Þjóðviljinn - 20.09.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.09.1989, Blaðsíða 8
Næstu sýningar! Oliver 23/9 frumsýning Oliver 24/9 su 2. sýning Oliver 28/9 fi 3- sýning Oliver 29/9 fö 4. sýning Oliver 30/9 la 5. sýning Oliver I/IO su 6. sýning Oliver 5/10 fi 7. sýning Oliver 6/10 fö 8. sýning Oliver 7/10 la 9. sýning Oliver 8/10 su 10. sýning Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæti. Salan stendur yfir og kosta þau kr. 6.720— fyrir 6 sýningar (20% afsl.) Kort fyrir 67 ára og eldri kosta kr. 5.400- Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-1». Símapantanir einnig alla daga frá kl. 10-12 í síma 11200. Nú getur þú pantað verkefnaskrána senda heim. Greiðslukort. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnirílðnó /SAÐAM CMllUR 3. sýning f immtudag 21. sept. kl. 20.30 4. sýning laugard. 23. sept. kl. 16.00 5. sýning sunnud. 24. sept. kl. 20.30 Miðasaladaglega kl. 16-19ílðnó, sími 13191, og miðapantanir allan sólarhringinn í síma 15185. Greiðslukort Minnum hvert annað á Spennum beltin! Sími 32075 Salur A Frumsýnir Tálsýn A film of devastating impact and rare integrity... characters so real and passionate it is impossible to forget tliem." Jamks wooos skan >()i ;ng THEBOOST M® hÍÍmi’hle CnpyeQkt » tWtiM«ir-d»l«F*’iCoipc»»br.r, Aá 't^r«in«nr«i Ung hjón lifa í vellystingum og lífið brosir við þeim, ung, ástfangin og auðug. En skjótt skipast veður í lofti, peningarnir hætta að streyma inn og þau leita á náðir kókaíns, þá fer að síga á ógæfuhliðina fyrir alvöru. Aðalhlutverk: James Woods (Sal- vador) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri: Harold Becker (The Oni- on Field) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur B Laugarásbíó frumsýnir: JAMIS BELUSHI Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarp- ari. I þessari gáskafullu spennu- gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundur- inn „ Jerry Lee'' sem hefur sínar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur C Cohen og Tate Hór er komin spennumyndin Cohen og Tate sem framleidd er af Rufus Isaacs (9'/2 weeks) og leikstýrt af Erlc Red. Það eru úrvals leikararnir Roy Scheider og Adam Baldwin sem eru hér í essinu sínu. Frábær spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross, Suzanne Savoy. Framleiðandi: Rufus Isaacs Leikstjóri: Eric Red. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 mðvikudag Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 fimmtudag og áfram. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. IUMFERÐAR RÁÐ LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS RE0NBQ©INNI Frumsýnir: Dögun 7 13936 MAGN S • OvBtýatcg (ttýád «w> w»íutej!t Wkr Magnús Ný gamanmynd eftir Þráin Bertels- son um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans: listakonuna Helenu, Tedda leigubílstjóra og Laufeyju konu hans og Ólaf bónda á Heimsenda - um borgarstarfs- menn, kjólakaupmann, guðfræði- nema, mótorhjólagæja og sjúklinga - að ógleymdum snillingnum Hrfmnj frá Hrafnaglli og Snata. Sprellfjörug og spennandi mynd um lífsháska, náttúruvernd, skrif- tinnsku, framhjáhald, unglingavand- amál og ógleymanlegar persónur. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk! Sýnd 5, 7, 9 og 11. Stund hefndarinnar Hörkuspennandi kvikmynd um átök hermanna sem svifast einskis. Kjör- orð þeirra er auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Leikstjóri: Frank de Palma. Aöalhíutverk: Martin Hewitt, Joe Dallesandro, Kimberly Beck. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hver var þessi ókunni dularfulli maður sem kom í dögun? - Hvert var erindi hans? Var hann ef til vill hinn týndi faðir stúlkunnar? Spenn- andi og afbragðs vel gerð og leikin kvikmynd sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aöalhlutverk Anthony Hopkins, sem fer á kostum enda af flestum talið eitt hans besta hlutverk, ásamt Jean Simmons, Trevor Howard Rebecca Pidgeon. Leikstjóri: Robert Knights Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stórmyndin Bjöminn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean- Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn Rósar- innar". Þetta er mynd sem þú verður að sjá. Þú hefur aldrei séð aðra slíka. Aðalhlutverk: Jack Wallace, Tcheky Karyo, Andre Lacombe. Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Kristnihald undir Jökli Sýnd kl. 7.10. ASKQLABÍO SJM/22140 Sherlock og ég Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem al- staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, - eða varð hræðilegt slys? - Almenn- ingur var tortrygginn - fjölskyldan í upplausn - móðirin fyrir rétti. Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neil. Meryl Streep fer hór á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskars- verðlauna íyrir leik sinn I þessari mynd. Leikstjóri: Fred Schepisl. Upp á líf og dauða Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Þau vissu að ferðin yrði mikil próf- raun en að hún yrði upp á lif og dauða kom þeim í opna skjöldu. Hverjum er treystandi, og hverjum ekki? Leikstjóri og handritshöfundur Don Coscarelli Aðalhlutverk: Lance Henriksen, Mark Rolston, Steve Antin, Ben Hammer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bagdad Café Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7. 10. sýningarmánuður 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. september 1989 I M I I I 4 Metaðsóknarmynd allra tima BfðHön Simt 78900 Metaðsóknarmynd allra tima Batman Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Bat- man er núna frumsýnd á íslandi sem er þriðja landiö til að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Aldrei fyrr í sögu kvik- myndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á kostum. Batman toppmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Micahel Keaton, Kim Basinger, Robert Whul Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuð bornum innan 10 ára Sýnd kl. 4, 6.30, 9, 11.20. Frumsýnir toppmynd ársins: Metaösóknarmynd allra tíma Bat- man er núna frumsýnd á (slandi sem er þriðja landið til að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aösóknarmet. Aldrei fyrr í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á kostum. Batman er trompmyndin árið 1989. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5, 7.30, og 10 (sal 1 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2 Tveir á toppnum 2 Metaðsóknarmynd allra tíma Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Óskarsverðlaunamyndin Sveiflan sigrar Sýnd kl. 6.30. Alltaf vinir HERSHEY i Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever friends sem gerð er af hin- um þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Bar- bara Hershey sem slá aldeilis í gegn í þessari vinsælu mynd. (Bandaríkj- unum, Ástraliu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknarmestu myndum í sumar. Titillag myndar- innar er á hinni geysivinsælu skífu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Bar- bara Hershey, John Heard, Spald- ing Gray. Leikstjórl: Garry Marshall. Sýnd kl. 4, 9.10 og 11.20 BET7E MIDLER F0REVER ~n m. 70 vo m V Z / O co Batman Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 (sal 1 Nýja James Bond myndin Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tveir á toppnum 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5 og 9. Með ailt í lagi Sýnd kl. 7 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.