Þjóðviljinn - 27.07.1989, Page 12

Þjóðviljinn - 27.07.1989, Page 12
SPURNINGIN^n Þráínn Ásmundsson tæknifræðingur: Já ég á nú frekar von á því sam- kvæmt mínum áætlunum. Ef svo verður fara peningarnir beint í skuldir og jafnvel að maður geti tekið sér sumarfrí. Eflaust eru margir búnir að ráðstafa þessum peningum fyrirfram í brýnustu nauðsynjar. Eyja Einarsdóttir hárskeri: Nei það held ég sé alveg öruggt. Þeir sem fá hugsa sér trúlega gott til glóð- arinnar en aðrir hafa örugglega fulla þörf á þeim sér og sínum til fram- færslu. Attu von á endur greiðslu frá skattin um? Stefán Guðfinnsson garðyrkjumaður: Nei það held ég ekki út af því að tekj- urnar hafa ekki verið nógar. Eins og ástandið er hér í dag munu þessir peningar koma tvímælalaust í góðar þarfir hjá fjölmörgum sem þá fá. Hörður Hjartarson bifvélavirki: Nei, það held ég ekki. Ég er nú frekar á því að ég þurfi að greiða skattinum en hann mér. Þessar greiðslur koma eflaust mörgum til góða í dýrtíðinni. Stórfclld veröl æk ku 11 á besta lambakjötinu í ofninn eða pottinn. Kjötið er sérstaklega snyrt og sneitt. Aukafita og einstakir hlutar skrokksins sem nýtast þér illa - eins og huppurinn, kloffitan, bringubitinn og bana- kringlan - eru fjarlægðir. Kjötið er selt í glærum pokum sem auðvelda þér að kanna innihaldið og velja það í samræmi við smekk. Banakringla «<181111 ItV 818888808 ■ 8888888 II 8JL8 8 8 8 8 8 II ____ Huppurog Bringubiti m kloffita. Einstakir blutar skrokksins, sem nýtast pór illa, eru fjarUegðir. 6 kg á aðeins 2.190 kr. Verðið á „lambakjöti á lágnvarksverði" er samræmt þannig að sama verð gildir í öli- um verslunum. Verð á lambakjöti í 1. flokki er aðeins 365 kr/kg og í úrvals- flokki 383 kr/kg. SAM STARFS HOPU R UM SÖLU LAMBAKJÖTS Pú gctur búiö til marga spennandi rétti úr lambakjöti. Nýjasta og fituminnsta lambakjötið Nú býðst þér sérstaklega valið afbragðslambakjöt úr úrvaisflokki og 1. flokki á stórlækkuðu verði. Kjötið er selt í sérmerktum pokum og í hverjum poka er hryggur, læri, rif og frampartur. Það fer ekki milli mála hvað þú kaupir Þú getur fengið allt kjötið í sneiðum eða lærið í heilu lagi, tilbúið á grillið, pönnuna, Guðrún Guðnadóttir verslunarmaður: Já ég held þaö, annars er ég ekkert inní þessu máli. Þeir sem fá munu trúlega nota peningana f skuldir, fæði, húsnæði og annað þvíumlíkt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.