húsgagnasmiður tekur að sér alhliða innréttlngasmíði Kem heim og geri verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Ath. símsvari tekur á móti símanúmeri þínu og síminn minn er 667655. Náttúrulegar snyrtivörur frá Banana boat og GNC Engin gerviefni, einungis heilsubótarjurtir (Aloe Vera o.fl.): Græðandi svitalyktaeyðir, græðandi varasalvi, hágæða sjampó og nær- ing, öflugasta sárasmyrslið á mark- aðnum, hreinasta en ódýrasta kolleg- enelið, sólkrem og olíur (9 teg) m.a. Sólmargfaldarinn. Milda barna- sólvörnin og Brún án sólar. Biddu um ókeypis auglýsingabækling á ís- lensku. Póstsendum út á land. Sárs- aukalaus hárrækt með He-Ne- leyser, rafnuddi og „akapunktur”. Megrun, svæðanudd, hrukkumeð- ferð og reykingameðferð. Biotronvítamíngreining. Hringdu og fáðu upplýsingar. HEILSUVAL, Laugavegi 92 (við Stjörnubíóplanið.) Símar 11275 og 62675. Útimarkaður Hlaðvarpans Tökum í umboðssölu handgerða muni, t.d. skartgripi, útskurð, keram- ik, föt, vefnað, leikföng og margt fleira. Tll sölu 2 dekkjagangar undir Flat 127 (vetrar+sumar). Uppl. í síma 34597 e. kl. 18, eða í síma 985-20325. HLUTHAFA- FUNDUR Hluthafafundur í Útvegsbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu við Haga- torg í Reykjavík, þriðjudaginn 1. ágúst 1989 og hefst fundurinn kl. 17:00. Dagskrá: X • Tillögur bankaráðs að breytingum á samþykktum félagsins, fluttar að ósk aðila að samningi um kaup á hlutabréfum ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands hf. dags. 29. júní 1989, og m.a. lúta — að breytingum á nafni félagsins — að breytingum á ákvæðum um hlutafé sbr. 3. dagskrárlið — að breytingum á ákvæðum um takmörkun afls atkvæða — að breytingum á ákvæðum um bankaráð þ.á m. kjör þess og samsetningu — að breytingum á ákvæðum samþykkta til samræmis við þær breytingar sem leiða — af nýsettum breytingalögum nr. 15 og nr. 32/1989 á lögum um viðskiptabanka nr. 86/1985 um breytt hlutverk bankaráðs og hæfiskröfur til bankaráðsmanna. — að breytingum á ákvæðum um breytingar á samþykktum og féiagsslit. 2 • Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3 • Tillaga bankaráðs um hækkun hlutafjár, að fjárhæð kr. 1.500.000.000.00, flutt að ósk aðila að samningi um kaup á hlutabréfum ríkissjóðs í Útvegsbanka Islands hf. dags. 29. júní 1989. Skv. tillögunni skulu hluthafar eiga áskriftarrétt að hlutafjáraukningunni í réttu hlutfalli við hlutafjáreign sína, að Fiskveiðasjóði íslands frátöldum. Þá gerir tillag- an ráð fyrir því að hluthafarnir, Alþýðubankinn hf., Iðnaðarbanki íslands hf. og Verslunarbanki íslands hf., megi greiða hlutafjárauka sinn með bankarekstri sín- um og eignum bankanna þriggja, sbr. samning þeirra og viðskiptaráðherra um kaup þeirra, að Vi hluta hver, á hlutafé ríkissjóðs í bankanum, dagsettan 29. júní 1989, en að öðru leyti verði áskrift greidd með reiðufé. Skv. tillögunni á áskriftarskrá að liggja frammi á skrifstofu bankans að Austur- stræti 19, Reykjavík, í þrjá mánuði eftir hluthafafundinn og hluthafar að skrá sig þar fyrir hlutafjárauka innan þeirra tímamarka. 4. Kosning í bankaráð. 5 • Kosning skoðunarmanna. 6 • Önnur mál, löglega upp borin. Hluthafar, sem vilja fá ákveðið mál borið upp á hluthafafundi, skulu í samræmi við ákvæði 25. greinar samþykkta bankans senda skriflega beiðni þar að lútandi. Hún þarf að berast bankaráði í síðasta lagi mánudaginn 24. júlí. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðs- mönnum þeirra í aðalbankanum að Austurstræti 19, 3. hæð dagana 27., 28. og 31. júlí nk. svo og á fundardag við innganginn. Viku fyrir fundinn munu eftirtalin gögn liggja frammi hluthöfum til sýnis og afhending- ar að Austurstræti 19, Reykjavík. 1 • Tillögur skv. 1., 2. og 3. dagskrárlið og ef berast skv. 6. lið dagskrár. 2á • Eftirrit reikninga síðasta reikningsárs með áritun um afgreiðslu aðalfundar og eftirrit endurskoðunarskýrslu varðandi þessa reikninga. 3 • Skýrsla bankaráðs, þar sem gefnar verðá upplýsingar um þau atriði, sem verulegu máli skipta um fjárhagslega stöðu félagsins og breytingum hafa tekið, eftir að reikn- ingar voru gerðir. 4 • Umsögn endurskoðenda um fyrrgreinda skýrslu bankaráðs. 5 • Skýrsla löggilts endurskoðanda um greiðslu hlutafjárauka hluthafanna Alþýðu- bankans hf., Iðnaðarbanka íslands hf. og Verslunarbanka fslands hf. með banka- rekstri sínum og eignum bankanna og skjöl þau er þetta varða sbr. 31. gr. hluta- félagalaga. 6 • Samþykktir bankans. 1 • Samningur viðskiptaráðherra og Alþýðubankans hf., Iðnaðarbanka íslands hf. og Verslunarbanka Islands hf. dags. 29. júní 1989. Reykjavík, 17. júlí 1989 Bankaráð Útvegsbanka íslands hf. úo Útvegsbanki Islands hf ósazJslA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.