Þjóðviljinn - 01.08.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.08.1989, Blaðsíða 12
SPURNINGIN Ætlar þú að sækja eitthvað á listahátíðinni „Hundadagar"? Þóra Guörnundsdóttir, kennari: Já, ég hef áhuga á því, t.d. orgel- tónleikana og fleira. Jessý Ingimarsdóttir, læknaritari: Ég hef ekkert fylgst meö þessu. Jakob Sigurðsson, vaktformaður SVR: Nei, ég hef ekki áhuga eftir að hafa lesið efnisskránna, þetta höföar ekki til mín. Úlfhildur Geirsdóttir, starfsmaður Landsvirkjunar: Ég hef ekki einu sinni heyrt þess- arar hátíðar getið, þannig að ég býst ekki við því. Þórhildur Magnúsdóttir: Nei ég get það ekki, er að fara í mánaðar ferðalag. Annars er margt á hátíðinni sem ég hef áhuga á. —m Grillbœkling með uppskrtftum og góðum ráðum færðu ókeypis hjá kjötborðinu SAMSTARFSHOPUR U M SÖLU LAMBAKJÖTS „Lambakjöt á lágmarksverði" er tilbúið á grillið. Það er búið að skera það í sérstakar grillsneiðar; íramhryggjasneiðar, rif, kótilettur og lærissneiðar. Einnig getur þú fengið lærið heilt ef þú vilt og grillað það þannig. Hvað er þá eftir? Jú, marineringin. Marineruð, grilluð lambasteik er lostæti og í nýja grillbæklingnum, sem þú færð í næstu verslun, sérðu hversu auðvelt er að blanda sinn eiginn kryddlög og marinera. Þannig sparar þú enn frekar. Hagkvæmustu kaupin á iambakjöti „Lambakjötið á lágmarksverði" er selt í V2 skrokkum og það eru og verða ávallt hag- kvæmustu kaupin á lambakjöti. Þegar þú kaupir lambakjöt á lágmarksverði er hægt að borða eitthvað strax, þíða hluta þess í kæli og frysta afganginn. Grillveisla er ósvikin Svo geturðu tekið fjöiskyiauhátíð. reglulega úr frystinum og flutt í kælinn. Ekkert af kjötinu skemmist og einstakling'ar og fjölskyldur geta nýtt það allt. Sem dæmi má nefna að fyrir fjögurra manna fjölskyldu dugar 6 kg meðalpoki í 6-7 (grill)máltíðir og 6 kg kosta aðeins 2.190 kr. Sparaðu - kauptu lambakjöt á lágmarksverði og grillaðu. lambakjötið beint á grillið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.