Þjóðviljinn - 02.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Maður dagsins á Rás 2 kl. 8.15. Maður dagsins Rás 2 kl. 8.15 Hlustendur Rásar 2 hafa nú um nokkurt skeið spreytt sig á því að þekkja mann dagsins í Morgun- útvarpinu. Þeir morgunútvarps- menn Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson leyfa hlustend- um að heyra rödd til að þekkja. Mikið er hringt í þá félaga og oft hart barist um að „ná í gegn“. Maður dagsins er á dagskrá um kl. 8.15. Þeir sem bera kennsl á manninn fá þann heiður að velja „síðasta lag fyrir fréttir" í hádeg- isútvarpi Rásar 2. Þeir Leifur og Jón eru með morgunútvarpið alla virka daga kl. 7-9 undir kjörorð- inu: Vaknið til lífsins. Þörf ábending það! Frank Sinatra - maðurinn sem hefur brætt hjörtu óteljandi kvenna um heim allan. Frank Sinatra Sjónvarp kl. 20.45 Á dagskrá sjónvarps í kvöld er franskur heimildaþáttur um söngvarann Frank Sinatra, sem nefnist Frank Sinatra - 50 ans de Chanson. í þættinum er fjallað um frægðarferil Sinatra og hvern- ig hann varð stórstjarna. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. Utvarp unga fólksins Rás 2 kl. 20.30 Útvarp unga fólksins er á ferðalagi í dag og kemur við í Flatey á Breiðafirði og einnig verður litast um í Staðarsveit. Rætt verður við unga fólkið á þessum stöðum, og hvað það er að gera í lífinu, áhugamál þess og hvemig er að búa á þarna. Það er Vemharður Linnet sem er um- sjónarmaður Útvarps unga fólks- ins, en auk hans verður Atli Rafn Sigurðsson við hljóðnemann. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Baröi Hamar. (Sledge Hammer). Nýr, bandarískur gamanmyndaflokkur með David Rasche í hlutverki rannsókn- arlögreglumanns sem er svo harður í horn að taka að aðrir harðjaxlar virðast mestu rindilmenni. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (15). Þáttur um garð- rækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti opinberar blómaskreyt- ingamaðurinn Uffe Balslev leyndar- dóma blómaskreytinga og hvernig setja má saman fallegan blómvönd. 20.45 Frank Sinatra. Franskur heimilda- þáttur um söngvarann. 21.35 Steinsteypuviðgerðir og varnir. 5. þáttur: Múrviðgerðir og endur- steypa. Þáttur unninn á vegum Bygg- ingaþjónustunnar. 21.40 Burt og til baka (Wohin und Zur- uck). 3. þáttur - Velkominn til Vínar- borgar. Þýsk-austurrísk kvikmynd í þremur þáttum gerð 1983-1985. Mynd- irnar eru svart-hvítar, gerðar eftir hand- riti Georg Stefan Troller. Leikstjóri Axel Corti. Aðalhlutverk Johannes Silbersc- hneider. Ferry flýr frá Vínarborg eftir að nasistar hafa drepið föður hans. Hann kemst ásamt öðrum flóttamönnum til Bandaríkjanna en þar gengur hann í herinn. I þessum þætti er sagt frá enda- lokum stríðsins og endurkomu Ferrys til Vínarborgar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Burt og til baka... framh. 00.00 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Flóttinn frá apaplánetunni. Mynd- in er sú þriðja í sórstakri vísindaskáld- sagnaröð sem gerð hefur verið um framtíðarsamfélag út í geimnum. Aðal- persónurnar eru þrír mannlegir apar sem ferðast hafa fleiri hundruð ár aftur í tímann til að sleppa undan gereyðingu heimkynna sinna úti í geimnum. 19.19 19:19. 20.00 Sögur úr Andabæ. Teiknimynda- sögur með íslensku tali. 20.30 Falcon Crest. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Bjargvætturinn. Vinsæll spennu- myndaflokkur. Af gefnu tilefni skal það tekið fram að í þessum þætti eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. 22.15 Tfska. Tíska líðandi stundar í al- gleymingi. 22.45 Sögur að handan. Spennandi sögur svona rótt fyrir svefninn. 23.10 Dauðaleitin (First Deadly Sin). Frank Sinatra leikur lögreglumanna í New York sem hefur í hyggju að setjast í helgan stein. En áður en hann lætur af störfum krefst yfirmaður hans þess að hann rannsaki dularfull fjöldamorð. Myndin er byggð á samnefndri metsölu- bók Lawrence Sanders. 00.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Kristjánsson tlytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli barnatfminn: „Viðburðaríkt sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höf- undur les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Fró Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir - Ur hoimi bókmenntanna, Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Les- ari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 l' dagsins önn - Sjúkrahúsvist. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri) 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafs- son les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi). 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Undir hlíðum eldfjallsins. Ari Trausti Guðmundsson ræðirvið Sigurð, Flosa og Hálfdán Björnssyni, búendur á Kvískerjum í Öræfasveit. Seinni hluti. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Schubert, Moscheles og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höf- undur ies (7). (Endurlekinn frá morgni). 20.15 Samtímatónlist. Umsjón: Sigurður Einarsson. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her- mannsson staldrar við í vestfirskum byggðum. (Frá ísafirði) 21.40 „Spegl“, Ijóð eftir Eyvind Eiriks- son. Höfundur les. 21.50 „Rógburður", smásaga eftir Ant- on Tsjekov. Þórdís Arnljótsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa siðar. Þriðji þáttur af sex i umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dags- ins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Eyjalíf. Farið verður út í Flatey á Breiðafirði og lífið þar kannað, einnig verður litast um í Staðarsveit. Við hljóðnemann eru Vern- harður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Söngleikir i New York - „Ain't misbehavin'", „Sarafina" og „Oil Clty Symphony." Arni Blandon kynnir. Lokaþáttur. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram Island. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 „Blitt og lótt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveöjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teltsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við iþróttadeildina þegarvið á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustendur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins í loftinu meö kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 Upp og ofan. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um ailt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur i umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Geimvera nálgast..en ofurskært Ijós blindar hetjuna okkar. Er geymveran vinsamleg eða fjandsamleg? 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.