Þjóðviljinn - 25.07.1989, Side 12
SPURNINGIN'
i
Telurðu vera þörf á
stofnun umhverfismála-
ráðuneytis?
Magni Steingrímsson
málari:
Ég er ekki viss um það. Við höfum
fyrir Náttúruverndarráð og svo er al-
mennur áhugi fyrir hreinu landi meðal
almennings. Þannig að stofnun sér-
staks ráðuneytisins er óþörf að svo
stöddu að mínu mati.
Benedikt Guðlaugsson
ellilífeyrisþegi:
Ef von er til að gagn verði af því þá er
óg meðmæltur stofnun þess, ella
ekki. Við höfum ekki efni á að bæta
við einhverju sem við höfum ekki not
fyrir.
Sigurður Grétarsson
tryggingastarfsmaður:
Já mér finnst nauðsynlegt að um-
hverfismál fari undir einn hatt til að
stjórn þeirra verði markvissari. Þessi
mál eru engan veginn í nógu góðu
horfi og má í því sambandi nefna
uppblásturinn á hálendinu sem dæmi
þar um.
Auður Þorgeirsdóttir
fulltrúi:
Já ég tel vera þörf á því. Það er ágætt
að samræma störf að umhverfismál-
um í stað þess að hafa þau á mörgum
stöðum í kerfinu eins og það er í dag.
18A #
' -iwS
i < J JjM
"Al > •• - - —
s - is&l
^Sysg-; \---•Wg:
.•rtWmtot 4 J. mm/:. :
1%
É^ÍÉ -
Þú fcerð allt þetta fyrir aðeitis 2.190 kr.
StórfelId verðlækkun
á besta lambakiötinu
Pií getur btiið til
marga spennaniii
rétti úr lambakjöti.
Nýjasta og fituminnsta
lambakjötið
Nú býðst þér sérstaklega valið
afbragðslambakjöt úr úrvalsflokki
og 1. flokki á stóriækkuðu verði.
Kjötið er selt í sérmerktum pokum
og í hverjum poka er hryggur, læri,
rif og frampartur.
Það fer ekki milli mála
hvað þú kaupir
Þú getur fengið allt kjötið í sneiðunt eða
lærið i heilu lagi, tilbúið á grillið, pönnuna,
í ofninn eða pottinn. Kjötið er sérstaklega
snyrt og sneitt. Aukafita og einstakir hlutar
skrokksins sem nýtast þér illa - eins og
huppurinn, kloffitan, bringubitinn og bana-
kringlan - eru fjarlægðir. Kjötið er selt í
glærum pokum sem auðvelda þér að kanna
innihaldið og velja það í samræmi við
smekk.
Banakringla
isr
Huppur og
Bringubiti kloffita.
Einstakir hlutar skrokksins, setn nýtast þér illa, eru fjarlœgðir.
6 kg á aðeins 2.190 kr.
Verðið á „lambakjöti á lágmarksverði"
er samræmt þannig að sama verð gildir í öll-
um verslunum. Verð á lambakjöti í 1.
flokki er aðeins 365 kr/kg og í úrvals-
flokki 383 kr/kg.
SAMSTARFSHÓPUR
U M SÖLU LAMBAKJÖTS
J n r~\ r^-nr~lA
Ingibjörg Ragnarsdóttir
innheimtustjóri:
Nei ég tel enga þörf vera á því. Mér
finnst aö það verði enn ein yfirbygg-
ingin til viðbótar í kerfinu á þess að
það skilaði einhverjum árangri.