Þjóðviljinn - 26.07.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.07.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Grimm eru orlog glóbrystinga Sjónvarp kl. 20.45 Grimm eru örlög glóbrystinga eða Who Really Killed Cock Ro- bin, heitir bresk mynd um gló- brystinga í Bretlandi. Þessi fugla- tegund hefur orðið fyrir barðinu á óþekktum sjúkdómi og er nú nærri útdauð. Emile Zola er höfundur sögunnar sem mynd kvöldsins er gerð eftir. Gervaise Sjónvarp kl. 21.30 í sjónvarpinu í kvöld er frönsk bíómynd frá 1956, gerð eftir sögu Emile Zola, LÁssommoir. Þetta er svart/hvít mynd og fjallar um Gervaise sem er þvottakona í París seint á nítjándu öld. Hún á við lítils háttar bæklun að stríða, en skin og skúrir skiptast á í lífi hennar. Kornung eignast hún tvö börn með manni sem yfirgefur hana en átján ára gömul gengur hún í hjónaband og um stundar- sakir rofar til í lífi hennar. Með aðalhlutverk fara Maria Schell, Francois Perier, Suzy Delair og Armand Mestral. Leikstjóri er Rene Clement. Póst- verslun Rás 1 kl. 13.05 í þættinum í dagsins önn í dag verður fjallað um póstverslun, póstkröfur og vörulista og ýms- um spurningum velt upp í því sambandi. Hverjir kaupa vörur á þennan hátt? Er þessi þjónusta bundin við landsbyggðina? Hver er réttur neytandans? Eru vöru- listar algengari nú en fyrir nokkr- um árum? Umsjón með þættin- um hefur Ásdís Loftsdóttir. Undir hlíðum eldfjallsins Rás 1 kl. 15.03 í dag verður á rás eitt fyrri hluti þáttar sem nefnist Undir hlíðum eldfjallsins. Ari Trausti Guð- mundsson ræðir við bræðurna Si- gurð, Hálfdán og Flosa Björns- syni á Kvískerjum í Öræfum. Þeir bræður eru víðkunnir af þekk- ingu sinni á náttúru- og jarðfræði en sjálfmenntaðir í þeim grein- um. í þáttunum tveimur segja þeir frá náttúrufari í Öræfum og lýsa sambýlinu við Kötlu gömlu, en með henni hafa þeir fylgst allt frá barnæsku, en Katla gaus síð- ast árið 1918 og hefur þess verið beðið síðustu áratugi að hún láti aftur á sér kræla. Síðari hluti við- talsins við þá bræður verður flutt eftir viku á sama tíma. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.20 Svarta naöran Ellefti þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Grœnir fingur Þáttur um garörækt í umsjón Hafsteins Hafliöasonar. I þess- um þætti er fjallaö um ræktun dvergtrjáa aö japönskum hætti. 20.45 Grimm eru örlög glóbrystinga Bresk mynd um glóbrystinga í Bretlandi. Þessi fuglategund hefur oröiö fyrir barð- inu á óþekktum sjúkdómi og er nú nærri útdauð. 21.20 Steinsteypuviðgerðir og varnir Fjórði þáttur - Böðun steinsteypu meö vatnsfælum. Þáttur unninn á vegum Byggingaþjónustunnar. 21.30 Gervaise (s/h). Frönsk bíómynd frá 1956 gerö eftirsömu Emile Zola, L'Ass- ommoir. Aöalhlutverk Maria Schell, Fra- ncois Perier, Suzy Delair, Armand Mestral. Gervaise er þvottakona í París seint á nítjándu öld. Hún á við lítils háttar bæklun aö stríöa en skin og skúrir skipt- ast á í lífi hennar. Kornung eignast hún tvö börn meö manni sem yfirgefur hana en átján ára gömul gengur hún í hjóna- band og um stundarsakir rofar til í lífi hennar. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Gervaise framhald. 23.40 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara 17.30 Lengi lifir í gömlum glæðum Bíó- mynd. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Ke- vin Kline, Bonny Bedelia og John Kel- logg. t8.55 Myndrokk 19.19 19.19 20.00 Sögur úr Andabæ 20.30 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Kvikmyndin Munchausen Kvik- myndageröarmaðurinn Terry Jones er meöal annars þekktur fyrir gerö mynd- anna The Bandit, Brazil og nú síðast fyrir myndina Ævintýri Munchausen, sem bráðlega veröur tekin til sýninga í kvikmyndahúsum í Reykjavík. Hér er fylgst meö undirbúningi myndarinnar en hún ku vera ein þeirra dýrustu sem gerö hefur veriö. Tæknibrellur eru meö ólík- indum og taliö er aö fjárhagslega muni myndin aldrei koma til með aö standa undir sér. Kvikmyndin Ævintýri Munc- hausen hefur hlotið misjafna dóma en hún er þrátt fyrir þaö í óviðjafnanlegum fáránleikastil og eru tæknibrellurnar í myndinni vel athugunar viröi. 22.15 Sfgild hönnun Árið 1930 skipaði Hitler dr. Porsche að hanna farartæki sem uppfyllti drauma hans um að „hver og einn ætti þess kost aö kaupa bifreiö á sama verði og meðal reiðhjól kostaði". Bifreiöin varð meira en hagnýtt flutn- ingstæki. Hún var stöðutákn fjölskyld- unnar eða einsog dr. Carl Hahn forstjóri Volkswagen verksmiöjunnar, oröaöi það: „Meölimur fjölskyldunnar sem býr I bilskúrnum." 22.40 Sögur að handan Magnþrungin sþenna 23.05 Sporfari Blade Runner. Harrison Ford leikur fyrrverandi lögreglumann í þessari ósviknu vísindaskáldsögu RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, 9.03 Litll barnatiminn: „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson Höf- undurles (2) (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröurlandi Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Þræðir - Úr heimi bókmenntanna Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Les- ari: Viöar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Daníel Þor- steinsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Póstverslun Um- sjón: Ásdis Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Aö drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee Sigurlina Dav- íðsdóttir les þýöingu sína (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar Svala Nielsen, Sigriöur Ella Magnús- dóttir, Selkórinn og Ólafur Þ. Jónsson syngja lög eftir Inga T. Lárusson, Sigfús Einarsson og Þorvald Blöndal. 15.00 Fréttir. 15.03 Undir hlfðum eldfjallsins Ari Trausti Guðmundsson ræðirvið Sigurð, Flosa og Hálfdán Björnssyni, búendur á Kvískerjum f Öræfasveit. Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Áriö 3000 Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjækovskí, Mussorgsky og Grieg - Capriccio italien op. 45 eftir Pjotr Tsjækovskí. Sinfóníu- hljómsveitin í Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar. - Paata Burchuladze bassasöngvari syngur sex söngva eftir Modest Mussorgsky, Ludmilla Ivanova leikur meö á píanó. - Norskir dansar op. 35 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljóm- sveit Gautaborgar leikur; Neeme Jrvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Viöburöarikt sumar" eftir Þorstein Marelsson Höf- undur les (2). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Frá norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust Tvö kórlög eftir Jan Sandström og Sinfónía nr. 6 eftir Daniel Börtz. Umsjón: Jónas Tómas- son. 21.00 Ur byggðum vestra Finnbogi Her- mannsson staldrar viö í vestfirskum byggðum. (Frá Isafiröi) 21.40 Farandi menn Hermann Pálsson prófessor í Edinborg flytur erindi um orðskvið í riti frá þrettándu öld. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Aö framkvæma fyrst og hugsa síðar Annar þáttur af sex um stefnu og stefnu- leysi í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aöfara- nótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Daniel Þor- steinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veöur- fregnir kl. 8.15 og leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveöjur kl. 10.30. Þarfaþing meö Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson og Siguröur G. Tómas- son. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram fsland Dægurlög meö ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóö- nemann eru Vernharöur Linnet og Atli Rafn Sigurösson. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgis- dóttur. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 „Blítt og létt...“ Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpaö í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Söngleikir í New York - „Sweeney Todd" eftir Stephen Sondheim Árni Blandon kynnir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantíski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miö- vikudagsins. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram fsland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fróttir af veðrl og flugsam- göngum. 06.01 „Blítt og lótt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 • 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum staö, tónlist og afmæliskveöjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttlr - Reykjavfk sfðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara f þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapþ- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt i sambandi viö íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson meö morgunþátt full- an af fróöleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isveröarpotturinn, textagetraunin. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Stjörnuskáld dagsins valiö og hlustendur geta talaö út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Viiborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins í loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldiö. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháöur vinsældalisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliöa Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur i umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. [Heldurðuaðvio séum öruggir? Ættum e.t.v. að klifra hærra? Það er erfitt að reikna út birni. Þarna er hann! Hann er að koma út úr runnanum á afturlöppunum. Birnir ganga bara á afturlöppum þegar þeir eru mjög reiðir. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 26. júlf 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.